Leikmyndahönnuður Friends fer yfir rýmin og ástæðuna á bakvið fjólubláa litinn Stefán Árni Pálsson skrifar 21. mars 2018 12:15 Shaffner hannaði nánast alla leikmyndina í Friends. Gamanþættirnir Friends njóta ennþá gríðarlegrar vinsældra og horfa milljónir manna á þættina daglega. Friends voru framleiddir á árunum 1994-2004 og þekkja margir þættina vel. Til að mynda er hægt að fara í sérstakar Friends-ferðir um New York borg og eru þar ákveðnir staðir í þáttunum heimsóttir með tilheyrandi fyrirlestrum. Eins og í flestöllum þáttum eru leikmyndirnar byggðar upp og þættirnir teknir upp í kvikmyndaverum. Í tilfelli Friends voru þættirnir á sínum tíma teknir upp í Warner Bros kvikmyndaverinu í Hollywood. Maðurinn á bakvið íbúðir vinanna og aðra tökustaði heitir John Shaffner og hefur hann starfað sem leikmyndahönnuður í bransanum í nokkra áratugi. Hann ræddi við Great Big Story á YouTube og birtist myndband af útskýringum hans á miðlinum fyrr í þessum mánuði. „Það fannst engum það góð hugmynd að mála íbúðina fjólubláa en þegar ég sýndi þeim hvernig útkoman yrði á litlu módeli, þá skiptu allir fljótlega um skoðun,“ segir Shaffner. „Litirnir í Friends voru gríðarlega mikilvægir og gáfu þáttunum ákveðna sérstöðu og þeirra eigin einkenni. Þegar fólk sá litinn, þá vissi það alltaf hvaða þáttur væri í gangi.“ Hér að neðan má horfa á samantekt Great Big Story um leikmyndina í Friends. Einu sinni var... Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Gamanþættirnir Friends njóta ennþá gríðarlegrar vinsældra og horfa milljónir manna á þættina daglega. Friends voru framleiddir á árunum 1994-2004 og þekkja margir þættina vel. Til að mynda er hægt að fara í sérstakar Friends-ferðir um New York borg og eru þar ákveðnir staðir í þáttunum heimsóttir með tilheyrandi fyrirlestrum. Eins og í flestöllum þáttum eru leikmyndirnar byggðar upp og þættirnir teknir upp í kvikmyndaverum. Í tilfelli Friends voru þættirnir á sínum tíma teknir upp í Warner Bros kvikmyndaverinu í Hollywood. Maðurinn á bakvið íbúðir vinanna og aðra tökustaði heitir John Shaffner og hefur hann starfað sem leikmyndahönnuður í bransanum í nokkra áratugi. Hann ræddi við Great Big Story á YouTube og birtist myndband af útskýringum hans á miðlinum fyrr í þessum mánuði. „Það fannst engum það góð hugmynd að mála íbúðina fjólubláa en þegar ég sýndi þeim hvernig útkoman yrði á litlu módeli, þá skiptu allir fljótlega um skoðun,“ segir Shaffner. „Litirnir í Friends voru gríðarlega mikilvægir og gáfu þáttunum ákveðna sérstöðu og þeirra eigin einkenni. Þegar fólk sá litinn, þá vissi það alltaf hvaða þáttur væri í gangi.“ Hér að neðan má horfa á samantekt Great Big Story um leikmyndina í Friends.
Einu sinni var... Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira