Sumarmessan: Viltu ekki bara tala um hárið á honum líka? Dagur Lárusson skrifar 16. júní 2018 11:30 Annar þátturinn af Sumarmessunni fór í loftið í gærkvöldi þar sem Benedikt Valsson og félagar fóru meðal annars yfir magnaða frammistöðu Ronaldo gegn Spánverjum en einnig var farið yfir leiki dagsins í dag og þar á meðal leik Frakklands og Ástralíu. Gunnleifur Gunnleifsson var gestur þáttarins og ákvað Benedikt að henda honum og Hjörvari í sinn uppáhaldslið í þætttinum, Dynamo Þrasið. Umræðuefnið að þessu sinni var hvort Paul Pogba sé með þeim bestu í heimi. Hjörvar var fastur á því að hann væri á meðal þeirra bestu. „Já ég meina þettta er 25 ára gamall strákur sem er búinn að vinna ítölsku deildina fjórum sinnum og búinn að leiða sitt lið til úrslita í Evrópudeildinni, er hluti af eina liðinu sem hefur unnið eitthvað í Evrópu, fyrir utan spænsk lið, síðustu fjögur eða fimm tímabil, afhverju erum við að pæla í þessu,“ sagði Hjörvar. „Hann gæti mögulega skorað fleiri mörk, en auðvitað er hann heimsklassa leikmaður.“ Gunnleifur var ekki alveg á sama máli. „Farðu nú út úr þessu, Benni hefði getað stýrt þessu Juventus liði til sigurs í ítölsku deildinni, það er bara þannig. Hann var með sjálfspilandi lið þarna hjá Juventus fjögur ár í röð, kominn til Manchester United, og allt í einu er hann heimsklassa leikmaður,“ sagði Gunnleifur en Hjörvar vildi strax skjóta inní. Það fór að hitna í kolunum eftir þetta en Hjörvar kom með skemmtilegt skot til baka. „Hann á svo mikið af andstæðingum, það er bara þannig. Vilt þú ekki bara fara að tala um hárið hans líka eða?“ spurði Hjörvar. „Jú ég væri til í það, það er alveg ógeðslegt.“ Myndbandið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sumarmessan: Myndi ekki vilja sjá mitt lið mæta svona til leiks á HM HM í fótbolta er hafið. Fótboltaveisla á hverjum degi, margir klukkutímar af mönnum í knattleik fylla skjái landans. Ekki er það allra tebolli að rýna í knattspyrnuhæfni landa heimsins en það er eitt sem nær allir hafa skoðun á; Búningar og klæðnaður landsliðanna. 16. júní 2018 06:00 Sumarmessan: Aron eitthvað ofurmenni ef hann klárar 90 mínútur Stóra málið fyrir fyrsta leik Íslands á HM, sem er á morgun gegn Argentínu í Moskvu, er að sjálfsögðu hvort Aron Einar Gunnarsson geti tekið þátt í leiknum en hann er í kapphlaupi við tímann í endurhæfingu sinni eftir hnémeiðsli. 15. júní 2018 13:30 Sumarmessan: Strákarnir nær allir á Messi vagninum Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik á HM á morgun eins og alþjóð ætti að vita. Þar mæta strákarnir okkar frábæru liði með einn besta, ef ekki þann besta, leikmann í heimi innaborðs; Lionel Messi. 15. júní 2018 22:30 Sumarmessan: Vantaði skýrari línur í undirbúning Íslands Sumarmessan, sérstakur þáttur um HM í fótbolta, var frumsýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Verður hann í lok hvers dags þar sem Benedikt Valsson og góðir gestir fara yfir málin. 15. júní 2018 15:30 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Annar þátturinn af Sumarmessunni fór í loftið í gærkvöldi þar sem Benedikt Valsson og félagar fóru meðal annars yfir magnaða frammistöðu Ronaldo gegn Spánverjum en einnig var farið yfir leiki dagsins í dag og þar á meðal leik Frakklands og Ástralíu. Gunnleifur Gunnleifsson var gestur þáttarins og ákvað Benedikt að henda honum og Hjörvari í sinn uppáhaldslið í þætttinum, Dynamo Þrasið. Umræðuefnið að þessu sinni var hvort Paul Pogba sé með þeim bestu í heimi. Hjörvar var fastur á því að hann væri á meðal þeirra bestu. „Já ég meina þettta er 25 ára gamall strákur sem er búinn að vinna ítölsku deildina fjórum sinnum og búinn að leiða sitt lið til úrslita í Evrópudeildinni, er hluti af eina liðinu sem hefur unnið eitthvað í Evrópu, fyrir utan spænsk lið, síðustu fjögur eða fimm tímabil, afhverju erum við að pæla í þessu,“ sagði Hjörvar. „Hann gæti mögulega skorað fleiri mörk, en auðvitað er hann heimsklassa leikmaður.“ Gunnleifur var ekki alveg á sama máli. „Farðu nú út úr þessu, Benni hefði getað stýrt þessu Juventus liði til sigurs í ítölsku deildinni, það er bara þannig. Hann var með sjálfspilandi lið þarna hjá Juventus fjögur ár í röð, kominn til Manchester United, og allt í einu er hann heimsklassa leikmaður,“ sagði Gunnleifur en Hjörvar vildi strax skjóta inní. Það fór að hitna í kolunum eftir þetta en Hjörvar kom með skemmtilegt skot til baka. „Hann á svo mikið af andstæðingum, það er bara þannig. Vilt þú ekki bara fara að tala um hárið hans líka eða?“ spurði Hjörvar. „Jú ég væri til í það, það er alveg ógeðslegt.“ Myndbandið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sumarmessan: Myndi ekki vilja sjá mitt lið mæta svona til leiks á HM HM í fótbolta er hafið. Fótboltaveisla á hverjum degi, margir klukkutímar af mönnum í knattleik fylla skjái landans. Ekki er það allra tebolli að rýna í knattspyrnuhæfni landa heimsins en það er eitt sem nær allir hafa skoðun á; Búningar og klæðnaður landsliðanna. 16. júní 2018 06:00 Sumarmessan: Aron eitthvað ofurmenni ef hann klárar 90 mínútur Stóra málið fyrir fyrsta leik Íslands á HM, sem er á morgun gegn Argentínu í Moskvu, er að sjálfsögðu hvort Aron Einar Gunnarsson geti tekið þátt í leiknum en hann er í kapphlaupi við tímann í endurhæfingu sinni eftir hnémeiðsli. 15. júní 2018 13:30 Sumarmessan: Strákarnir nær allir á Messi vagninum Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik á HM á morgun eins og alþjóð ætti að vita. Þar mæta strákarnir okkar frábæru liði með einn besta, ef ekki þann besta, leikmann í heimi innaborðs; Lionel Messi. 15. júní 2018 22:30 Sumarmessan: Vantaði skýrari línur í undirbúning Íslands Sumarmessan, sérstakur þáttur um HM í fótbolta, var frumsýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Verður hann í lok hvers dags þar sem Benedikt Valsson og góðir gestir fara yfir málin. 15. júní 2018 15:30 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Sumarmessan: Myndi ekki vilja sjá mitt lið mæta svona til leiks á HM HM í fótbolta er hafið. Fótboltaveisla á hverjum degi, margir klukkutímar af mönnum í knattleik fylla skjái landans. Ekki er það allra tebolli að rýna í knattspyrnuhæfni landa heimsins en það er eitt sem nær allir hafa skoðun á; Búningar og klæðnaður landsliðanna. 16. júní 2018 06:00
Sumarmessan: Aron eitthvað ofurmenni ef hann klárar 90 mínútur Stóra málið fyrir fyrsta leik Íslands á HM, sem er á morgun gegn Argentínu í Moskvu, er að sjálfsögðu hvort Aron Einar Gunnarsson geti tekið þátt í leiknum en hann er í kapphlaupi við tímann í endurhæfingu sinni eftir hnémeiðsli. 15. júní 2018 13:30
Sumarmessan: Strákarnir nær allir á Messi vagninum Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik á HM á morgun eins og alþjóð ætti að vita. Þar mæta strákarnir okkar frábæru liði með einn besta, ef ekki þann besta, leikmann í heimi innaborðs; Lionel Messi. 15. júní 2018 22:30
Sumarmessan: Vantaði skýrari línur í undirbúning Íslands Sumarmessan, sérstakur þáttur um HM í fótbolta, var frumsýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Verður hann í lok hvers dags þar sem Benedikt Valsson og góðir gestir fara yfir málin. 15. júní 2018 15:30