Rætt við stuðningsmenn eftir leik: „Erum að kveðja HM með stæl“ Anton Ingi Leifsson skrifar 27. júní 2018 13:00 Arnar Björnsson ræddi við stuðningsmenn fyrir utan Rostov leikvanginn þar sem Ísland tapaði fyrir Króatíu 2-1 í gærkvöldi. „Þeir gátu ekki gert mikið betur en þetta,” sagði einn stuðningsmaðurinn í samtali við Arnar og það var enn bjartari yfir vinkonu hennar: „Þetta var svo grátlegt en þeir eru ógeðslega flottir. Við erum að kveðja þetta HM með stæl.” „Þetta er stórkostlegt lið, það er stórkostlegt að vera hérna og það er ótrúlegt að við séum hérna yfirleitt. Ég er hamingjusamur, pínulítið vonvsikinn, en ofboðslega hamingjusamur,” sagði einn vel ánægður stuðningsmaður. Það voru fleiri en bara Íslendingar sem Arnar ræddi við í leikslok en það voru meðal annars hressir menn frá Króatíu sem vildu senda Argentínu frekar heim heldur en Ísland og fólk sem ferðaðist frá Chicago til að sjá Ísland spila. Allt innslagið má sjá í glugganum hér efst í fréttinni en þar er rætt við marga stuðningsmenn sem sendu strákunum góðar kveðjur. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Margt í lífinu mikilvægara en fótbolti Íslenska karlalandsliðið er á heimleið frá Rússlandi eftir svekkjandi tap fyrir Króötum. Óvíst er hvort Heimir Hallgrímsson stýrir liðinu áfram. 27. júní 2018 11:00 Heimir setti nýtt íslenskt landsliðsþjálfaramet í gær Heimir Hallgrímsson er nú sá Íslendingur sem hefur stýrt landsliði í flestum leikjum en hann tók metið af Teiti Þórðarsyni í gær. 27. júní 2018 12:30 Strákarnir koma heim í dag með 2,5 tonn af farangri Von á okkar mönnum til Íslands klukkan 18.00 í kvöld en HM ævintýrinu lauk í gærkvöldi. 27. júní 2018 09:55 HM í dag: Senur í „Ros Angeles“ þar sem boltinn vildi ekki í markið Síðasti þátturinn eftir síðasta leik íslenska landsliðsins í bili á HM í fótbolta. 27. júní 2018 09:00 Svona kvöddu strákarnir HM á Instagram Allir leikmenn íslenska landsliðsins eru virkir á Instagram og margir þeirra birtu hugleiðingar sínar eftir að Ísland féll úr leik á HM í Rússlandi í gær. 27. júní 2018 12:00 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Í beinni: Man. City - Salford | City ætti að fljúga áfram Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Sjá meira
Arnar Björnsson ræddi við stuðningsmenn fyrir utan Rostov leikvanginn þar sem Ísland tapaði fyrir Króatíu 2-1 í gærkvöldi. „Þeir gátu ekki gert mikið betur en þetta,” sagði einn stuðningsmaðurinn í samtali við Arnar og það var enn bjartari yfir vinkonu hennar: „Þetta var svo grátlegt en þeir eru ógeðslega flottir. Við erum að kveðja þetta HM með stæl.” „Þetta er stórkostlegt lið, það er stórkostlegt að vera hérna og það er ótrúlegt að við séum hérna yfirleitt. Ég er hamingjusamur, pínulítið vonvsikinn, en ofboðslega hamingjusamur,” sagði einn vel ánægður stuðningsmaður. Það voru fleiri en bara Íslendingar sem Arnar ræddi við í leikslok en það voru meðal annars hressir menn frá Króatíu sem vildu senda Argentínu frekar heim heldur en Ísland og fólk sem ferðaðist frá Chicago til að sjá Ísland spila. Allt innslagið má sjá í glugganum hér efst í fréttinni en þar er rætt við marga stuðningsmenn sem sendu strákunum góðar kveðjur.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Margt í lífinu mikilvægara en fótbolti Íslenska karlalandsliðið er á heimleið frá Rússlandi eftir svekkjandi tap fyrir Króötum. Óvíst er hvort Heimir Hallgrímsson stýrir liðinu áfram. 27. júní 2018 11:00 Heimir setti nýtt íslenskt landsliðsþjálfaramet í gær Heimir Hallgrímsson er nú sá Íslendingur sem hefur stýrt landsliði í flestum leikjum en hann tók metið af Teiti Þórðarsyni í gær. 27. júní 2018 12:30 Strákarnir koma heim í dag með 2,5 tonn af farangri Von á okkar mönnum til Íslands klukkan 18.00 í kvöld en HM ævintýrinu lauk í gærkvöldi. 27. júní 2018 09:55 HM í dag: Senur í „Ros Angeles“ þar sem boltinn vildi ekki í markið Síðasti þátturinn eftir síðasta leik íslenska landsliðsins í bili á HM í fótbolta. 27. júní 2018 09:00 Svona kvöddu strákarnir HM á Instagram Allir leikmenn íslenska landsliðsins eru virkir á Instagram og margir þeirra birtu hugleiðingar sínar eftir að Ísland féll úr leik á HM í Rússlandi í gær. 27. júní 2018 12:00 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Í beinni: Man. City - Salford | City ætti að fljúga áfram Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Sjá meira
Margt í lífinu mikilvægara en fótbolti Íslenska karlalandsliðið er á heimleið frá Rússlandi eftir svekkjandi tap fyrir Króötum. Óvíst er hvort Heimir Hallgrímsson stýrir liðinu áfram. 27. júní 2018 11:00
Heimir setti nýtt íslenskt landsliðsþjálfaramet í gær Heimir Hallgrímsson er nú sá Íslendingur sem hefur stýrt landsliði í flestum leikjum en hann tók metið af Teiti Þórðarsyni í gær. 27. júní 2018 12:30
Strákarnir koma heim í dag með 2,5 tonn af farangri Von á okkar mönnum til Íslands klukkan 18.00 í kvöld en HM ævintýrinu lauk í gærkvöldi. 27. júní 2018 09:55
HM í dag: Senur í „Ros Angeles“ þar sem boltinn vildi ekki í markið Síðasti þátturinn eftir síðasta leik íslenska landsliðsins í bili á HM í fótbolta. 27. júní 2018 09:00
Svona kvöddu strákarnir HM á Instagram Allir leikmenn íslenska landsliðsins eru virkir á Instagram og margir þeirra birtu hugleiðingar sínar eftir að Ísland féll úr leik á HM í Rússlandi í gær. 27. júní 2018 12:00