Martinez brjálaður yfir „dýnumálinu“: Gæti ekki valið lokahópinn núna Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. júní 2018 15:00 Martinez á hliðarlínunni með Belgum. vísir/getty Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Belgíu, neitar þeim fréttum að lokahópur Belga fyrir HM í Rússlandi hafi óvart lekið í fjölmiðla í gær þegar myndir af sérmerktum dýnum 23 leikmanna fóru í dreifingu. Myndir af 23 rúmdýnum með nöfnum 23 leikmanna voru sýndar á belgísku sjónvarpsstöðinni VRT í gær og voru dýnurnar staðfesta hvaða fimm leikmenn úr 28 manna æfingahóp Belga fái ekki að fara á HM. Það er ekki óalgengt að leikmenn ferðist með sérhæfðar dýnur sem henta hverjum og einum. Markvörðurinn Matz Seles, varnarmennirnir Christian Kabasele og Jordan Lukaku, miðjumaðurinn Leander Dendoncker og vængmaðurinn Adnan Januzaj eru þeir sem sitja eftir með sárt ennið samkvæmt þessum fréttum. Martinez sat fyrir svörum fyrir vináttulandsleik Belga og Portúgal og sagði þessar fréttir ekki staðfesta eitt né nett í sambandi við lokahópinn. „Sendum við leikmannalistann út? Nei. Það er enginn sannleikur á bak við þessar fréttir,“ sagði nokkuð reiður Martinez. „Þetta eru svolítil vonbrigði. Þessar fréttir taka frá leiknum. Við erum ekki að tala um Portúgal eða framlag leikmannanna.“ „Ég gæti ekki sagt til um það í dag hvaða 23 verða í lokahópnum,“ sagði Roberto Martinez. Margir telja Belga geta gert góða hluti í Rússlandi en þeir fóru í 8-liða úrslit á EM fyrir tveimur árum og eru í þriðja sæti á styrkleikalista FIFA. Belgar hefja leik á HM 18. júní gegn Panama. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Í beinni: Tamworth - Tottenham | Skyldusigur hjá Spurs Enski boltinn Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Man. Utd | Risaleikur í bikarnum Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Í beinni: Tamworth - Tottenham | Skyldusigur hjá Spurs Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Sjá meira
Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Belgíu, neitar þeim fréttum að lokahópur Belga fyrir HM í Rússlandi hafi óvart lekið í fjölmiðla í gær þegar myndir af sérmerktum dýnum 23 leikmanna fóru í dreifingu. Myndir af 23 rúmdýnum með nöfnum 23 leikmanna voru sýndar á belgísku sjónvarpsstöðinni VRT í gær og voru dýnurnar staðfesta hvaða fimm leikmenn úr 28 manna æfingahóp Belga fái ekki að fara á HM. Það er ekki óalgengt að leikmenn ferðist með sérhæfðar dýnur sem henta hverjum og einum. Markvörðurinn Matz Seles, varnarmennirnir Christian Kabasele og Jordan Lukaku, miðjumaðurinn Leander Dendoncker og vængmaðurinn Adnan Januzaj eru þeir sem sitja eftir með sárt ennið samkvæmt þessum fréttum. Martinez sat fyrir svörum fyrir vináttulandsleik Belga og Portúgal og sagði þessar fréttir ekki staðfesta eitt né nett í sambandi við lokahópinn. „Sendum við leikmannalistann út? Nei. Það er enginn sannleikur á bak við þessar fréttir,“ sagði nokkuð reiður Martinez. „Þetta eru svolítil vonbrigði. Þessar fréttir taka frá leiknum. Við erum ekki að tala um Portúgal eða framlag leikmannanna.“ „Ég gæti ekki sagt til um það í dag hvaða 23 verða í lokahópnum,“ sagði Roberto Martinez. Margir telja Belga geta gert góða hluti í Rússlandi en þeir fóru í 8-liða úrslit á EM fyrir tveimur árum og eru í þriðja sæti á styrkleikalista FIFA. Belgar hefja leik á HM 18. júní gegn Panama.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Í beinni: Tamworth - Tottenham | Skyldusigur hjá Spurs Enski boltinn Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Man. Utd | Risaleikur í bikarnum Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Í beinni: Tamworth - Tottenham | Skyldusigur hjá Spurs Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Sjá meira