Seinni bylgjan: „Góður en ekki grófur“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. mars 2018 20:30 Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á föstudaginn. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. Strákarnir völdu lið ársins og þjálfara ársins ásamt því að útnefna varnarmann ársins. Þá tilnefningu fékk Valsmaðurinn Alexander Örn Júlíusson. Alexander var meðal annars með 116 löglegar stöðvanir í vetur, Valur var með þriðju bestu tölfræðina yfir löglegar stöðvanir sem lið og þá setti hann 32 mörk. „Ég var ekki með 116 löglegar stöðvanir á ferlinum,“ sagði Jóhann Gunnar. „Hann var kannski ekki augljósasta valið en hann er búinn að vera mjög stabíll síðustu tvö, þrjú ár og sýndi það heldur betur að hann geti spilað þrist vel.“ Alexander var mættur í settið til strákanna og fór yfir tímabilið. Stefán Árni Pálsson hafði orð á því í viðtalinu að Alexander væri með orðspor á sér sem einn grófasti leikmaður deildarinnar og fólk væri fljótt upp þegar hann ætti í hlut. „Ég hugsa að ég hafi komið þessu óorði á mig sjálfur að einhverju leiti, fyrstu árin í deildinni. En ég vil meina að þetta sé misskilningur, ég er oft rangur maður á röngum stað,“ sagði Alexander sem var valinn í íslenska landsliðið í fyrsta skipti á dögunum. „Vonandi fer umræðan núna meira út í það að ég sé góður en ekki grófur.“ Alexander er sonur Júlíusar Jónassonar, sem á að baki fjölda landsleikja fyrir Ísland. Hann sagði þá feðga þó ekki eyða of mörgum kvöldum í kennslustundir í handbolta. „Það er þegjandi samkomulag okkar á milli að hann sé fyrst og fremst pabbi minn. En ég leita mikið til hans,“ sagði Alexander Örn Júlíusson. Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Fór með drengjakór Selfyssinga í annað sætið“ Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. 25. mars 2018 10:00 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Sjá meira
Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á föstudaginn. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. Strákarnir völdu lið ársins og þjálfara ársins ásamt því að útnefna varnarmann ársins. Þá tilnefningu fékk Valsmaðurinn Alexander Örn Júlíusson. Alexander var meðal annars með 116 löglegar stöðvanir í vetur, Valur var með þriðju bestu tölfræðina yfir löglegar stöðvanir sem lið og þá setti hann 32 mörk. „Ég var ekki með 116 löglegar stöðvanir á ferlinum,“ sagði Jóhann Gunnar. „Hann var kannski ekki augljósasta valið en hann er búinn að vera mjög stabíll síðustu tvö, þrjú ár og sýndi það heldur betur að hann geti spilað þrist vel.“ Alexander var mættur í settið til strákanna og fór yfir tímabilið. Stefán Árni Pálsson hafði orð á því í viðtalinu að Alexander væri með orðspor á sér sem einn grófasti leikmaður deildarinnar og fólk væri fljótt upp þegar hann ætti í hlut. „Ég hugsa að ég hafi komið þessu óorði á mig sjálfur að einhverju leiti, fyrstu árin í deildinni. En ég vil meina að þetta sé misskilningur, ég er oft rangur maður á röngum stað,“ sagði Alexander sem var valinn í íslenska landsliðið í fyrsta skipti á dögunum. „Vonandi fer umræðan núna meira út í það að ég sé góður en ekki grófur.“ Alexander er sonur Júlíusar Jónassonar, sem á að baki fjölda landsleikja fyrir Ísland. Hann sagði þá feðga þó ekki eyða of mörgum kvöldum í kennslustundir í handbolta. „Það er þegjandi samkomulag okkar á milli að hann sé fyrst og fremst pabbi minn. En ég leita mikið til hans,“ sagði Alexander Örn Júlíusson. Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Fór með drengjakór Selfyssinga í annað sætið“ Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. 25. mars 2018 10:00 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Sjá meira
Seinni bylgjan: „Fór með drengjakór Selfyssinga í annað sætið“ Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. 25. mars 2018 10:00