Með útgáfu skýrslunnar segist Íslandsbanki vilja leggja sitt af mörkum við að upplýsa um stöðu ferðaþjónustunnar og gefa innsýn í þróun og horfur greinarinnar hverju sinni.
Dagskrá:
Íslensk ferðaþjónusta
Bjarnólfur Lárusson, viðskiptastjóri í Verslun og þjónustu og Elvar Orri Hreinsson, sérfræðingur í Samskiptum og greiningu hjá Íslandsbanka kynna nýja skýrslu Íslandsbanka um íslenska ferðaþjónustu.
Pallborðsumræður um stöðu ferðaþjónustunnar og það sem framundan er:
Davíð Torfi Ólafsson, framkvæmdastjóri Íslandshótela
Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins
Kristín Hrönn Guðmundsdóttir, forstöðumaður Verslunar og þjónustu hjá Íslandsbanka
Rannveig Grétarsdóttir, eigandi og framkvæmdastjóri Eldingar
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra
Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans stýrir fundinum