Hafnar öllum sérlausnum fyrir Norður-Írland til að viðhalda opnum landamærum Höskuldur Kári Schram og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 2. mars 2018 21:44 Theresa May forsætisráðherra Bretlands segir að ekki verði horft til EES-samningsins í komandi Brexit viðræðum. Þá hafnar hún öllum sérlausnum fyrir Norður-Írland til að viðhalda opnum landamærum. Þetta kom fram í ræðu forsætisráðherrans í dag um stöðu Brexit viðræðanna. May hefur sætt vaxandi gagnrýni vegna málsins og margir óttast að útganga Breta muni hafa afar slæmar afleiðingar fyrir efnahagslíf landsins. Evrópusinnar og þeir sem vilja „mjúka lendingu í málinu“ hafa meðal annars bent á EES-samninginn sem möguleg lausn fyrir Breta en May hafnar hins vegar þeirri lausn. 17. „Það hefur verið skýr stefna Bretlands að yfirgefa tollabandalag ESB. Bretland hefur einnig gengið í tollabandalag við önnur ríki en ef slíku fyrirkomulagi yrði beitt gagnvart Bretlandi myndi það þýða að ESB setti ytri tolla sem gerði öðrum ríkjum kleift að selja meira til Bretlands án þess að gera okkur auðveldara fyrir að selja meira til þeirra. Ef Bretland gerðist aðili að sameiginlegu viðskiptastefnmunni færi það ekki saman við innihaldsríka og sjálfstæða viðskiptastefnu,“ sagði forsætisráðherran meðal annars í ræðu sinni í dag. Útganga Breta úr Evrópusambandinu mun að óbreyttu þýða að ekki verður hægt að halda landamærum Írlands og Norður-Írlands opnum. May segir að tillaga um sérlausnir fyrir Norður-Írland - sem þýðir að landið verður áfram innan Evrópska efnahagssvæðisins ekki henta Bretum. „Ég er persónulega staðráðin í að halda þessu til streitu. Sem forsætisráðherra alls Bretlands mun ég ekki láta brotthvarf okkar úr ESB verða til þess að bakslag komi í hinn sögulega árangur sem við höfum náð á Norður-Írlandi.“ Brexit Tengdar fréttir Breska ríkisstjórnin hafnar tillögu ESB um Norður-Írland ESB lagði til að Norður-Írland yrði áfram hluti af innri markaði þess eftir Brexit ef engin önnur lausn finnst í viðræðum við Breta. 28. febrúar 2018 14:55 Brexit: Viðræður hafnar um að tryggja stöðu Íslendinga í Bretlandi Fyrsti fundur breskra íslenskra, norskra og liechtensteinskra embættismanna fór fram síðastliðinn mánudag. 16. febrúar 2018 11:09 Hefja herferð gegn Brexit Nýr flokkur að franskri fyrirmynd ætlar að reyna að sannfæra breska þingmenn um að kjósa gegn því að Bretar segi skilið við Evrópusambandið. 19. febrúar 2018 18:14 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Theresa May forsætisráðherra Bretlands segir að ekki verði horft til EES-samningsins í komandi Brexit viðræðum. Þá hafnar hún öllum sérlausnum fyrir Norður-Írland til að viðhalda opnum landamærum. Þetta kom fram í ræðu forsætisráðherrans í dag um stöðu Brexit viðræðanna. May hefur sætt vaxandi gagnrýni vegna málsins og margir óttast að útganga Breta muni hafa afar slæmar afleiðingar fyrir efnahagslíf landsins. Evrópusinnar og þeir sem vilja „mjúka lendingu í málinu“ hafa meðal annars bent á EES-samninginn sem möguleg lausn fyrir Breta en May hafnar hins vegar þeirri lausn. 17. „Það hefur verið skýr stefna Bretlands að yfirgefa tollabandalag ESB. Bretland hefur einnig gengið í tollabandalag við önnur ríki en ef slíku fyrirkomulagi yrði beitt gagnvart Bretlandi myndi það þýða að ESB setti ytri tolla sem gerði öðrum ríkjum kleift að selja meira til Bretlands án þess að gera okkur auðveldara fyrir að selja meira til þeirra. Ef Bretland gerðist aðili að sameiginlegu viðskiptastefnmunni færi það ekki saman við innihaldsríka og sjálfstæða viðskiptastefnu,“ sagði forsætisráðherran meðal annars í ræðu sinni í dag. Útganga Breta úr Evrópusambandinu mun að óbreyttu þýða að ekki verður hægt að halda landamærum Írlands og Norður-Írlands opnum. May segir að tillaga um sérlausnir fyrir Norður-Írland - sem þýðir að landið verður áfram innan Evrópska efnahagssvæðisins ekki henta Bretum. „Ég er persónulega staðráðin í að halda þessu til streitu. Sem forsætisráðherra alls Bretlands mun ég ekki láta brotthvarf okkar úr ESB verða til þess að bakslag komi í hinn sögulega árangur sem við höfum náð á Norður-Írlandi.“
Brexit Tengdar fréttir Breska ríkisstjórnin hafnar tillögu ESB um Norður-Írland ESB lagði til að Norður-Írland yrði áfram hluti af innri markaði þess eftir Brexit ef engin önnur lausn finnst í viðræðum við Breta. 28. febrúar 2018 14:55 Brexit: Viðræður hafnar um að tryggja stöðu Íslendinga í Bretlandi Fyrsti fundur breskra íslenskra, norskra og liechtensteinskra embættismanna fór fram síðastliðinn mánudag. 16. febrúar 2018 11:09 Hefja herferð gegn Brexit Nýr flokkur að franskri fyrirmynd ætlar að reyna að sannfæra breska þingmenn um að kjósa gegn því að Bretar segi skilið við Evrópusambandið. 19. febrúar 2018 18:14 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Breska ríkisstjórnin hafnar tillögu ESB um Norður-Írland ESB lagði til að Norður-Írland yrði áfram hluti af innri markaði þess eftir Brexit ef engin önnur lausn finnst í viðræðum við Breta. 28. febrúar 2018 14:55
Brexit: Viðræður hafnar um að tryggja stöðu Íslendinga í Bretlandi Fyrsti fundur breskra íslenskra, norskra og liechtensteinskra embættismanna fór fram síðastliðinn mánudag. 16. febrúar 2018 11:09
Hefja herferð gegn Brexit Nýr flokkur að franskri fyrirmynd ætlar að reyna að sannfæra breska þingmenn um að kjósa gegn því að Bretar segi skilið við Evrópusambandið. 19. febrúar 2018 18:14