Bjarki Þór Pálsson tapaði léttvigtartitlinum til Stephen O'Keefe í aðal bardaga FightStar Championship 13 bardagakvöldsins í nótt.
Tæknilegt rothögg í fyrstu lotu réði úrslitum í bardaganum, en O'Keefe byrjaði sterkt með þungum höggum og náði að minnsta kosti eitt þeirra í gegnum varnir Bjarka.
Írinn náði Bjarka í gólfið og lét höggin dynja á honum þar til dómarinn stöðvaði leikinn eftir rúma mínútu og dæmdi O'Keefe sigurinn og tók sá írski léttvigtarmeistaratitilinn.
Þetta var fyrsti ósigur Bjarka í atvinnumannabardaga.
Fyrsta tap Bjarka Þórs
Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar

Mest lesið

Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“
Íslenski boltinn

Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu
Enski boltinn

Leeds sló eigið stigamet
Enski boltinn

„Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“
Körfubolti

„Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“
Íslenski boltinn

„Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“
Körfubolti



„Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“
Íslenski boltinn

Fleiri fréttir
