Reiðir Argentínumenn verða að vinna í kvöld Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. október 2017 07:30 Útlitið er ekki bjart fyrir Lionel Messi og félaga. Vísir/Getty Argentínumenn þurfa að sigra Ekvador á útivelli í nótt ætli þeir sér að komast í lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi næsta sumar. Ekvador er nú þegar búið að missa af möguleikanum á sæti í lokakeppninni, en Argentína hefur ekki unnið á Quito vellinum síðan 2001, eða fyrir 16 árum síðan. „Þetta er í okkar höndum,“ sagði Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu. „Ég er fullur sjálstraust með að ef við spilum með þeirri sannfæringu sem við gerðum [í jafntefl á móti Perú] þá verðum við á Heimsmeistaramótinu.“ Argentína er eins og er í 6. sæti Suður-ameríkuriðilsins, en fyrstu fjögur sætin fá þáttökurétt í lokakeppninni, fimmta sæti fer í umspil. Perú er jafnt Argentínu að stigum í fimmta sæti og Síle og Kólombía eru einu stigi ofar í þriðja og fjórða sæti. Argentína hefur verið þáttökuþjóð í hverri einustu lokakeppni síðan árið 1970 og yrði það skandall ef liðið, með stórstjörnur á borð við Lionel Messi og Sergio Aguero innanborðs, kæmist ekki áfram. „Liðið er reitt, en hugsar að ef þeir vinna Ekvador þá komist þeir áfram,“ sagði Jorge Sampaoli. Leikur Argentínu og Perú fer fram klukkan 23:30 í nótt að íslenskum tíma. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Salah skaut Egyptum á HM í fyrsta sinn síðan 1990 Egyptaland varð í dag fimmtánda liðið til að tryggja sér þátttökurétt á HM í Rússlandi. 8. október 2017 19:22 Frakkar mörðu Búlgaríu Frakkar mörðu sigur á Búlgaríu í A-riðli í undankeppni HM 2018 í kvöld, 0-1, og komust þvi aftur á topp riðilsins eftir að Svíar höfðu skotist á toppinn fyrr í dag. 7. október 2017 20:30 Svíar skoruðu átta gegn Lúxemborg Mörkunum rigndi í þeim fjórum leikjum sem búnir eru í dag í undankeppni HM 2018 sem fer fram í Rússlandi. Svíþjóð skoraði átta mörk og Belgía marði sigur í sjö marka leik. 7. október 2017 17:49 Króatar fara í umspil Króatar unnu Úkraínumenn 0-2 á útivelli og tryggja sér annað sæti riðilsins 9. október 2017 20:30 Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Danir komnir í umspilið eftir jafntefli Í E-riðli undankeppni HM 2018 tóku Danir á móti Rúmenum en Dönum dugði jafntefli til þess að tryggja sér sæti í umspili. 8. október 2017 15:30 Pólverjar komnir á HM Úrslitin réðust í E- og F-riðli Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í dag. 8. október 2017 18:00 Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Fleiri fréttir „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Sjá meira
Argentínumenn þurfa að sigra Ekvador á útivelli í nótt ætli þeir sér að komast í lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi næsta sumar. Ekvador er nú þegar búið að missa af möguleikanum á sæti í lokakeppninni, en Argentína hefur ekki unnið á Quito vellinum síðan 2001, eða fyrir 16 árum síðan. „Þetta er í okkar höndum,“ sagði Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu. „Ég er fullur sjálstraust með að ef við spilum með þeirri sannfæringu sem við gerðum [í jafntefl á móti Perú] þá verðum við á Heimsmeistaramótinu.“ Argentína er eins og er í 6. sæti Suður-ameríkuriðilsins, en fyrstu fjögur sætin fá þáttökurétt í lokakeppninni, fimmta sæti fer í umspil. Perú er jafnt Argentínu að stigum í fimmta sæti og Síle og Kólombía eru einu stigi ofar í þriðja og fjórða sæti. Argentína hefur verið þáttökuþjóð í hverri einustu lokakeppni síðan árið 1970 og yrði það skandall ef liðið, með stórstjörnur á borð við Lionel Messi og Sergio Aguero innanborðs, kæmist ekki áfram. „Liðið er reitt, en hugsar að ef þeir vinna Ekvador þá komist þeir áfram,“ sagði Jorge Sampaoli. Leikur Argentínu og Perú fer fram klukkan 23:30 í nótt að íslenskum tíma.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Salah skaut Egyptum á HM í fyrsta sinn síðan 1990 Egyptaland varð í dag fimmtánda liðið til að tryggja sér þátttökurétt á HM í Rússlandi. 8. október 2017 19:22 Frakkar mörðu Búlgaríu Frakkar mörðu sigur á Búlgaríu í A-riðli í undankeppni HM 2018 í kvöld, 0-1, og komust þvi aftur á topp riðilsins eftir að Svíar höfðu skotist á toppinn fyrr í dag. 7. október 2017 20:30 Svíar skoruðu átta gegn Lúxemborg Mörkunum rigndi í þeim fjórum leikjum sem búnir eru í dag í undankeppni HM 2018 sem fer fram í Rússlandi. Svíþjóð skoraði átta mörk og Belgía marði sigur í sjö marka leik. 7. október 2017 17:49 Króatar fara í umspil Króatar unnu Úkraínumenn 0-2 á útivelli og tryggja sér annað sæti riðilsins 9. október 2017 20:30 Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Danir komnir í umspilið eftir jafntefli Í E-riðli undankeppni HM 2018 tóku Danir á móti Rúmenum en Dönum dugði jafntefli til þess að tryggja sér sæti í umspili. 8. október 2017 15:30 Pólverjar komnir á HM Úrslitin réðust í E- og F-riðli Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í dag. 8. október 2017 18:00 Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Fleiri fréttir „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Sjá meira
Salah skaut Egyptum á HM í fyrsta sinn síðan 1990 Egyptaland varð í dag fimmtánda liðið til að tryggja sér þátttökurétt á HM í Rússlandi. 8. október 2017 19:22
Frakkar mörðu Búlgaríu Frakkar mörðu sigur á Búlgaríu í A-riðli í undankeppni HM 2018 í kvöld, 0-1, og komust þvi aftur á topp riðilsins eftir að Svíar höfðu skotist á toppinn fyrr í dag. 7. október 2017 20:30
Svíar skoruðu átta gegn Lúxemborg Mörkunum rigndi í þeim fjórum leikjum sem búnir eru í dag í undankeppni HM 2018 sem fer fram í Rússlandi. Svíþjóð skoraði átta mörk og Belgía marði sigur í sjö marka leik. 7. október 2017 17:49
Króatar fara í umspil Króatar unnu Úkraínumenn 0-2 á útivelli og tryggja sér annað sæti riðilsins 9. október 2017 20:30
Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45
Danir komnir í umspilið eftir jafntefli Í E-riðli undankeppni HM 2018 tóku Danir á móti Rúmenum en Dönum dugði jafntefli til þess að tryggja sér sæti í umspili. 8. október 2017 15:30
Pólverjar komnir á HM Úrslitin réðust í E- og F-riðli Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í dag. 8. október 2017 18:00