Klassík sem endist Ritstjórn skrifar 30. mars 2018 20:00 Glamour/Getty Við erum alltaf að leitast eftir því að gera sem bestu kaup, einhverja flík sem endist okkur lengur en eitt ár. Leðurkápan er gott dæmi um þessa flík, en hana er hægt að nota næstu ár.Heitasta flíkin um þessar mundir er leðurkápan. Þetta er flík sem mun endast þér í mörg ár og verður hún bara flottari með árunum. Hvít prjónapeysa og gallabuxur í stíl er síðan gríðarlega skothelt, og er þá dress komið sem hentar fyrir margar árstíðir.Kate Moss hefur átt margar leðurkápur í gegnum tíðina, og endast þær allar jafn vel. Svartur og brúnn eru auðvitað klassískustu litirnir, en þó eru margar skemmtilegar til í öðrum litum.Stella McCartneyBalenciaga Mest lesið Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Þetta heitir að slást um föt Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Danirnir kunna að klæða sig Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour
Við erum alltaf að leitast eftir því að gera sem bestu kaup, einhverja flík sem endist okkur lengur en eitt ár. Leðurkápan er gott dæmi um þessa flík, en hana er hægt að nota næstu ár.Heitasta flíkin um þessar mundir er leðurkápan. Þetta er flík sem mun endast þér í mörg ár og verður hún bara flottari með árunum. Hvít prjónapeysa og gallabuxur í stíl er síðan gríðarlega skothelt, og er þá dress komið sem hentar fyrir margar árstíðir.Kate Moss hefur átt margar leðurkápur í gegnum tíðina, og endast þær allar jafn vel. Svartur og brúnn eru auðvitað klassískustu litirnir, en þó eru margar skemmtilegar til í öðrum litum.Stella McCartneyBalenciaga
Mest lesið Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Þetta heitir að slást um föt Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Danirnir kunna að klæða sig Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour