Meghan Markle tjáir sig um föður sinn Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 17. maí 2018 10:37 Meghan Markle gengur að eiga Harry Bretaprins á laugardaginn. Vísir/Getty Meghan Markle, sem gengur að eiga Harry Bretaprins á laugardaginn, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna frétta um að faðir hennar, Thomas Markle, komi ekki í brúðkaupið af heilsufarsástæðum. Í stuttri yfirlýsingu staðfestir Meghan að faðir hennar komist ekki. „Mér hefur alltaf þótt vænt um föður minn og ég vona að hann fái næði til að huga að heilsunni,“ segir Meghan. Hún þakkar jafnframt allar heillaóskir og þann stuðning sem henni hafa borist vegna veikinda föður síns. „Ég vona að þið vitið hversu mikið við Harry hlökkum til að deila deginum okkar með ykkur á laugardaginn.“ A statement from Ms. Meghan Markle: pic.twitter.com/TjBNarmuBU— Kensington Palace (@KensingtonRoyal) May 17, 2018 Thomas Markle sagði í samtali við TMZ að hann hafi farið í hjartaaðgerð í gærmorgun og að allt hafi gengið að óskum Hann þurfi þó töluverðan tíma til að ná fullum bata og að hann þurfi að dvelja á spítala í einhverja daga í viðbót. Thomas hafði stefnt að því að fylgja dóttur sinni upp að altarinu, en eftir hjartaáfall hans í síðustu viku var ljóst að hann þyrfti að fara í aðgerð. Ekki er vitað hver fylgir Meghan upp að altarinu í hans stað. Kóngafólk Tengdar fréttir Ljósmyndahneyksli varpar skugga á konunglega brúðkaupið Ekki liggur fyrir hvort að faðir Meghan Markle verði viðstaddur þegar hún gengur að eiga Harry Bretaprins á laugardag. 15. maí 2018 06:02 Faðir brúðarinnar á leið í hjartaaðgerð Það lítur út fyrir að Thomas Markle, faðir leikkonunnar Meghan Markle, muni ekki verða viðstaddur þegar hún gengur að eiga Harry Bretaprins á laugardag. 15. maí 2018 23:30 Mest lesið Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Erlent Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Innlent Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Innlent Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Innlent Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Erlent Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Innlent Fleiri fréttir Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Sjá meira
Meghan Markle, sem gengur að eiga Harry Bretaprins á laugardaginn, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna frétta um að faðir hennar, Thomas Markle, komi ekki í brúðkaupið af heilsufarsástæðum. Í stuttri yfirlýsingu staðfestir Meghan að faðir hennar komist ekki. „Mér hefur alltaf þótt vænt um föður minn og ég vona að hann fái næði til að huga að heilsunni,“ segir Meghan. Hún þakkar jafnframt allar heillaóskir og þann stuðning sem henni hafa borist vegna veikinda föður síns. „Ég vona að þið vitið hversu mikið við Harry hlökkum til að deila deginum okkar með ykkur á laugardaginn.“ A statement from Ms. Meghan Markle: pic.twitter.com/TjBNarmuBU— Kensington Palace (@KensingtonRoyal) May 17, 2018 Thomas Markle sagði í samtali við TMZ að hann hafi farið í hjartaaðgerð í gærmorgun og að allt hafi gengið að óskum Hann þurfi þó töluverðan tíma til að ná fullum bata og að hann þurfi að dvelja á spítala í einhverja daga í viðbót. Thomas hafði stefnt að því að fylgja dóttur sinni upp að altarinu, en eftir hjartaáfall hans í síðustu viku var ljóst að hann þyrfti að fara í aðgerð. Ekki er vitað hver fylgir Meghan upp að altarinu í hans stað.
Kóngafólk Tengdar fréttir Ljósmyndahneyksli varpar skugga á konunglega brúðkaupið Ekki liggur fyrir hvort að faðir Meghan Markle verði viðstaddur þegar hún gengur að eiga Harry Bretaprins á laugardag. 15. maí 2018 06:02 Faðir brúðarinnar á leið í hjartaaðgerð Það lítur út fyrir að Thomas Markle, faðir leikkonunnar Meghan Markle, muni ekki verða viðstaddur þegar hún gengur að eiga Harry Bretaprins á laugardag. 15. maí 2018 23:30 Mest lesið Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Erlent Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Innlent Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Innlent Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Innlent Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Erlent Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Innlent Fleiri fréttir Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Sjá meira
Ljósmyndahneyksli varpar skugga á konunglega brúðkaupið Ekki liggur fyrir hvort að faðir Meghan Markle verði viðstaddur þegar hún gengur að eiga Harry Bretaprins á laugardag. 15. maí 2018 06:02
Faðir brúðarinnar á leið í hjartaaðgerð Það lítur út fyrir að Thomas Markle, faðir leikkonunnar Meghan Markle, muni ekki verða viðstaddur þegar hún gengur að eiga Harry Bretaprins á laugardag. 15. maí 2018 23:30