Breytingar á landsliðshópunum: Þessir 18 fara til Noregs Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. apríl 2018 11:17 Guðmundur Guðmundsson. vísir/getty Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, hefur þurft að gera nokkrar breytingar á hópnum sem hann valdi upphaflega til æfinga fyrir Gulldeildina í Noregi sem hefst fimmta apríl. Markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson, Ólafur Bjarki Ragnarsson, Ólafur Guðmundsson, Ólafur Gústafsson, Theodór Sigurbjörnsson og Ýmir Örn Gíslason gefa ekki kost á sér vegna meiðsla eða persónulegra ástæðna. Inn í hópinn koma úr B-liðinu Ágúst Birgisson úr FH, Daníel Þór Ingason úr Haukum og Selfyssingarnir Elvar Örn Jónsson og Teitur Örn Einarsson. Allir fjórir eru í 18 mannahópnum sem mætir Noregi, Frakklandi og Danmörku á sterkasta æfingamóti Evrópu sem fram fer í Noregi um helgina. Einar Guðmundsson, þjálfari B-landsliðsins, hefur í samstarfi við Guðmund valið fjóra sem koma inn í B-liðið sem mætir Japan og Hollandi á æfingamóti um helgina. Það eru þeir Árni Bragi Eyjólfsson og Böðvar Páll Ásgeirsson úr Aftureldingu, Einar Sverrisson úr Selfossi og Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson.Hópurinn sem fer til Noregs: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Haukar Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Füchse Berlin Stefán Rafn Sigurmarsson, Pick Szeged Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, FC Barcelona Daníel Þór Ingason, Haukar Leikstjórnendur: Elvar Örn Jónsson, Selfoss Gísli Þorgeir Kristjánsson, FH Haukur Þrastarson, Selfoss Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Ragnar Jóhannsson, Hüttenberg Rúnar Kárason, Hannover-Burgdorf Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer Teitur Örn Einarsson, Selfoss Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad Ágúst Birgisson, FH Vignir Svavarsson, Team Tvis Holstebro Varnarmaður: Alexander Örn Júlíusson, ValurB-hópurinn sem fer til Hollands: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, FH Grétar Ari Guðjónsson, ÍR Vinstra horn: Hákon Daði Styrmisson, Haukar Vignir Stefánsson, Valur Vinstri skytta: Böðvar Páll Ásgeirsson, Afturelding Einar Sverrisson, Selfoss Ísak Rafnsson, FH Leikstjórnendur: Anton Rúnarsson, Valur Magnús Óli Magnússon, Valur Hægri skytta: Arnar Birkir Hálfdánsson, Fram Agnar Smári Jónsson, ÍBV Kristján Örn Kristjánsson, Fjölnir Hægra horn: Árni Bragi Eyjólfsson, Afturelding Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Línumenn: Elliði Snær Viðarsson, ÍBV Sveinn Jóhannsson, Fjölnir Íslenski handboltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, hefur þurft að gera nokkrar breytingar á hópnum sem hann valdi upphaflega til æfinga fyrir Gulldeildina í Noregi sem hefst fimmta apríl. Markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson, Ólafur Bjarki Ragnarsson, Ólafur Guðmundsson, Ólafur Gústafsson, Theodór Sigurbjörnsson og Ýmir Örn Gíslason gefa ekki kost á sér vegna meiðsla eða persónulegra ástæðna. Inn í hópinn koma úr B-liðinu Ágúst Birgisson úr FH, Daníel Þór Ingason úr Haukum og Selfyssingarnir Elvar Örn Jónsson og Teitur Örn Einarsson. Allir fjórir eru í 18 mannahópnum sem mætir Noregi, Frakklandi og Danmörku á sterkasta æfingamóti Evrópu sem fram fer í Noregi um helgina. Einar Guðmundsson, þjálfari B-landsliðsins, hefur í samstarfi við Guðmund valið fjóra sem koma inn í B-liðið sem mætir Japan og Hollandi á æfingamóti um helgina. Það eru þeir Árni Bragi Eyjólfsson og Böðvar Páll Ásgeirsson úr Aftureldingu, Einar Sverrisson úr Selfossi og Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson.Hópurinn sem fer til Noregs: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Haukar Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Füchse Berlin Stefán Rafn Sigurmarsson, Pick Szeged Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, FC Barcelona Daníel Þór Ingason, Haukar Leikstjórnendur: Elvar Örn Jónsson, Selfoss Gísli Þorgeir Kristjánsson, FH Haukur Þrastarson, Selfoss Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Ragnar Jóhannsson, Hüttenberg Rúnar Kárason, Hannover-Burgdorf Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer Teitur Örn Einarsson, Selfoss Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad Ágúst Birgisson, FH Vignir Svavarsson, Team Tvis Holstebro Varnarmaður: Alexander Örn Júlíusson, ValurB-hópurinn sem fer til Hollands: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, FH Grétar Ari Guðjónsson, ÍR Vinstra horn: Hákon Daði Styrmisson, Haukar Vignir Stefánsson, Valur Vinstri skytta: Böðvar Páll Ásgeirsson, Afturelding Einar Sverrisson, Selfoss Ísak Rafnsson, FH Leikstjórnendur: Anton Rúnarsson, Valur Magnús Óli Magnússon, Valur Hægri skytta: Arnar Birkir Hálfdánsson, Fram Agnar Smári Jónsson, ÍBV Kristján Örn Kristjánsson, Fjölnir Hægra horn: Árni Bragi Eyjólfsson, Afturelding Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Línumenn: Elliði Snær Viðarsson, ÍBV Sveinn Jóhannsson, Fjölnir
Íslenski handboltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira