Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Ritstjórn skrifar 23. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Ein heitasta fyrirsætan þessa stundina Kaia Gerber var að sjálfsögðu mætt á pallana í París. Þetta var frumraun Gerber, sem er dóttir ofurfyrirsætunnar Cindy Crawford, á hátískuvikunni og að sjálfsögðu var það fyrir Chanel en hún er í miklu uppáhaldi hjá yfir hönnuðinum Karl Lagerfeld. Chanel bauð gestum í blómagarð í þessari hátískusýningu sem tónaði vel við pasteliti sýningarinnar. Ökklastígvél með lágum hæl, kjólar með bróderingum og svo þessi glæsilegi silfursamfestingur. Það væri gaman að sjá hann á rauða dreglinum í bráð. Við munum örugglega sjá meira af Kaiu Gerber á næstu vikum þar sem tískuvikurnar eru nú að rúlla af stað. Tíska og hönnun Mest lesið Skoða fegurðina frá mismunandi sjónarhornum Glamour Hunter McGrady markar nýja kynslóð fyrirsætna Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Brosmildir gestir í opnunarpartý Bioeffect í Aurum Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Ný auglýsing Burberry fer yfir sögu Thomas Burberry Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Amy Schumer fékk ekki hlutverk í Girls Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour
Ein heitasta fyrirsætan þessa stundina Kaia Gerber var að sjálfsögðu mætt á pallana í París. Þetta var frumraun Gerber, sem er dóttir ofurfyrirsætunnar Cindy Crawford, á hátískuvikunni og að sjálfsögðu var það fyrir Chanel en hún er í miklu uppáhaldi hjá yfir hönnuðinum Karl Lagerfeld. Chanel bauð gestum í blómagarð í þessari hátískusýningu sem tónaði vel við pasteliti sýningarinnar. Ökklastígvél með lágum hæl, kjólar með bróderingum og svo þessi glæsilegi silfursamfestingur. Það væri gaman að sjá hann á rauða dreglinum í bráð. Við munum örugglega sjá meira af Kaiu Gerber á næstu vikum þar sem tískuvikurnar eru nú að rúlla af stað.
Tíska og hönnun Mest lesið Skoða fegurðina frá mismunandi sjónarhornum Glamour Hunter McGrady markar nýja kynslóð fyrirsætna Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Brosmildir gestir í opnunarpartý Bioeffect í Aurum Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Ný auglýsing Burberry fer yfir sögu Thomas Burberry Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Amy Schumer fékk ekki hlutverk í Girls Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour