Svarthvítar hetjur Dior Ritstjórn skrifar 23. janúar 2018 09:15 Glamour/Getty Maria Grazia Chiuri sýndi haute couture línu tískuhússins Christian Dior á hátískuvikunni í París. Chiuri hélt sig áfram á femínískri línu og var sýningin innblásinn af súrealisma og argentísku listakonunni Leonor Fini. „Súrealismi snýst um drauma og hið ómeðvitaða, og oft um kvenlíkamann. Það er í raun mjög nálægt tísku,“ sagði Chiuri um línuna. Fyrirsæturnar voru margar með svartar grímur, málaðar eða í plasti og voru litirnir svartur og hvítur uppistaðan í línunni. Chiuri hefur á stuttum tíma og með feminískum áhrifum sínum tekist að gera Dior að eftirsóknarverður merki, sérstaklega fyrir stjörnurnar að klæðast í þeirri bylgju sem núna ríður yfir þar sem rauði dregilinn er til dæmis notaður til að tjá pólitískar skoðanir. Við munum eflaust sjá eitthvað af þessum kjólum hér á verðlaunaafhendingunum framundan. Tíska og hönnun Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour
Maria Grazia Chiuri sýndi haute couture línu tískuhússins Christian Dior á hátískuvikunni í París. Chiuri hélt sig áfram á femínískri línu og var sýningin innblásinn af súrealisma og argentísku listakonunni Leonor Fini. „Súrealismi snýst um drauma og hið ómeðvitaða, og oft um kvenlíkamann. Það er í raun mjög nálægt tísku,“ sagði Chiuri um línuna. Fyrirsæturnar voru margar með svartar grímur, málaðar eða í plasti og voru litirnir svartur og hvítur uppistaðan í línunni. Chiuri hefur á stuttum tíma og með feminískum áhrifum sínum tekist að gera Dior að eftirsóknarverður merki, sérstaklega fyrir stjörnurnar að klæðast í þeirri bylgju sem núna ríður yfir þar sem rauði dregilinn er til dæmis notaður til að tjá pólitískar skoðanir. Við munum eflaust sjá eitthvað af þessum kjólum hér á verðlaunaafhendingunum framundan.
Tíska og hönnun Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour