Millivigtarmeistarinn Robert Whittaker er kominn til Chicago. Með í för er eiginkona hans og fjögurra mánaða dóttir þeirra. Eldri börn Whittaker urðu eftir heima.
Colby Covington fer til New York og tók pabba sinn með. Þar þarf hann að sinna fjölmiðlavinnu líkt og Yoel Romero.
Sjá má þáttinn hér að neðan.