Verðskuldað að Anna Rakel sé í landsliðshópnum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. september 2017 09:30 Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur leik í undankeppni Heimsmeistaramótsins 2019 í kvöld þegar þær taka á móti Færeyingum á Laugardalsvelli. Anna Rakel Pétursdóttir er eini nýliðinn í landsliðshópnum að þessu sinni og var hún í viðtali við Arnar Björnsson í Sportpakkanum í gær, ásamt liðsfélaga sínum hjá Þór/KA, Söndru Maríu Jessen. Arnar var á léttu nótunum og spurði Söndru Maríu hvort nýliðinn gæti eitthvað í fótbolta: „Já, svo sannarlega. Hún er búin að vinna rosalega vel í sínum hlutum síðustu ár og gaman að fylgjast með henni stíga upp. Mér finnst þetta bara verðskuldað hjá henni.“ „Það væri algjörlega magnað að fá að spila með henni [í landsliðinu], ekki bara í Þór/KA. Það yrði frábært,“ sagði Anna Rakel. Viðtalið í heildina má sjá í spilaranum hér að ofan. Leikur Íslands og Færeyja er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst upphitun klukkan 18.05. HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Fótboltastelpurnar okkar fengu allar gjöf frá KSÍ í dag Það verður enginn varaþurrkur hjá stelpurnar okkar á næstunni því allir leikmenn og þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins fengu í dag varaglossa að gjöf frá KSÍ. Varaglossarnir eru frá "Á allra vörum“ sem nú standa að söfnunarátaki áttunda sinn. 15. september 2017 16:30 Hallbera: Byrjum með hreint blað Hallbera Guðný Gísladóttir segir að íslenska liðið verði að spila vel til að ná 2. sætinu í sínum riðli í undankeppni HM 2019. 14. september 2017 08:00 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Körfubolti Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Fótbolti Fleiri fréttir Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur leik í undankeppni Heimsmeistaramótsins 2019 í kvöld þegar þær taka á móti Færeyingum á Laugardalsvelli. Anna Rakel Pétursdóttir er eini nýliðinn í landsliðshópnum að þessu sinni og var hún í viðtali við Arnar Björnsson í Sportpakkanum í gær, ásamt liðsfélaga sínum hjá Þór/KA, Söndru Maríu Jessen. Arnar var á léttu nótunum og spurði Söndru Maríu hvort nýliðinn gæti eitthvað í fótbolta: „Já, svo sannarlega. Hún er búin að vinna rosalega vel í sínum hlutum síðustu ár og gaman að fylgjast með henni stíga upp. Mér finnst þetta bara verðskuldað hjá henni.“ „Það væri algjörlega magnað að fá að spila með henni [í landsliðinu], ekki bara í Þór/KA. Það yrði frábært,“ sagði Anna Rakel. Viðtalið í heildina má sjá í spilaranum hér að ofan. Leikur Íslands og Færeyja er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst upphitun klukkan 18.05.
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Fótboltastelpurnar okkar fengu allar gjöf frá KSÍ í dag Það verður enginn varaþurrkur hjá stelpurnar okkar á næstunni því allir leikmenn og þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins fengu í dag varaglossa að gjöf frá KSÍ. Varaglossarnir eru frá "Á allra vörum“ sem nú standa að söfnunarátaki áttunda sinn. 15. september 2017 16:30 Hallbera: Byrjum með hreint blað Hallbera Guðný Gísladóttir segir að íslenska liðið verði að spila vel til að ná 2. sætinu í sínum riðli í undankeppni HM 2019. 14. september 2017 08:00 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Körfubolti Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Fótbolti Fleiri fréttir Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Sjá meira
Fótboltastelpurnar okkar fengu allar gjöf frá KSÍ í dag Það verður enginn varaþurrkur hjá stelpurnar okkar á næstunni því allir leikmenn og þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins fengu í dag varaglossa að gjöf frá KSÍ. Varaglossarnir eru frá "Á allra vörum“ sem nú standa að söfnunarátaki áttunda sinn. 15. september 2017 16:30
Hallbera: Byrjum með hreint blað Hallbera Guðný Gísladóttir segir að íslenska liðið verði að spila vel til að ná 2. sætinu í sínum riðli í undankeppni HM 2019. 14. september 2017 08:00