María búin að endurheimta fyrri styrk Kjartan Kjartansson skrifar 19. september 2017 12:08 María hefur valdið flóðum á franska yfirráðasvæðinu Gvadelúpeyjum í Karíbahafi. Vísir/AFP Fellibyljastofnun Bandaríkjanna segir að fellibylurinn María hafi aftur náð fyrri styrk eftir að hún gekk yfir eyjuna Dóminíku í nótt og olli þar gríðarlegri eyðileggingu. Í frétt CNN-fréttastöðvarinnar kemur fram að veðurfræðingar búist við því að María verði fjórða eða fimmta stigs fellibylur þegar hún nálgast Púertó Ríkó og Jómfrúareyjar. María er nú á ferð um norðaustanvert Karíbahafi og nær vindrhraði hennar um 71 m/s. Búist er við því að hún nálgist Jómfrúareyjar og Púertó Ríkó í kvöld og á morgun. Þá verði hún gríðarlega hættulegur fjórða eða fimmta stigs fellibylur. Varað er við lífshættulegum skyndiflóðum og aurskriðum af völdum úrhellis sem fylgir Maríu á Hléborðseyjum, Púertó Ríkó, og Bresku og Bandarísku Jómfrúareyjum.Here are the Key Messages for #Maria advisory 13. pic.twitter.com/Qolhe54VA7— NHC Atlantic Ops (@NHC_Atlantic) September 19, 2017 Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Púertó Ríkó. Fjórða stigs fellibylur hefur ekki gengið á land þar í 85 ár. Fellibylsviðvörun er í gildi á Gvadelúpeyjum, Dóminíku, St. Kitts og Nevis, Montserrat, Jómfrúareyjum, Púertó Ríkó, Kúlebra og Víkes. Rétt er nú tekið að birta af degi á Dóminíku og tjónið af völdum Maríu að koma í ljós. Vísbendingar eru þó um að mikil eyðilegging hafi orðið þar. Þannig blés þakið af setri forsætisráðherra landsins. Sankti Kitts og Nevis Tengdar fréttir María reif þakið af húsi forsætisráðherrans Íbúar Dóminíku erum búnir að tapa öllu sem peningar geta keypt að sögn forsætisráðherrans. 19. september 2017 07:02 María ógnar fórnarlömbum Irmu Fellibylurinn María hefur náð styrk fjórða stigs fellibyls. Stefnir María nú á eyjur í Karíba-hafinu sem sumar hverjar urðu illa úti eftir að fellibylurinn Irma gekk þar á land fyrir skömmu. 18. september 2017 23:15 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Erlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Fleiri fréttir Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Sjá meira
Fellibyljastofnun Bandaríkjanna segir að fellibylurinn María hafi aftur náð fyrri styrk eftir að hún gekk yfir eyjuna Dóminíku í nótt og olli þar gríðarlegri eyðileggingu. Í frétt CNN-fréttastöðvarinnar kemur fram að veðurfræðingar búist við því að María verði fjórða eða fimmta stigs fellibylur þegar hún nálgast Púertó Ríkó og Jómfrúareyjar. María er nú á ferð um norðaustanvert Karíbahafi og nær vindrhraði hennar um 71 m/s. Búist er við því að hún nálgist Jómfrúareyjar og Púertó Ríkó í kvöld og á morgun. Þá verði hún gríðarlega hættulegur fjórða eða fimmta stigs fellibylur. Varað er við lífshættulegum skyndiflóðum og aurskriðum af völdum úrhellis sem fylgir Maríu á Hléborðseyjum, Púertó Ríkó, og Bresku og Bandarísku Jómfrúareyjum.Here are the Key Messages for #Maria advisory 13. pic.twitter.com/Qolhe54VA7— NHC Atlantic Ops (@NHC_Atlantic) September 19, 2017 Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Púertó Ríkó. Fjórða stigs fellibylur hefur ekki gengið á land þar í 85 ár. Fellibylsviðvörun er í gildi á Gvadelúpeyjum, Dóminíku, St. Kitts og Nevis, Montserrat, Jómfrúareyjum, Púertó Ríkó, Kúlebra og Víkes. Rétt er nú tekið að birta af degi á Dóminíku og tjónið af völdum Maríu að koma í ljós. Vísbendingar eru þó um að mikil eyðilegging hafi orðið þar. Þannig blés þakið af setri forsætisráðherra landsins.
Sankti Kitts og Nevis Tengdar fréttir María reif þakið af húsi forsætisráðherrans Íbúar Dóminíku erum búnir að tapa öllu sem peningar geta keypt að sögn forsætisráðherrans. 19. september 2017 07:02 María ógnar fórnarlömbum Irmu Fellibylurinn María hefur náð styrk fjórða stigs fellibyls. Stefnir María nú á eyjur í Karíba-hafinu sem sumar hverjar urðu illa úti eftir að fellibylurinn Irma gekk þar á land fyrir skömmu. 18. september 2017 23:15 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Erlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Fleiri fréttir Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Sjá meira
María reif þakið af húsi forsætisráðherrans Íbúar Dóminíku erum búnir að tapa öllu sem peningar geta keypt að sögn forsætisráðherrans. 19. september 2017 07:02
María ógnar fórnarlömbum Irmu Fellibylurinn María hefur náð styrk fjórða stigs fellibyls. Stefnir María nú á eyjur í Karíba-hafinu sem sumar hverjar urðu illa úti eftir að fellibylurinn Irma gekk þar á land fyrir skömmu. 18. september 2017 23:15