Segir KSÍ eiga að borga laun Arons ef hann meiðist enn frekar í landsleikjunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. september 2017 10:56 Aron Einar í leik með Cardiff í vetur. vísir/getty Neil Warnock, stjóri Cardiff City, er allt annað en sáttur við að Aron Einar Gunnarsson hafi verið valinn í íslenska landsliðið fyrir komandi leiki gegn Tyrkjum og Kosóvó. Aron Einar er meiddur og alls ekki tilbúinn í landsleiki í næstu viku að því er Warnock segir. Hann vill að KSÍ beri ábyrgð á Aroni ef hann spilar og meiðist enn meira. „Við viljum fá það skriflegt frá KSÍ að þeir beri ábyrgð á honum eftir að hafa séð röntgenmyndir af meiðslunum. Þeir verða að taka yfir launagreiðslurnar ef hann meiðist enn meira. Ég sé ekki af hverju við eigum að greiða launin ef KSÍ er að taka áhættu með hann,“ sagði Warnock sem augljóslega telur Aron ekki vera í stakk búinn til þess að spila landsleikina mikilvægu. Aron Einar mun koma til móts við landsliðið og vera metinn af læknum hér á landi. „Við erum ekkert sérstaklega hrifnir af því. Við skiljum að þetta séu mikilvægir leikir fyrir Ísland en ef þeir láta hann spila þá verðum við mjög pirraðir,“ sagi Warnock og bætti við. „Þeir eru örugglega til í að láta hann spila á öðrum fætinum því ég veit að Aron er þannig að hann vill alltaf spila. Ég er búinn að segja honum samt hvað mér finnst um þetta allt saman. Hann er fyrirliði liðsins en ég hef sagt honum að ef hann meiðist illa og verður svo samningslaus þá sé það ekki gott fyrir hann. Röntgenmyndirnir ljúga ekki og læknirinn okkar er búinn að tala við lækninn þeirra. KSÍ verður að horfa á stóru myndina.“ HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Sjá meira
Neil Warnock, stjóri Cardiff City, er allt annað en sáttur við að Aron Einar Gunnarsson hafi verið valinn í íslenska landsliðið fyrir komandi leiki gegn Tyrkjum og Kosóvó. Aron Einar er meiddur og alls ekki tilbúinn í landsleiki í næstu viku að því er Warnock segir. Hann vill að KSÍ beri ábyrgð á Aroni ef hann spilar og meiðist enn meira. „Við viljum fá það skriflegt frá KSÍ að þeir beri ábyrgð á honum eftir að hafa séð röntgenmyndir af meiðslunum. Þeir verða að taka yfir launagreiðslurnar ef hann meiðist enn meira. Ég sé ekki af hverju við eigum að greiða launin ef KSÍ er að taka áhættu með hann,“ sagði Warnock sem augljóslega telur Aron ekki vera í stakk búinn til þess að spila landsleikina mikilvægu. Aron Einar mun koma til móts við landsliðið og vera metinn af læknum hér á landi. „Við erum ekkert sérstaklega hrifnir af því. Við skiljum að þetta séu mikilvægir leikir fyrir Ísland en ef þeir láta hann spila þá verðum við mjög pirraðir,“ sagi Warnock og bætti við. „Þeir eru örugglega til í að láta hann spila á öðrum fætinum því ég veit að Aron er þannig að hann vill alltaf spila. Ég er búinn að segja honum samt hvað mér finnst um þetta allt saman. Hann er fyrirliði liðsins en ég hef sagt honum að ef hann meiðist illa og verður svo samningslaus þá sé það ekki gott fyrir hann. Röntgenmyndirnir ljúga ekki og læknirinn okkar er búinn að tala við lækninn þeirra. KSÍ verður að horfa á stóru myndina.“
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Sjá meira