Salah á góðri leið í endurhæfingunni Dagur Lárusson skrifar 4. júní 2018 06:00 Salah og Ramos í barátunni. vísir/getty Mohamed Salah virðist vera á góðri leið í endurhæfingu sinni eftir meiðslin sem hann hlaut síðustu helgi í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Eins og flestir vita þurfti Salah að yfirgefa völlinn eftir um það bil hálftíma leik eftir samstuð við Sergio Ramos. Í fyrstu var haldið því fram að Salah myndi missa af HM en ef marka má nýjustu færslu kappans á Instagram reikningi hans þá virðist hann vera á góðri leið. Í myndinni sést Salah vera æfa öxlina með teyju og undir myndinni skrifar hann einfaldlega „góðar tilfinningar“. Þetta eru jákvæðar fréttir fyrir Egyptaland en Salah er án nokkurs vafa stærsta stjarna Egypta. Myndina má sjá hér að neðan. Good feelings... pic.twitter.com/Jhyd2kYVKI— Mohamed Salah (@MoSalah) June 3, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sergio Ramos sló mögulega tvær flugur í einu höggi þegar hann meiddi Salah Sergio Ramos fór illa með Mohamed Salah í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um helgina og var laus fyrir hinn sjóðheita Egypta eftir aðeins hálftíma leik. Meiðsli Salah gætu einnig kostað hann þátttöku á HM í Rússlandi. 28. maí 2018 22:15 Reyna að bjarga HM-draumi Mohamed Salah á Spáni Egyptinn Mohamed Salah er í kapphlaupi við tímann eftir að hafa meiðst illa á öxl í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um síðustu helgi. Læknar Liverpool gera allt til að hjálpa hoonum að ná HM. 29. maí 2018 17:45 Ramos sendir Salah batakveðjur Mohamed Salah þurfti að fara meiddur af velli eftir að Sergio Ramos braut á honum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær. 27. maí 2018 13:00 Egyptar áttu aðeins eitt skot á markið í fyrsta leik án Salah Egyptar gátu ekki fundið marknetið í fyrsta leik þeirra eftir meiðsli markahróksins Mohamed Salah. Þeir gerðu markalaust jafntefli við Kólombíu í vináttulandsleik í kvöld. 1. júní 2018 21:30 Vonast til að Salah nái HM Líkurnar á að Mohamed Salah geti spilað með landsliði Egypta á Heimsmeistaramótinu eru betri en í fyrstu var talið. 27. maí 2018 10:30 Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Í beinni: Tamworth - Tottenham | Skyldusigur hjá Spurs Enski boltinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Man. Utd | Risaleikur í bikarnum Í beinni: Tamworth - Tottenham | Skyldusigur hjá Spurs Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Sjá meira
Mohamed Salah virðist vera á góðri leið í endurhæfingu sinni eftir meiðslin sem hann hlaut síðustu helgi í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Eins og flestir vita þurfti Salah að yfirgefa völlinn eftir um það bil hálftíma leik eftir samstuð við Sergio Ramos. Í fyrstu var haldið því fram að Salah myndi missa af HM en ef marka má nýjustu færslu kappans á Instagram reikningi hans þá virðist hann vera á góðri leið. Í myndinni sést Salah vera æfa öxlina með teyju og undir myndinni skrifar hann einfaldlega „góðar tilfinningar“. Þetta eru jákvæðar fréttir fyrir Egyptaland en Salah er án nokkurs vafa stærsta stjarna Egypta. Myndina má sjá hér að neðan. Good feelings... pic.twitter.com/Jhyd2kYVKI— Mohamed Salah (@MoSalah) June 3, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sergio Ramos sló mögulega tvær flugur í einu höggi þegar hann meiddi Salah Sergio Ramos fór illa með Mohamed Salah í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um helgina og var laus fyrir hinn sjóðheita Egypta eftir aðeins hálftíma leik. Meiðsli Salah gætu einnig kostað hann þátttöku á HM í Rússlandi. 28. maí 2018 22:15 Reyna að bjarga HM-draumi Mohamed Salah á Spáni Egyptinn Mohamed Salah er í kapphlaupi við tímann eftir að hafa meiðst illa á öxl í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um síðustu helgi. Læknar Liverpool gera allt til að hjálpa hoonum að ná HM. 29. maí 2018 17:45 Ramos sendir Salah batakveðjur Mohamed Salah þurfti að fara meiddur af velli eftir að Sergio Ramos braut á honum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær. 27. maí 2018 13:00 Egyptar áttu aðeins eitt skot á markið í fyrsta leik án Salah Egyptar gátu ekki fundið marknetið í fyrsta leik þeirra eftir meiðsli markahróksins Mohamed Salah. Þeir gerðu markalaust jafntefli við Kólombíu í vináttulandsleik í kvöld. 1. júní 2018 21:30 Vonast til að Salah nái HM Líkurnar á að Mohamed Salah geti spilað með landsliði Egypta á Heimsmeistaramótinu eru betri en í fyrstu var talið. 27. maí 2018 10:30 Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Í beinni: Tamworth - Tottenham | Skyldusigur hjá Spurs Enski boltinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Man. Utd | Risaleikur í bikarnum Í beinni: Tamworth - Tottenham | Skyldusigur hjá Spurs Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Sjá meira
Sergio Ramos sló mögulega tvær flugur í einu höggi þegar hann meiddi Salah Sergio Ramos fór illa með Mohamed Salah í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um helgina og var laus fyrir hinn sjóðheita Egypta eftir aðeins hálftíma leik. Meiðsli Salah gætu einnig kostað hann þátttöku á HM í Rússlandi. 28. maí 2018 22:15
Reyna að bjarga HM-draumi Mohamed Salah á Spáni Egyptinn Mohamed Salah er í kapphlaupi við tímann eftir að hafa meiðst illa á öxl í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um síðustu helgi. Læknar Liverpool gera allt til að hjálpa hoonum að ná HM. 29. maí 2018 17:45
Ramos sendir Salah batakveðjur Mohamed Salah þurfti að fara meiddur af velli eftir að Sergio Ramos braut á honum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær. 27. maí 2018 13:00
Egyptar áttu aðeins eitt skot á markið í fyrsta leik án Salah Egyptar gátu ekki fundið marknetið í fyrsta leik þeirra eftir meiðsli markahróksins Mohamed Salah. Þeir gerðu markalaust jafntefli við Kólombíu í vináttulandsleik í kvöld. 1. júní 2018 21:30
Vonast til að Salah nái HM Líkurnar á að Mohamed Salah geti spilað með landsliði Egypta á Heimsmeistaramótinu eru betri en í fyrstu var talið. 27. maí 2018 10:30