Skotárásin í Las Vegas: Skaut öryggisvörð sex mínútum áður en hann hóf skothríð á tónleikagesti Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. október 2017 08:52 Stephen Paddock var 64 ára gamall. Hann skaut sig til bana eftir að myrt 58 manns og sært hundruði í Las Vegas við upphaf mánaðarins. Stephen Paddock, fjöldamorðinginn sem varð skaut 58 manns til bana á tónlistarhátíð í Las Vegas fyrir rúmri viku, skaut öryggsvörð sex mínútum áður en hann hóf skothríð á tónleikagesti sem staddir voru á svæði hinu megin við götuna frá Mandalay-hótelinu þar sem Paddock var gestur. Hann skaut á mannfjöldann úr herbergi á 32. hæð hótelsins.Lögreglan í Las Vegas hélt blaðamannafund í gærkvöldi. Þar greindi lögreglustjórinn, Joseph Lombardo, frá því að Paddock hafi skotið á öryggisvörðinn þegar sá fór til að kanna hvers vegna hurð nálægt herbergi Paddock væri opin. Paddock hafði komið myndavélum fyrir til að geta fylgst með mannaferðum við herbergi sitt og skaut á öryggisvörðinn þegar hann sá hann nálgast. Öryggisvörðurinn slasaðist en náði þó að láta aðra vita af vopnuðum manninum. Að sögn lögreglunnar skaut Paddock á öryggisvörðinn sex mínútum áður en hann hóf skothríðina á gesti tónlistarhátíðarinnar. Sú skothríð varði svo í tíu mínútur en að henni lokinni skaut Paddock svo sjálfan sig. Lombardo sagði að Paddock hefði falið áform sín um fjöldamorðið í aðdraganda þess. Þar af leiðandi væri erfitt fyrir lögregluna að finna svör við ýmsum spurningum í rannsókninni. „Í samvinnu við atferlissérfræðinga Bandarísku alríkislögreglunnar erum við að draga upp heildstæða mynd af andlegu ástandi Paddock. Eins og er ekki neinn einn einstakur atburður í lífi hans sem við getur leitt okkur áfram,“ sagði Lombardo. Skotárás í Las Vegas Tengdar fréttir Aldean minntist fórnarlambanna í Las Vegas með lagi eftir Tom Petty Aldean söng I Won‘t Back Down, lag úr smiðju Pettys heitins, í minningu fórnarlambanna 58 sem létust í skotárásinni. 8. október 2017 14:48 Grunar að fjöldamorðinginn í Las Vegas hafi átt sér vitorðsmann Lögregluyfirvöld í Las Vegas segja sönnunargögn benda til þess að Stephen Paddock, fjöldamorðinginn sem myrti 58 manns í borginni á sunnudagskvöld, hafi ætlað að flýja vettvang í stað þess að skjóta sig. 5. október 2017 08:46 FBI óskar eftir aðstoð almennings við að varpa ljósi á fjöldamorðið Alríkislögregla Bandaríkjanna er engu nær um þær ástæður sem liggja að baki árásinni í Las Vegas á mánudag. 7. október 2017 11:15 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Fleiri fréttir Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Sjá meira
Stephen Paddock, fjöldamorðinginn sem varð skaut 58 manns til bana á tónlistarhátíð í Las Vegas fyrir rúmri viku, skaut öryggsvörð sex mínútum áður en hann hóf skothríð á tónleikagesti sem staddir voru á svæði hinu megin við götuna frá Mandalay-hótelinu þar sem Paddock var gestur. Hann skaut á mannfjöldann úr herbergi á 32. hæð hótelsins.Lögreglan í Las Vegas hélt blaðamannafund í gærkvöldi. Þar greindi lögreglustjórinn, Joseph Lombardo, frá því að Paddock hafi skotið á öryggisvörðinn þegar sá fór til að kanna hvers vegna hurð nálægt herbergi Paddock væri opin. Paddock hafði komið myndavélum fyrir til að geta fylgst með mannaferðum við herbergi sitt og skaut á öryggisvörðinn þegar hann sá hann nálgast. Öryggisvörðurinn slasaðist en náði þó að láta aðra vita af vopnuðum manninum. Að sögn lögreglunnar skaut Paddock á öryggisvörðinn sex mínútum áður en hann hóf skothríðina á gesti tónlistarhátíðarinnar. Sú skothríð varði svo í tíu mínútur en að henni lokinni skaut Paddock svo sjálfan sig. Lombardo sagði að Paddock hefði falið áform sín um fjöldamorðið í aðdraganda þess. Þar af leiðandi væri erfitt fyrir lögregluna að finna svör við ýmsum spurningum í rannsókninni. „Í samvinnu við atferlissérfræðinga Bandarísku alríkislögreglunnar erum við að draga upp heildstæða mynd af andlegu ástandi Paddock. Eins og er ekki neinn einn einstakur atburður í lífi hans sem við getur leitt okkur áfram,“ sagði Lombardo.
Skotárás í Las Vegas Tengdar fréttir Aldean minntist fórnarlambanna í Las Vegas með lagi eftir Tom Petty Aldean söng I Won‘t Back Down, lag úr smiðju Pettys heitins, í minningu fórnarlambanna 58 sem létust í skotárásinni. 8. október 2017 14:48 Grunar að fjöldamorðinginn í Las Vegas hafi átt sér vitorðsmann Lögregluyfirvöld í Las Vegas segja sönnunargögn benda til þess að Stephen Paddock, fjöldamorðinginn sem myrti 58 manns í borginni á sunnudagskvöld, hafi ætlað að flýja vettvang í stað þess að skjóta sig. 5. október 2017 08:46 FBI óskar eftir aðstoð almennings við að varpa ljósi á fjöldamorðið Alríkislögregla Bandaríkjanna er engu nær um þær ástæður sem liggja að baki árásinni í Las Vegas á mánudag. 7. október 2017 11:15 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Fleiri fréttir Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Sjá meira
Aldean minntist fórnarlambanna í Las Vegas með lagi eftir Tom Petty Aldean söng I Won‘t Back Down, lag úr smiðju Pettys heitins, í minningu fórnarlambanna 58 sem létust í skotárásinni. 8. október 2017 14:48
Grunar að fjöldamorðinginn í Las Vegas hafi átt sér vitorðsmann Lögregluyfirvöld í Las Vegas segja sönnunargögn benda til þess að Stephen Paddock, fjöldamorðinginn sem myrti 58 manns í borginni á sunnudagskvöld, hafi ætlað að flýja vettvang í stað þess að skjóta sig. 5. október 2017 08:46
FBI óskar eftir aðstoð almennings við að varpa ljósi á fjöldamorðið Alríkislögregla Bandaríkjanna er engu nær um þær ástæður sem liggja að baki árásinni í Las Vegas á mánudag. 7. október 2017 11:15