Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Ritstjórn skrifar 23. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Þessa stundina er tískuvikan í fullum gangi hjá nágrönnum okkar í Stokkhólmi en gestir tískuvikunnar þurfa að klæða sig vel í frostinu og snjónum í Svíþjóð. Götutískan ber þess því merki en gaman er að sjá hversu litrík hún er. Eitthvað sem við hér á Íslandi getum kannski tekið til fyrirmyndar? Að klæðast litríkri yfirhöfn getur bryddað upp á gráan hversdaginn og komið manni í gott skap yfir myrkustu vetrarmánuðina. Fáum innblástur frá Stokkhólmi. Tíska og hönnun Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour
Þessa stundina er tískuvikan í fullum gangi hjá nágrönnum okkar í Stokkhólmi en gestir tískuvikunnar þurfa að klæða sig vel í frostinu og snjónum í Svíþjóð. Götutískan ber þess því merki en gaman er að sjá hversu litrík hún er. Eitthvað sem við hér á Íslandi getum kannski tekið til fyrirmyndar? Að klæðast litríkri yfirhöfn getur bryddað upp á gráan hversdaginn og komið manni í gott skap yfir myrkustu vetrarmánuðina. Fáum innblástur frá Stokkhólmi.
Tíska og hönnun Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour