Baghdadi stappar stálinu í vígamenn sína Samúel Karl Ólason skrifar 28. september 2017 16:29 Abu Bakr Al-Baghdadi í Mosul árið 2014. Vísir/AFP Íslamska ríkið birti í dag hljóðupptöku af leiðtoga samtakanna Abu Bakr Al-Baghdadi. Þetta er í fyrsta sinn sem eitthvað heyrist í leiðtoganum í tæpt ár en ekki kemur fram hvenær hún var tekin upp. Þó nefnir hann hótanir Norður-Kóreu í garð Bandaríkjanna og Japan. Baghdadi er talinn vera í felum í eyðimörkinni á milli Sýrlands og Írak. Fregnir hafa ítrekað borist af því að hann hafi verið felldur í loftárásum á undanförnu ári.Síðast þegar heyrðist frá Baghdadi var sóknin gegn Mosul ný hafin og hvatti hann vígamenn sína til að berjast til hins síðasta gegn hinum vantrúuðu. Síðan þá hefur Mosul fallið í hendur stjórnarhers Írak og er ISIS á undanhaldi á fjölmörgum vígstöðvum.Sjá einnig: Komið að endalokum kalífadæmisinsÍ nýjustu upptöku Baghdadi stappar hann stálinu í vígamenn sína og segir tap landsvæðis ekki vera til marks um fall hryðjuverkasamtakanna. Hann segist viss um að blóðsúthellingar ISIS muni leiða til „falls harðstjóranna“.Baghdadi endaði ræðu sína á því að baráttunni væri ekki lokið. Mið-Austurlönd Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Fleiri fréttir Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Sjá meira
Íslamska ríkið birti í dag hljóðupptöku af leiðtoga samtakanna Abu Bakr Al-Baghdadi. Þetta er í fyrsta sinn sem eitthvað heyrist í leiðtoganum í tæpt ár en ekki kemur fram hvenær hún var tekin upp. Þó nefnir hann hótanir Norður-Kóreu í garð Bandaríkjanna og Japan. Baghdadi er talinn vera í felum í eyðimörkinni á milli Sýrlands og Írak. Fregnir hafa ítrekað borist af því að hann hafi verið felldur í loftárásum á undanförnu ári.Síðast þegar heyrðist frá Baghdadi var sóknin gegn Mosul ný hafin og hvatti hann vígamenn sína til að berjast til hins síðasta gegn hinum vantrúuðu. Síðan þá hefur Mosul fallið í hendur stjórnarhers Írak og er ISIS á undanhaldi á fjölmörgum vígstöðvum.Sjá einnig: Komið að endalokum kalífadæmisinsÍ nýjustu upptöku Baghdadi stappar hann stálinu í vígamenn sína og segir tap landsvæðis ekki vera til marks um fall hryðjuverkasamtakanna. Hann segist viss um að blóðsúthellingar ISIS muni leiða til „falls harðstjóranna“.Baghdadi endaði ræðu sína á því að baráttunni væri ekki lokið.
Mið-Austurlönd Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Fleiri fréttir Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Sjá meira