Hafa áhyggjur af seinum fyrirmælum lögreglu vegna eiturefnaárásar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. mars 2018 00:02 Sérfræðingar að störfum á vettvangi í Salisbury. Vísir/AFP Íbúar í Salsburry hafa áhyggjur af því að lögregla hafi ekki fyrr gefið út fyrirmæli til fólks um þvott á eigum í tengslum við eiturefnaárásina sem var gerð þar fyrir viku. Gestir á veitingahúsinu Zizzi, þar sem fyrrum njósnarinn Sergei Skripal borðaði ásamt dóttur sinni Yuliu Skripal, hafa verið beðnir aðþrífa fatnað og annað sem þeir voru meðá sér þetta umrædda kvöld. Feðginin urðu fyrir eiturefnaárás en leyfar af efninu sem notað var til að eitra fyrir þeim fundust á og í kringum borðið sem þau sátu við á veitingastaðnum. Samkvæmt frétt BBC hefur borðið og fleira verið fjarlægt og eytt. Vísindamenn hafa sagt við lögreglu aðþaðætti að bíða í nokkrar vikur með að opna svæðiðá ný. Leyfar af efninu fundust líka á Mill barnum í Salsbury. Sergei Skripal er fyrrverandi rússneskur njósnari en hann var fangelsaður í Rússlandi árið 2006 fyrir að hafa gefið leyniþjónustu Bretlands upplýsingar um útsendara Rússa í Evrópu. Sergei fannst meðvitundarlaus á bekk fyrir utan verslunarmiðstöð í Salisbury á sunnudaginn fyrir viku ásamt dóttur sinni. Lögregluþjónninn Nick Bailey, sem veiktist er hann reyndi að koma feðginunum til bjargar, er kominn til meðvitundar en ástand hans er enn alvarlegt. Lögreglan hefur gefiðút fyrirmæli til allra sem voru á sömu stöðum á svipuðum tíma. Er það gert til að gæta ítrustu varúðar en er ekki talið að starfsfólk eða viðskiptavinir hafi orðið fyrir einhverjum skaða vegna taugaeitursins. Staðirnir eru enn lokaðir og kemst enginn nálægt þeim.Ástandið enn alvarlegt Allir gestir staðanna frá 13:30 sunnudaginn 4. mars til kvöldsins 5. mars eru beðnir að þvo föt og setja föt sem ekki má þvo í lokaða plastpoka. Nauðsynlegt er aðþrífa síma, töskur og önnur rafmagnstæki með blautþurrkum sem þarf svo að setja í plastpoka og í ruslið strax á eftir. Aðra hluti eins og gleraugu og skartgripi þarf aðþvo með vatni og sápu. Mikilvægt er að fólk þvoi sér vel um hendur eftir að koma við eitthvað sem grunur leikur á að hafi hugsanlega mengast. Mjög mikið hefur verið sett í rannsókn málsins en um 250 starfsmenn hryðjuverkadeildar lögreglunnar leggja nú sitt af mörkum. 200 vitni hafa verið auðkennd auk þess sem verið er að rannsaka yfir 240 sönnunargögn. Samkvæmt frétt BBC hafa íbúar áhyggjur yfir því að þessi fyrirmæli hafi ekki verið gefin út strax. Ástand feðginana er enn mjög alvarleg en líðan þeirra er nú stöðug. Sergei er 66 ára en Yulia er 33 ára. Þau dvelja enn á sjúkrahúsi. Taugaeitursárás í Bretlandi Tengdar fréttir Skripal-feðginin liggja enn þungt haldin Cobra-öryggisráðið fundaði í dag vegna málsins. 10. mars 2018 18:53 Skripal og dóttir hans urðu fyrir taugaeitri Talið er að um árás hafi verið að ræða og er málið rannsakað sem morðtilraun. 7. mars 2018 17:41 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira
Íbúar í Salsburry hafa áhyggjur af því að lögregla hafi ekki fyrr gefið út fyrirmæli til fólks um þvott á eigum í tengslum við eiturefnaárásina sem var gerð þar fyrir viku. Gestir á veitingahúsinu Zizzi, þar sem fyrrum njósnarinn Sergei Skripal borðaði ásamt dóttur sinni Yuliu Skripal, hafa verið beðnir aðþrífa fatnað og annað sem þeir voru meðá sér þetta umrædda kvöld. Feðginin urðu fyrir eiturefnaárás en leyfar af efninu sem notað var til að eitra fyrir þeim fundust á og í kringum borðið sem þau sátu við á veitingastaðnum. Samkvæmt frétt BBC hefur borðið og fleira verið fjarlægt og eytt. Vísindamenn hafa sagt við lögreglu aðþaðætti að bíða í nokkrar vikur með að opna svæðiðá ný. Leyfar af efninu fundust líka á Mill barnum í Salsbury. Sergei Skripal er fyrrverandi rússneskur njósnari en hann var fangelsaður í Rússlandi árið 2006 fyrir að hafa gefið leyniþjónustu Bretlands upplýsingar um útsendara Rússa í Evrópu. Sergei fannst meðvitundarlaus á bekk fyrir utan verslunarmiðstöð í Salisbury á sunnudaginn fyrir viku ásamt dóttur sinni. Lögregluþjónninn Nick Bailey, sem veiktist er hann reyndi að koma feðginunum til bjargar, er kominn til meðvitundar en ástand hans er enn alvarlegt. Lögreglan hefur gefiðút fyrirmæli til allra sem voru á sömu stöðum á svipuðum tíma. Er það gert til að gæta ítrustu varúðar en er ekki talið að starfsfólk eða viðskiptavinir hafi orðið fyrir einhverjum skaða vegna taugaeitursins. Staðirnir eru enn lokaðir og kemst enginn nálægt þeim.Ástandið enn alvarlegt Allir gestir staðanna frá 13:30 sunnudaginn 4. mars til kvöldsins 5. mars eru beðnir að þvo föt og setja föt sem ekki má þvo í lokaða plastpoka. Nauðsynlegt er aðþrífa síma, töskur og önnur rafmagnstæki með blautþurrkum sem þarf svo að setja í plastpoka og í ruslið strax á eftir. Aðra hluti eins og gleraugu og skartgripi þarf aðþvo með vatni og sápu. Mikilvægt er að fólk þvoi sér vel um hendur eftir að koma við eitthvað sem grunur leikur á að hafi hugsanlega mengast. Mjög mikið hefur verið sett í rannsókn málsins en um 250 starfsmenn hryðjuverkadeildar lögreglunnar leggja nú sitt af mörkum. 200 vitni hafa verið auðkennd auk þess sem verið er að rannsaka yfir 240 sönnunargögn. Samkvæmt frétt BBC hafa íbúar áhyggjur yfir því að þessi fyrirmæli hafi ekki verið gefin út strax. Ástand feðginana er enn mjög alvarleg en líðan þeirra er nú stöðug. Sergei er 66 ára en Yulia er 33 ára. Þau dvelja enn á sjúkrahúsi.
Taugaeitursárás í Bretlandi Tengdar fréttir Skripal-feðginin liggja enn þungt haldin Cobra-öryggisráðið fundaði í dag vegna málsins. 10. mars 2018 18:53 Skripal og dóttir hans urðu fyrir taugaeitri Talið er að um árás hafi verið að ræða og er málið rannsakað sem morðtilraun. 7. mars 2018 17:41 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira
Skripal-feðginin liggja enn þungt haldin Cobra-öryggisráðið fundaði í dag vegna málsins. 10. mars 2018 18:53
Skripal og dóttir hans urðu fyrir taugaeitri Talið er að um árás hafi verið að ræða og er málið rannsakað sem morðtilraun. 7. mars 2018 17:41