Ísland í A-deild Þjóðadeildar og í 3. styrkleikaflokki fyrir HM Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. október 2017 09:00 Gylfi Þór Sigurðson og Birkir Bjarnason fagna marki á móti Kósóvó. Vísir/Anton Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta verða í 3. styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir HM 2018 í fótbolta 1. desember. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín birtir styrkleikaflokkana á Twitter-síðu sinni en þeir liggja nánast fyrir þrátt fyrir að eftir sé umspil í öllum heimsálfum. Ísland er eins og staðan er í 3. styrkleikaflokki með Króatíu, Danmörku, Kosta Ríka, Túnis, Egyptalandi, Senegal og Íran. Þetta gæti þó aðeins breyst því fjögur af þessum liðum eru á leiðinni í umspil en Ísland er komið beint á heimsmeistaramótið. Rússland, Þýskaland, Brasilía, Portúgal, Argentína, Belgía, Pólland og Frakkland eru í efsta styrkleikaflokki en Serbía, Nígería, Japan, Panama, Fílabeinsströndin, Suður-Kórean, Sádi-Arabía og Ástralía eða Hondúras.SORTEO COPA DEL MUNDO: así serán los cuatro bombos del sorteo de la fase de grupos de #Rusia2018 (leed los 3 condicionantes). pic.twitter.com/u6pLBwJsyu — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 11, 2017A-deild Þjóðadeildar Frábær árangur íslenska liðsins hefur svo tryggt því sæti í A-deild Þjóðadeildar UEFA sem hefst haustið 2018 en það er upphaf undankeppni EM 2020. Ísland er ein af tólf þjóðum í A-deild og er því með eitt af tólf bestu liðum Evrópu. Ásamt strákunum okkar eru þar Þýskaland, Portúgal, Belgía, SPánn, Frakkland, England, Sviss, Ítalía, Pólland, Króatía og Holland. Ekki er raðað í Þjóðadeildina eftir styrkleikalista FIFA heldur styrkleikalista UEFA þar sem lið fá stig eftir árangri í síðustu undankeppnum og stórmótum. Dregið verður í fjóra þriggja liða riðla 24. janúar á næsta ári og fellur neðsta liðið í hverjum riðli niður í B-deild. Fyrstu sætin á EM fást í gegnum Þjóðadeildina en svo verður hefðbundin undankeppni spiluð frá mars til nóvember 2019.CONFIRMED: The four leagues for the UEFA Nations League! More details https://t.co/sg2Z1S9r78pic.twitter.com/zWM4xt288O — UEFA EURO (@UEFAEURO) October 11, 2017 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þessir strákar hafa unnið meira en þriðjung allra sigurleikja Íslands í sögu HM og EM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er komið inn á sitt annað stórmót í röð en sami landsliðskjarninn hefur komið íslenska landsliðinu upp um meira en hundrað sæti á FIFA-listanum sem og inn á EM og HM í fyrsta sinn í sögunni. 11. október 2017 06:00 Bandaríkjamenn töpuðu fyrir neðsta liðinu og Aron missir af HM í Rússlandi Aron Jóhannsson og félagar hans í bandaríska landsliðinu verða ekki með á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. 11. október 2017 08:30 Messi kom Argentínu á HM | „Heppnir að besti fótboltamaður heims er Argentínumaður“ Lionel Messi kom argentínska landsliðinu á HM í Rússlandi þegar hann skoraði þrennu í nótt í 3-1 útisigri á Ekvador í lokaumferð Suður-Ameríku riðils undankeppninnar. Suður-Ameríkumeistarar Síle verða aftur á móti ekki með á heimsmeistaramótinu næsta sumar. 11. október 2017 08:00 Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Handbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta verða í 3. styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir HM 2018 í fótbolta 1. desember. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín birtir styrkleikaflokkana á Twitter-síðu sinni en þeir liggja nánast fyrir þrátt fyrir að eftir sé umspil í öllum heimsálfum. Ísland er eins og staðan er í 3. styrkleikaflokki með Króatíu, Danmörku, Kosta Ríka, Túnis, Egyptalandi, Senegal og Íran. Þetta gæti þó aðeins breyst því fjögur af þessum liðum eru á leiðinni í umspil en Ísland er komið beint á heimsmeistaramótið. Rússland, Þýskaland, Brasilía, Portúgal, Argentína, Belgía, Pólland og Frakkland eru í efsta styrkleikaflokki en Serbía, Nígería, Japan, Panama, Fílabeinsströndin, Suður-Kórean, Sádi-Arabía og Ástralía eða Hondúras.SORTEO COPA DEL MUNDO: así serán los cuatro bombos del sorteo de la fase de grupos de #Rusia2018 (leed los 3 condicionantes). pic.twitter.com/u6pLBwJsyu — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 11, 2017A-deild Þjóðadeildar Frábær árangur íslenska liðsins hefur svo tryggt því sæti í A-deild Þjóðadeildar UEFA sem hefst haustið 2018 en það er upphaf undankeppni EM 2020. Ísland er ein af tólf þjóðum í A-deild og er því með eitt af tólf bestu liðum Evrópu. Ásamt strákunum okkar eru þar Þýskaland, Portúgal, Belgía, SPánn, Frakkland, England, Sviss, Ítalía, Pólland, Króatía og Holland. Ekki er raðað í Þjóðadeildina eftir styrkleikalista FIFA heldur styrkleikalista UEFA þar sem lið fá stig eftir árangri í síðustu undankeppnum og stórmótum. Dregið verður í fjóra þriggja liða riðla 24. janúar á næsta ári og fellur neðsta liðið í hverjum riðli niður í B-deild. Fyrstu sætin á EM fást í gegnum Þjóðadeildina en svo verður hefðbundin undankeppni spiluð frá mars til nóvember 2019.CONFIRMED: The four leagues for the UEFA Nations League! More details https://t.co/sg2Z1S9r78pic.twitter.com/zWM4xt288O — UEFA EURO (@UEFAEURO) October 11, 2017
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þessir strákar hafa unnið meira en þriðjung allra sigurleikja Íslands í sögu HM og EM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er komið inn á sitt annað stórmót í röð en sami landsliðskjarninn hefur komið íslenska landsliðinu upp um meira en hundrað sæti á FIFA-listanum sem og inn á EM og HM í fyrsta sinn í sögunni. 11. október 2017 06:00 Bandaríkjamenn töpuðu fyrir neðsta liðinu og Aron missir af HM í Rússlandi Aron Jóhannsson og félagar hans í bandaríska landsliðinu verða ekki með á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. 11. október 2017 08:30 Messi kom Argentínu á HM | „Heppnir að besti fótboltamaður heims er Argentínumaður“ Lionel Messi kom argentínska landsliðinu á HM í Rússlandi þegar hann skoraði þrennu í nótt í 3-1 útisigri á Ekvador í lokaumferð Suður-Ameríku riðils undankeppninnar. Suður-Ameríkumeistarar Síle verða aftur á móti ekki með á heimsmeistaramótinu næsta sumar. 11. október 2017 08:00 Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Handbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Sjá meira
Þessir strákar hafa unnið meira en þriðjung allra sigurleikja Íslands í sögu HM og EM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er komið inn á sitt annað stórmót í röð en sami landsliðskjarninn hefur komið íslenska landsliðinu upp um meira en hundrað sæti á FIFA-listanum sem og inn á EM og HM í fyrsta sinn í sögunni. 11. október 2017 06:00
Bandaríkjamenn töpuðu fyrir neðsta liðinu og Aron missir af HM í Rússlandi Aron Jóhannsson og félagar hans í bandaríska landsliðinu verða ekki með á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. 11. október 2017 08:30
Messi kom Argentínu á HM | „Heppnir að besti fótboltamaður heims er Argentínumaður“ Lionel Messi kom argentínska landsliðinu á HM í Rússlandi þegar hann skoraði þrennu í nótt í 3-1 útisigri á Ekvador í lokaumferð Suður-Ameríku riðils undankeppninnar. Suður-Ameríkumeistarar Síle verða aftur á móti ekki með á heimsmeistaramótinu næsta sumar. 11. október 2017 08:00