„Fyrirkomulagið verður eins, við Gummi fáum til okkar frábæra gesti sem elda með okkur,“ segir Eva og bætir við að núna verði reglurnar strangari. Hún segir að það hafi oft komið á óvart hversu góðir kokkar sumir gestirnir voru.
„En elsku vinur minn hann Steindi var eiginlega meira hrifinn af því að spjalla við Venna Páer en að hjálpa mér að elda og niðurstaðan svona eftir því. En ég mæli með að þið fylgist sérstaklega með Birgittu Haukdal og Annie Mist í eldhúsinu.“
Ísskápastríð hefstí október.
