Ensku landsliðsmennirnir stukku ofan í á eftir sigur á Sviss Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. júní 2018 08:00 Lambert spilaði 11 landsleiki fyrir England og skoraði þrjú mörk. vísir/getty Framherjinn Rickie Lambert er í skemmtilegu viðtali við The Telegraph í dag þar sem hann talar um stundirnar með landsliðinu og hversu mikið leikmönnum leiddist á HM árið 2014. Skemmtilegasta minning Lambert með landsliðinu kom í Sviss er liðið hafði unnið 2-0 sigur í undankeppni EM 2016 en mikil pressa var á liðinu fyrir leikinn. „Við vorum á hótelinu. Fengum okkur nokkra drykki og fórum svo út. Það var á þarna rétt hjá við fórum út á brúna. ég trúði því ekki hversu hátt við vorum uppi. Við byrjuðum samt að hoppa ofan í ána hver á fætur öðrum. Það voru allir að kafna úr hlátri. Þetta var skemmtilegur hópur,“ segir Lambert léttur. Hann greinir einnig frá því að hótellífið á HM sé alls ekki auðvelt og reyni á menn. „Undirbúningurinn var frábær en lífið í Brasilíu var erfitt því menn eru bara fastir á hótelinu. Mörgum leiddist mikið. Sumir drápu tímann með því að spjalla við sjúkraþjálfarana, aðrir spiluðu ballskák, borðtennis eða tölvuspil,“ segir Lambert. „Það var frekar svekkjandi að geta ekki skoðað Rio almennilega. Við fórum til Portúgal og Bandaríkjanna fyrir mótið og þá var minni áhugi og við komumst aðeins út. Slíkir dagar þétta hópinn og ef Southgate getur gert meira af því þá verður allt léttara. Það munar um að komast út að borða og fá kannski tvo drykki. Menn verða að geta líka slakað á því menn eru undir mikilli pressu.“ Lambert er orðinn 36 ára í dag og lagði skóna á hilluna á síðasta ári. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Sjá meira
Framherjinn Rickie Lambert er í skemmtilegu viðtali við The Telegraph í dag þar sem hann talar um stundirnar með landsliðinu og hversu mikið leikmönnum leiddist á HM árið 2014. Skemmtilegasta minning Lambert með landsliðinu kom í Sviss er liðið hafði unnið 2-0 sigur í undankeppni EM 2016 en mikil pressa var á liðinu fyrir leikinn. „Við vorum á hótelinu. Fengum okkur nokkra drykki og fórum svo út. Það var á þarna rétt hjá við fórum út á brúna. ég trúði því ekki hversu hátt við vorum uppi. Við byrjuðum samt að hoppa ofan í ána hver á fætur öðrum. Það voru allir að kafna úr hlátri. Þetta var skemmtilegur hópur,“ segir Lambert léttur. Hann greinir einnig frá því að hótellífið á HM sé alls ekki auðvelt og reyni á menn. „Undirbúningurinn var frábær en lífið í Brasilíu var erfitt því menn eru bara fastir á hótelinu. Mörgum leiddist mikið. Sumir drápu tímann með því að spjalla við sjúkraþjálfarana, aðrir spiluðu ballskák, borðtennis eða tölvuspil,“ segir Lambert. „Það var frekar svekkjandi að geta ekki skoðað Rio almennilega. Við fórum til Portúgal og Bandaríkjanna fyrir mótið og þá var minni áhugi og við komumst aðeins út. Slíkir dagar þétta hópinn og ef Southgate getur gert meira af því þá verður allt léttara. Það munar um að komast út að borða og fá kannski tvo drykki. Menn verða að geta líka slakað á því menn eru undir mikilli pressu.“ Lambert er orðinn 36 ára í dag og lagði skóna á hilluna á síðasta ári.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Sjá meira