Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Ritstjórn skrifar 28. júlí 2017 12:45 Glamour/Skjáskot Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar. Mest lesið Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Eftirminnilegustu kjólarnir frá rauða dreglinum Cannes Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Felulitirnir mættir aftur Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Í viðræðum um að leika Janis Joplin Glamour
Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar.
Mest lesið Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Eftirminnilegustu kjólarnir frá rauða dreglinum Cannes Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Felulitirnir mættir aftur Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Í viðræðum um að leika Janis Joplin Glamour