Steinmeier segir flokkunum að halda viðræðum áfram Atli Ísleifsson skrifar 20. nóvember 2017 14:34 Frank-Walter Steinmeier er forseti Þýskalands. Vísir/AFP Frank-Walter Steinmeier, forseti Þýskalands, hefur beint þeim orðum til leiðtoga þýsku stjórnmálaflokkanna að halda viðræðum um stjórnarmyndun áfram. Steinmeier greindi frá þessu klukkan 13:30 í dag þegar hann las yfirlýsingu forseta í beinni sjónvarpsútsendingu. Stjórnarmyndunarviðræðum Kristilegra demókrata (CDU, CSU), Frjálslynda flokksins (FDP) og Græningja var slitið í gærkvöldi, en það voru Frjálslyndir sem slitu viðræðunum og sögðu skorta traust milli flokkanna. Fyrir ávarp Steinmeier hafði mikið verið fjallað um hver næstu skref yrðu varðandi stjórnarmyndun þar sem þeir möguleikar voru meðal annars nefndir að boðað yrði til nýrra kosninga eða að Merkel yrði falið að mynda minnihlutastjórn. Steinmeier nefndi að hann myndi á næstu dögum ræða við fulltrúa flokkanna sem hafa átt í viðræðum og sömuleiðis þeirra sem ekki hafa tekið þátt.Schulz fundar á miðvikudag Martin Schulz, leiðtogi Jafnaðarmannaflokksins, greindi frá því í morgun að hann muni funda með forsetanum á miðvikudag. Schulz sagði eftir kosningar að Jafnaðarmenn myndu verða í stjórnarandstöðu á kjörtímabilinu eftir að hafa beðið mikinn ósigur í kosningunum. Stjórnarflokkarnir Kristilegir demókratar (CDU og CSU) og Jafnaðarmenn (SPD) misstu mikið fylgi í kosnningunum í september og hægri popúlistaflokkurinn AfD náði í fyrsta sinn mönnum á þýska þingið. Þá náði FDP aftur mönnum á þing eftir að hafa misst þá alla í kosningunum 2013. Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Eiríkur Bergmann: Fordæmalaus staða í þýskum stjórnmálum Stjórnarmyndunarviðræður Kristilegra demókrata, Frjálslynda flokksins og Græningja sigldu í strand í gærkvöldi. 20. nóvember 2017 11:22 Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Innlent Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Innlent Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Erlent Vara við norðan hríð í kvöld Innlent Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Erlent Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Innlent Fleiri fréttir Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Sjá meira
Frank-Walter Steinmeier, forseti Þýskalands, hefur beint þeim orðum til leiðtoga þýsku stjórnmálaflokkanna að halda viðræðum um stjórnarmyndun áfram. Steinmeier greindi frá þessu klukkan 13:30 í dag þegar hann las yfirlýsingu forseta í beinni sjónvarpsútsendingu. Stjórnarmyndunarviðræðum Kristilegra demókrata (CDU, CSU), Frjálslynda flokksins (FDP) og Græningja var slitið í gærkvöldi, en það voru Frjálslyndir sem slitu viðræðunum og sögðu skorta traust milli flokkanna. Fyrir ávarp Steinmeier hafði mikið verið fjallað um hver næstu skref yrðu varðandi stjórnarmyndun þar sem þeir möguleikar voru meðal annars nefndir að boðað yrði til nýrra kosninga eða að Merkel yrði falið að mynda minnihlutastjórn. Steinmeier nefndi að hann myndi á næstu dögum ræða við fulltrúa flokkanna sem hafa átt í viðræðum og sömuleiðis þeirra sem ekki hafa tekið þátt.Schulz fundar á miðvikudag Martin Schulz, leiðtogi Jafnaðarmannaflokksins, greindi frá því í morgun að hann muni funda með forsetanum á miðvikudag. Schulz sagði eftir kosningar að Jafnaðarmenn myndu verða í stjórnarandstöðu á kjörtímabilinu eftir að hafa beðið mikinn ósigur í kosningunum. Stjórnarflokkarnir Kristilegir demókratar (CDU og CSU) og Jafnaðarmenn (SPD) misstu mikið fylgi í kosnningunum í september og hægri popúlistaflokkurinn AfD náði í fyrsta sinn mönnum á þýska þingið. Þá náði FDP aftur mönnum á þing eftir að hafa misst þá alla í kosningunum 2013.
Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Eiríkur Bergmann: Fordæmalaus staða í þýskum stjórnmálum Stjórnarmyndunarviðræður Kristilegra demókrata, Frjálslynda flokksins og Græningja sigldu í strand í gærkvöldi. 20. nóvember 2017 11:22 Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Innlent Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Innlent Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Erlent Vara við norðan hríð í kvöld Innlent Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Erlent Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Innlent Fleiri fréttir Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Sjá meira
Eiríkur Bergmann: Fordæmalaus staða í þýskum stjórnmálum Stjórnarmyndunarviðræður Kristilegra demókrata, Frjálslynda flokksins og Græningja sigldu í strand í gærkvöldi. 20. nóvember 2017 11:22