Tyrkir hafa hertekið Afrin-borg Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 18. mars 2018 09:48 Tyrkneski fáninn dreginn að húni í miðborg Afrin. VISIR/AFP Hersveitir Tyrkja hafa hertekið borgina Afrin í Afrin-héraði í Sýrlandi. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Tyrklandsforseta, Recep Tayyip Erdogan. Aðgerðir hersins beinast gegn YPG, her sýrlenska Kúrda. Tyrkir segja YPG vera hryðjuverkasamtök vegna tengsla sinna við PKK, flokk Kúrda í Tyrklandi, sem er bannaður af tyrkneskum stjórnvöldum. YPG hefur hins vegar svarið af sér öll tengsl við PKK. Bandaríkin hafa stutt þá fullyrðingu en Tyrkir virða hana að vettugi. Tyrkneski herinn fer nú um Afrin-borg og leitar að liðsmönnum YPG. Samkvæmt sjálfboðaliðum á svæðinu hafa 280 almennir borgarar látist i aðgerðunum. Afrin-hérað er við landamæri Tyrklands en héraðið lýtur stjórn sýrlenskra Kúrda. Sókn Tyrkja inn í héraðið hefur staðið yfir síðan í janúar en þeir njóta liðsinnis sýrlenskra uppreisnarmanna. Tyrkir verið sakaðir um að gera loftárásir á almenna borgara. Alls hafa tugir þúsunda almennra borgara hafa flúið undan hernum. Tyrkir hafa tekið hart á gagnrýni á hernaðaraðgerðirnar heima fyrir en yfir 600 manns verið handtekin af tyrkneskum yfirvöldum fyrir að mótmæla hernaðinum. Samstöðufundur með íbúum Afrin var haldinn í haldinn hér á landi í gær. Frétt um hann má nálgast hér. Sýrland Tengdar fréttir Leiðin til Afrin Vinir og samferðamenn Hauks Hilmarssonar minnast vinar síns og segja frá hversdeginum í stríðinu lífinu með Kúrdum í Rojava og hugsjónum sínum. 17. mars 2018 10:00 Tyrkir hafa skrúfað fyrir neysluvatn Afrin Talið er að um 700 þúsund almennir borgarar séu nú umkringdir af Tyrkjum bæði í borginni og í nærliggjandi þorpum 14. mars 2018 11:24 Tugir þúsunda óbreyttra borgara á flótta Óbreyttir borgarar flýja í dag tvö svæði, annars vegar Austur-Gúta og hins vegar Afrin. 17. mars 2018 11:48 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira
Hersveitir Tyrkja hafa hertekið borgina Afrin í Afrin-héraði í Sýrlandi. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Tyrklandsforseta, Recep Tayyip Erdogan. Aðgerðir hersins beinast gegn YPG, her sýrlenska Kúrda. Tyrkir segja YPG vera hryðjuverkasamtök vegna tengsla sinna við PKK, flokk Kúrda í Tyrklandi, sem er bannaður af tyrkneskum stjórnvöldum. YPG hefur hins vegar svarið af sér öll tengsl við PKK. Bandaríkin hafa stutt þá fullyrðingu en Tyrkir virða hana að vettugi. Tyrkneski herinn fer nú um Afrin-borg og leitar að liðsmönnum YPG. Samkvæmt sjálfboðaliðum á svæðinu hafa 280 almennir borgarar látist i aðgerðunum. Afrin-hérað er við landamæri Tyrklands en héraðið lýtur stjórn sýrlenskra Kúrda. Sókn Tyrkja inn í héraðið hefur staðið yfir síðan í janúar en þeir njóta liðsinnis sýrlenskra uppreisnarmanna. Tyrkir verið sakaðir um að gera loftárásir á almenna borgara. Alls hafa tugir þúsunda almennra borgara hafa flúið undan hernum. Tyrkir hafa tekið hart á gagnrýni á hernaðaraðgerðirnar heima fyrir en yfir 600 manns verið handtekin af tyrkneskum yfirvöldum fyrir að mótmæla hernaðinum. Samstöðufundur með íbúum Afrin var haldinn í haldinn hér á landi í gær. Frétt um hann má nálgast hér.
Sýrland Tengdar fréttir Leiðin til Afrin Vinir og samferðamenn Hauks Hilmarssonar minnast vinar síns og segja frá hversdeginum í stríðinu lífinu með Kúrdum í Rojava og hugsjónum sínum. 17. mars 2018 10:00 Tyrkir hafa skrúfað fyrir neysluvatn Afrin Talið er að um 700 þúsund almennir borgarar séu nú umkringdir af Tyrkjum bæði í borginni og í nærliggjandi þorpum 14. mars 2018 11:24 Tugir þúsunda óbreyttra borgara á flótta Óbreyttir borgarar flýja í dag tvö svæði, annars vegar Austur-Gúta og hins vegar Afrin. 17. mars 2018 11:48 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira
Leiðin til Afrin Vinir og samferðamenn Hauks Hilmarssonar minnast vinar síns og segja frá hversdeginum í stríðinu lífinu með Kúrdum í Rojava og hugsjónum sínum. 17. mars 2018 10:00
Tyrkir hafa skrúfað fyrir neysluvatn Afrin Talið er að um 700 þúsund almennir borgarar séu nú umkringdir af Tyrkjum bæði í borginni og í nærliggjandi þorpum 14. mars 2018 11:24
Tugir þúsunda óbreyttra borgara á flótta Óbreyttir borgarar flýja í dag tvö svæði, annars vegar Austur-Gúta og hins vegar Afrin. 17. mars 2018 11:48