Íslendingar óskuðu eftir 3.550 miðum á fyrstu 24 tímum HM-miðasölunnar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. desember 2017 16:45 Það verður múgur og margmenni í Rússlandi á næsta ári. Vísir/Vilhelm Íslenskir stuðningsmenn óskuðu alls eftir 3.550 miðum á leiki á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu á fyrstu 24 tímum miðasölunnar sem hófst í gær. Þetta kemur fram í svari FIFA við fyrirspurn Vísis. Þar segir einnig að alls hafi 1.365 miðum verið úthlutað til íslenskra stuðningsmanna vegna fyrsta fasa miðasölunnar sem lauk 28. nóvember síðastliðinn. Í þeim fasa var alls 742.760 miðum úthlutað.Mikill spenningur er fyrir þáttöku Íslands á HM en dregið var í riðla fyrir mótið í síðustu viku. Ísland lenti í riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu og mun landsliðið spila sína leiki í Moskvu, Volgograd og Rostov-við-Don. Líkt og komið hefur fram á Ísland rétt á átta prósent miða sem í boði eru á leikina þrjá í riðlakeppninni. Áætlað hefur verið að um 3.200 miðar séu í boði fyrir íslenska stuðningsmenn á hvern leik, að því er kom fram í vikunni á Fótbolta.netKnattspyrnusamband Íslands hefur reyndar þegar farið fram á það við FIFA, í samvinnu við önnur knattspyrnusambönd, að hlutfall miða sem standi stuðningsmönnum til boða verði hækkað, en ekki hafa fengist svör við þeirri bón. Miðasalan sem nú stendur yfir og hófst í gær mun ljúka 31. janúar næstkomandi en athygli er vakin á því að ekki er um fyrstur kemur, fyrstur fær” fyrirkomulag að ræða, heldur mun happdrætti ráða för ef umsóknir um miða verða fleiri en í boði eru. Hægt er að kaupa miða á staka leiki, svokallaða stuðningsmannamiða sem eru miðar á alla leiki Íslands í riðlakeppninni auk þess sem hægt er að að sækja um miða á alla mögulega leiki Íslands í útsláttarkeppninni, en fari svo að liðið komist ekki áfram eru miðarnir ógildir. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ekkert mál að komast beint á leiki í HM Ísland er í riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu og spilar í D-riðli á Heimsmeistaramótinu. Fréttablaðið skoðaði borgirnar sem Íslendingar munu heimsækja í sumar en auðvelt verður að komast á leikstaði. 2. desember 2017 07:00 KSÍ vill fá meira en átta prósent miða í boði á HM leiki Íslands næsta sumar Miðasala á leiki Íslands á HM í Rússlandi hefst aftur í dag en svo gæti farið að færri íslenskir fóboltaáhugamenn geti fengið miða en vilja. Knattspyrnusamband Íslands er að reyna að berjast fyrir því að íslenskir stuðningsmenn fái fleiri miða. 5. desember 2017 08:00 Helmingi ódýrara að bóka sjálfur ferð á HM Aðeins um 3.200 miðar gætu verið eyrnamerktir Íslendingum á hvern leik í Rússlandi. Athugun Fréttablaðsins sýnir að tveggja nátta ferð til Moskvu fyrir tvo, sem þú bókar sjálfur, kostar heldur minna en pakkaferð fyrir einn. 5. desember 2017 08:00 Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira
Íslenskir stuðningsmenn óskuðu alls eftir 3.550 miðum á leiki á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu á fyrstu 24 tímum miðasölunnar sem hófst í gær. Þetta kemur fram í svari FIFA við fyrirspurn Vísis. Þar segir einnig að alls hafi 1.365 miðum verið úthlutað til íslenskra stuðningsmanna vegna fyrsta fasa miðasölunnar sem lauk 28. nóvember síðastliðinn. Í þeim fasa var alls 742.760 miðum úthlutað.Mikill spenningur er fyrir þáttöku Íslands á HM en dregið var í riðla fyrir mótið í síðustu viku. Ísland lenti í riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu og mun landsliðið spila sína leiki í Moskvu, Volgograd og Rostov-við-Don. Líkt og komið hefur fram á Ísland rétt á átta prósent miða sem í boði eru á leikina þrjá í riðlakeppninni. Áætlað hefur verið að um 3.200 miðar séu í boði fyrir íslenska stuðningsmenn á hvern leik, að því er kom fram í vikunni á Fótbolta.netKnattspyrnusamband Íslands hefur reyndar þegar farið fram á það við FIFA, í samvinnu við önnur knattspyrnusambönd, að hlutfall miða sem standi stuðningsmönnum til boða verði hækkað, en ekki hafa fengist svör við þeirri bón. Miðasalan sem nú stendur yfir og hófst í gær mun ljúka 31. janúar næstkomandi en athygli er vakin á því að ekki er um fyrstur kemur, fyrstur fær” fyrirkomulag að ræða, heldur mun happdrætti ráða för ef umsóknir um miða verða fleiri en í boði eru. Hægt er að kaupa miða á staka leiki, svokallaða stuðningsmannamiða sem eru miðar á alla leiki Íslands í riðlakeppninni auk þess sem hægt er að að sækja um miða á alla mögulega leiki Íslands í útsláttarkeppninni, en fari svo að liðið komist ekki áfram eru miðarnir ógildir.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ekkert mál að komast beint á leiki í HM Ísland er í riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu og spilar í D-riðli á Heimsmeistaramótinu. Fréttablaðið skoðaði borgirnar sem Íslendingar munu heimsækja í sumar en auðvelt verður að komast á leikstaði. 2. desember 2017 07:00 KSÍ vill fá meira en átta prósent miða í boði á HM leiki Íslands næsta sumar Miðasala á leiki Íslands á HM í Rússlandi hefst aftur í dag en svo gæti farið að færri íslenskir fóboltaáhugamenn geti fengið miða en vilja. Knattspyrnusamband Íslands er að reyna að berjast fyrir því að íslenskir stuðningsmenn fái fleiri miða. 5. desember 2017 08:00 Helmingi ódýrara að bóka sjálfur ferð á HM Aðeins um 3.200 miðar gætu verið eyrnamerktir Íslendingum á hvern leik í Rússlandi. Athugun Fréttablaðsins sýnir að tveggja nátta ferð til Moskvu fyrir tvo, sem þú bókar sjálfur, kostar heldur minna en pakkaferð fyrir einn. 5. desember 2017 08:00 Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira
Ekkert mál að komast beint á leiki í HM Ísland er í riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu og spilar í D-riðli á Heimsmeistaramótinu. Fréttablaðið skoðaði borgirnar sem Íslendingar munu heimsækja í sumar en auðvelt verður að komast á leikstaði. 2. desember 2017 07:00
KSÍ vill fá meira en átta prósent miða í boði á HM leiki Íslands næsta sumar Miðasala á leiki Íslands á HM í Rússlandi hefst aftur í dag en svo gæti farið að færri íslenskir fóboltaáhugamenn geti fengið miða en vilja. Knattspyrnusamband Íslands er að reyna að berjast fyrir því að íslenskir stuðningsmenn fái fleiri miða. 5. desember 2017 08:00
Helmingi ódýrara að bóka sjálfur ferð á HM Aðeins um 3.200 miðar gætu verið eyrnamerktir Íslendingum á hvern leik í Rússlandi. Athugun Fréttablaðsins sýnir að tveggja nátta ferð til Moskvu fyrir tvo, sem þú bókar sjálfur, kostar heldur minna en pakkaferð fyrir einn. 5. desember 2017 08:00