Ældi á sviði og hélt ræðu sinni áfram Samúel Karl Ólason skrifar 25. mars 2018 20:45 Sam Fuentes á sviði í gær. Vísir/AFP Sam Fuentes, ein af nemendum Parkland í Flórída, kastaði upp á sviði í Washington DC í Bandaríkjunum í dag. Það gerði hún í miðri ræðu á fundi þar sem nemendur og stuðningsmenn þeirra kröfðust hertrar skotvopnalöggjafar í Bandaríkjunum í gær. Fuentes er ein þeirra sem varð fyrir skoti frá Nikolas Cruz, sem játað hefur að hafa myrt 17 manns í árás á skólann í síðasta mánuði. Þegar hún hélt ræðu sína fyrir framan um hálfa milljón manna og fjölda myndavéla sem sendu ræðuna út víða um heim tóku taugarnar völdin og hún ældi. Fuentes lét það þó ekki stöðva sig og fagnaði því að hafa ælt fyrir framan heiminn. „Ég kastaði upp í alþjóðlegu sjónvarpi og það er stórkostlegt,“ sagði Fuentes og hélt ræðu sinni áfram.Parkland student Sam Fuentes at #MarchForOurLives: "I just threw up on international television, and it feels great!" https://t.co/LLGEspkZrV pic.twitter.com/KMLGryvMci— Hollywood Reporter (@THR) March 24, 2018 Í lok ræðu sinnar bað Fuentes áhorfendur um að syngja afmælissönginn með sér vegna Nick Dworet, skólabróður hennar, sem dó í árásinni en hann hefði orðið 18 ára gamall í gær.Samantha Fuentes, who was wounded in the mass shooting at Marjory Stoneman Douglas High School, asks the crowd to join her in singing "Happy Birthday" to Parkland victim Nicholas Dworet, who would've turned 18 today https://t.co/IcL7STLrLp pic.twitter.com/D8s0jwpc0P— CNN (@CNN) March 24, 2018 Bandaríkin Skotárás í Flórída Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hundruð þúsunda krefjast úrbóta á byssulöggjöf Fjölmargir eru samankomnir í Washington D.C. vegna kröfugöngunnar March for Our Lives. Samskonar göngur eru víðsvegar um heiminn í dag. 24. mars 2018 16:45 Obama og Paul McCartney sýndu ungmennunum samstöðu Hundruð þúsunda manna gengu í Washingon-borg í gær til að mótmæla byssuofbeldi og krefjast aðgerða. Ungmenni sem lifðu af skotárás skipulögðu gönguna. 25. mars 2018 11:00 Sýna kröfu bandarískra ungmenna um herta byssulöggjöf samstöðu í Reykjavík Gengið verður frá Arnarhóli að Austurvelli. Bandarísk kona búsett á Íslandi segist hafa ákveðið að efna til samstöðugöngu þegar hún heyrði af mótmælunum vestanhafs. 24. mars 2018 12:15 Las upp nöfn fallinna skólafélaga og þagði Emma González var ein þeirra sem steig á svið í Washington D.C. í dag eftir kröfugönguna March for Our Lives. 24. mars 2018 22:51 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Erlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Fleiri fréttir Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Sjá meira
Sam Fuentes, ein af nemendum Parkland í Flórída, kastaði upp á sviði í Washington DC í Bandaríkjunum í dag. Það gerði hún í miðri ræðu á fundi þar sem nemendur og stuðningsmenn þeirra kröfðust hertrar skotvopnalöggjafar í Bandaríkjunum í gær. Fuentes er ein þeirra sem varð fyrir skoti frá Nikolas Cruz, sem játað hefur að hafa myrt 17 manns í árás á skólann í síðasta mánuði. Þegar hún hélt ræðu sína fyrir framan um hálfa milljón manna og fjölda myndavéla sem sendu ræðuna út víða um heim tóku taugarnar völdin og hún ældi. Fuentes lét það þó ekki stöðva sig og fagnaði því að hafa ælt fyrir framan heiminn. „Ég kastaði upp í alþjóðlegu sjónvarpi og það er stórkostlegt,“ sagði Fuentes og hélt ræðu sinni áfram.Parkland student Sam Fuentes at #MarchForOurLives: "I just threw up on international television, and it feels great!" https://t.co/LLGEspkZrV pic.twitter.com/KMLGryvMci— Hollywood Reporter (@THR) March 24, 2018 Í lok ræðu sinnar bað Fuentes áhorfendur um að syngja afmælissönginn með sér vegna Nick Dworet, skólabróður hennar, sem dó í árásinni en hann hefði orðið 18 ára gamall í gær.Samantha Fuentes, who was wounded in the mass shooting at Marjory Stoneman Douglas High School, asks the crowd to join her in singing "Happy Birthday" to Parkland victim Nicholas Dworet, who would've turned 18 today https://t.co/IcL7STLrLp pic.twitter.com/D8s0jwpc0P— CNN (@CNN) March 24, 2018
Bandaríkin Skotárás í Flórída Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hundruð þúsunda krefjast úrbóta á byssulöggjöf Fjölmargir eru samankomnir í Washington D.C. vegna kröfugöngunnar March for Our Lives. Samskonar göngur eru víðsvegar um heiminn í dag. 24. mars 2018 16:45 Obama og Paul McCartney sýndu ungmennunum samstöðu Hundruð þúsunda manna gengu í Washingon-borg í gær til að mótmæla byssuofbeldi og krefjast aðgerða. Ungmenni sem lifðu af skotárás skipulögðu gönguna. 25. mars 2018 11:00 Sýna kröfu bandarískra ungmenna um herta byssulöggjöf samstöðu í Reykjavík Gengið verður frá Arnarhóli að Austurvelli. Bandarísk kona búsett á Íslandi segist hafa ákveðið að efna til samstöðugöngu þegar hún heyrði af mótmælunum vestanhafs. 24. mars 2018 12:15 Las upp nöfn fallinna skólafélaga og þagði Emma González var ein þeirra sem steig á svið í Washington D.C. í dag eftir kröfugönguna March for Our Lives. 24. mars 2018 22:51 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Erlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Fleiri fréttir Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Sjá meira
Hundruð þúsunda krefjast úrbóta á byssulöggjöf Fjölmargir eru samankomnir í Washington D.C. vegna kröfugöngunnar March for Our Lives. Samskonar göngur eru víðsvegar um heiminn í dag. 24. mars 2018 16:45
Obama og Paul McCartney sýndu ungmennunum samstöðu Hundruð þúsunda manna gengu í Washingon-borg í gær til að mótmæla byssuofbeldi og krefjast aðgerða. Ungmenni sem lifðu af skotárás skipulögðu gönguna. 25. mars 2018 11:00
Sýna kröfu bandarískra ungmenna um herta byssulöggjöf samstöðu í Reykjavík Gengið verður frá Arnarhóli að Austurvelli. Bandarísk kona búsett á Íslandi segist hafa ákveðið að efna til samstöðugöngu þegar hún heyrði af mótmælunum vestanhafs. 24. mars 2018 12:15
Las upp nöfn fallinna skólafélaga og þagði Emma González var ein þeirra sem steig á svið í Washington D.C. í dag eftir kröfugönguna March for Our Lives. 24. mars 2018 22:51