Argentínumenn fá að æfa hjá Barcelona rétt fyrir Íslandsleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2018 17:30 Lionel Messi getur bara verið heima hjá sér rétt fyrir HM. Vísir/AFP Argentínska landsliðið í fótbolta mun mæta til Evrópu 1. júní næstkomandi en sextán dögum síðar mætir liðið íslenska landsliðinu í fyrsta leik liðanna á HM í Rússlandi. Það er ljóst að Lionel Messi hefur notað samböndin sín í Barcelona til að redda landsliðinu sínu góðri æfingaðstöðu í aðdraganda mótsins. Argentínumenn fá nefnilega að eyða átta dögum í Barcelona áður en þeir fljúga til Rússlands. Liðið mun æfa á Joan Gamper æfingasvæðinu eða því sama og Messi æfir alla daga með Barcelona-liðinu. Síðasti undirbúningsleikur liðsins verður síðan 8. júní eða átta dögum áður en þeir ganga út á völl í Moskvu og mæta íslenska landsliðinu. Lionel Messi og landsliðsþjálfarinn Jorge Sampaoli hafa báðir talað um það að argentínska landsliðið þurfti að stilla sína strengi í vináttulandsleikjunum fram að HM til að rífa liðið upp eftir mjög erfiða og ósannfærandi undankeppni. Argentínska liðið mætir Ítalíu og Spáni í marsmánuði og spilar síðan heimaleik 30. maí áður en liðið flýgur til Evrópu. Argentínumenn spila á Etihad-leikvanginum í Manchester 23. mars og svo 27. mars á móti Spáni á Wanda Metropolitano leikvanginum í Madrid 27. mars. Wanda Metropolitano er nýr heimavöllur Atletico Madrid liðsins. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Jóhann Berg býst við að vera 95 prósent í vörn á móti Messi og félögum á HM Íslenski landsliðsmaðurinn trúir því varla að hann sé á leiðinni til Rússlands. 5. desember 2017 12:00 Ólafur Ingi: Viljum einmitt spila við lið eins og Argentínu Ólafur Ingi Skúlason, leikmaður íslenska landsliðsins, var í viðtali í vikunni þar sem hann var spurður í heimsmeistaramótið næsta sumar. 16. desember 2017 14:00 Þjálfari Nígeríu: Ísland er ekki með mestu tæknina en það spilar eins og lið Ísland og Nígería mætast í öðrum leik D-riðils á HM í Rússlandi. 23. janúar 2018 16:00 Best ef Lionel Messi mætti bara með 23 treyjur í leikinn á móti Íslandi Lionel Messi og félagar í argentínska landsliðinu munu mæta því íslenska í fyrsta leik sínum á HM í Rússlandi næsta sumar. Leikurinn fer fram í Moskvu 16. júní í sumar. 8. desember 2017 18:58 Rómantískt að fá Argentínu Fyrsti leikur Íslands á HM verður á móti Lionel Messi og félögum í Moskvu 16. júní. Leiðir Íslendinga og Króata liggja saman enn á ný og þá mæta íslensku strákarnir fyrrverandi Afríkumeistaraliði Nígeríu. 2. desember 2017 06:00 Ísland í D-riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu Ísland verður í D-riðli með Argentínu og Króatíu á HM í Rússlandi í knattspyrnu karla sumarið 2018. 1. desember 2017 15:47 Argentínumenn í Manchester og Madrid á meðan íslenska liðið er í Bandaríkjunum Fyrsta formlega landsleikjahlé ársins 2018 er í lok marsmánaðar og þá munu þjóðir heimsins hefja formlega lokaundirbúning sinn fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi. 26. janúar 2018 15:30 Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Handbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Sjá meira
Argentínska landsliðið í fótbolta mun mæta til Evrópu 1. júní næstkomandi en sextán dögum síðar mætir liðið íslenska landsliðinu í fyrsta leik liðanna á HM í Rússlandi. Það er ljóst að Lionel Messi hefur notað samböndin sín í Barcelona til að redda landsliðinu sínu góðri æfingaðstöðu í aðdraganda mótsins. Argentínumenn fá nefnilega að eyða átta dögum í Barcelona áður en þeir fljúga til Rússlands. Liðið mun æfa á Joan Gamper æfingasvæðinu eða því sama og Messi æfir alla daga með Barcelona-liðinu. Síðasti undirbúningsleikur liðsins verður síðan 8. júní eða átta dögum áður en þeir ganga út á völl í Moskvu og mæta íslenska landsliðinu. Lionel Messi og landsliðsþjálfarinn Jorge Sampaoli hafa báðir talað um það að argentínska landsliðið þurfti að stilla sína strengi í vináttulandsleikjunum fram að HM til að rífa liðið upp eftir mjög erfiða og ósannfærandi undankeppni. Argentínska liðið mætir Ítalíu og Spáni í marsmánuði og spilar síðan heimaleik 30. maí áður en liðið flýgur til Evrópu. Argentínumenn spila á Etihad-leikvanginum í Manchester 23. mars og svo 27. mars á móti Spáni á Wanda Metropolitano leikvanginum í Madrid 27. mars. Wanda Metropolitano er nýr heimavöllur Atletico Madrid liðsins.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Jóhann Berg býst við að vera 95 prósent í vörn á móti Messi og félögum á HM Íslenski landsliðsmaðurinn trúir því varla að hann sé á leiðinni til Rússlands. 5. desember 2017 12:00 Ólafur Ingi: Viljum einmitt spila við lið eins og Argentínu Ólafur Ingi Skúlason, leikmaður íslenska landsliðsins, var í viðtali í vikunni þar sem hann var spurður í heimsmeistaramótið næsta sumar. 16. desember 2017 14:00 Þjálfari Nígeríu: Ísland er ekki með mestu tæknina en það spilar eins og lið Ísland og Nígería mætast í öðrum leik D-riðils á HM í Rússlandi. 23. janúar 2018 16:00 Best ef Lionel Messi mætti bara með 23 treyjur í leikinn á móti Íslandi Lionel Messi og félagar í argentínska landsliðinu munu mæta því íslenska í fyrsta leik sínum á HM í Rússlandi næsta sumar. Leikurinn fer fram í Moskvu 16. júní í sumar. 8. desember 2017 18:58 Rómantískt að fá Argentínu Fyrsti leikur Íslands á HM verður á móti Lionel Messi og félögum í Moskvu 16. júní. Leiðir Íslendinga og Króata liggja saman enn á ný og þá mæta íslensku strákarnir fyrrverandi Afríkumeistaraliði Nígeríu. 2. desember 2017 06:00 Ísland í D-riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu Ísland verður í D-riðli með Argentínu og Króatíu á HM í Rússlandi í knattspyrnu karla sumarið 2018. 1. desember 2017 15:47 Argentínumenn í Manchester og Madrid á meðan íslenska liðið er í Bandaríkjunum Fyrsta formlega landsleikjahlé ársins 2018 er í lok marsmánaðar og þá munu þjóðir heimsins hefja formlega lokaundirbúning sinn fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi. 26. janúar 2018 15:30 Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Handbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Sjá meira
Jóhann Berg býst við að vera 95 prósent í vörn á móti Messi og félögum á HM Íslenski landsliðsmaðurinn trúir því varla að hann sé á leiðinni til Rússlands. 5. desember 2017 12:00
Ólafur Ingi: Viljum einmitt spila við lið eins og Argentínu Ólafur Ingi Skúlason, leikmaður íslenska landsliðsins, var í viðtali í vikunni þar sem hann var spurður í heimsmeistaramótið næsta sumar. 16. desember 2017 14:00
Þjálfari Nígeríu: Ísland er ekki með mestu tæknina en það spilar eins og lið Ísland og Nígería mætast í öðrum leik D-riðils á HM í Rússlandi. 23. janúar 2018 16:00
Best ef Lionel Messi mætti bara með 23 treyjur í leikinn á móti Íslandi Lionel Messi og félagar í argentínska landsliðinu munu mæta því íslenska í fyrsta leik sínum á HM í Rússlandi næsta sumar. Leikurinn fer fram í Moskvu 16. júní í sumar. 8. desember 2017 18:58
Rómantískt að fá Argentínu Fyrsti leikur Íslands á HM verður á móti Lionel Messi og félögum í Moskvu 16. júní. Leiðir Íslendinga og Króata liggja saman enn á ný og þá mæta íslensku strákarnir fyrrverandi Afríkumeistaraliði Nígeríu. 2. desember 2017 06:00
Ísland í D-riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu Ísland verður í D-riðli með Argentínu og Króatíu á HM í Rússlandi í knattspyrnu karla sumarið 2018. 1. desember 2017 15:47
Argentínumenn í Manchester og Madrid á meðan íslenska liðið er í Bandaríkjunum Fyrsta formlega landsleikjahlé ársins 2018 er í lok marsmánaðar og þá munu þjóðir heimsins hefja formlega lokaundirbúning sinn fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi. 26. janúar 2018 15:30