Twitter eftir leik: „Aldrei verið stoltari sem Íslendingur“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. júní 2018 20:01 Strákarnir svekktir í leikslok Vísir/getty Ísland er úr leik á HM í fótbolta eftir 2-1 tap gegn Króatíu í lokaleiknum. Króatar skoruðu sigurmarkið á lokamínútunum þegar íslenskt mark hefði sent okkur áfram þar sem Argentína vann Nígeríu með einu marki. Íslensku strákarnir voru frábærir í leiknum heilt yfir, þrátt fyrir að fá tvö mörk á sig, og geta gengið stoltir frá borði. Íslenska Twitter-samfélagið var fljótt að senda strákunum stuðning sinn.Djöfull sem við létum samt reyna á þessi 16-liða úrslit. Alvöru frammistaða. #HMRUV — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 26, 2018 Ísland á Hm var grín chant fyrir nokkrum árum! Áttum breik í síðasta leik sem er bara sturlun. #ÁframÍsland — Auðunn Blöndal (@Auddib) June 26, 2018Takk fyrir HM strákar Þið glödduð okkur öll! Takk takk takk! #hmruv — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) June 26, 2018Takk strákar fyrir að leyfa okkur að upplifa HM-drauminn. Ég er ykkur endalaust þakklátur #fotboltinet#hmruv#fyrirísland#húh — Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) June 26, 2018Eins hetjuleg frammistaða og hægt er að bjóða upp á. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 26, 2018Liðið geggjað í dag. Aldrei verið stoltari sem Íslendingur... — Reynir Elís (@Ramboinn) June 26, 2018Íslenskar hetjur með geggjaðan þjálfara. Takk strákar fyrir að leyfa okkur að upplifa drauminn að sjá Ísland á HM. #fyririsland#HMruv#fotboltinet — Thorsteinn Gunnars (@thorsteinngu) June 26, 2018Þessir drengir allt hrós skilið. Algjör forréttindi að horfa á þá. Takk fyrir mig. Áfram Ísland. — Rikki G (@RikkiGje) June 26, 2018Við spiluðum á HM. Við vorum með í dæminu fram á 90.mínútu í síðasta leik í riðlakeppni. Við erum öll drullufúl því við vissum að þetta magnaða lið væri nógu gott til að fara áfram úr þessum dauðariðli. Þvílíkt svekkelsi en stoltið... stoltið sko. Úff. #fotbolti#HMruv — Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) June 26, 2018#aframisland Stórkostlegu ævintýri Íslands á HM lokið - í bili. Stóðu sig frábærlega. Hefðu vel getað unnið Króata. Börðust eins og ljón og gerðu sitt besta. Maður biður auðvitað alltaf um meira, en þetta er það sem stendur eftir. Takk fyrir. — Magnús Halldórsson (@MaggiHalld) June 26, 2018Maður fyllist stollti að horfa á æskuvini og vini sína spila á stærsta sviði fótboltans! Ekki annað hægt en að dást af þessu liði. Þeir voru á HM ekki gleyma því. #ÁframÍsland — Aron Jóhannsson (@aronjo20) June 26, 2018Magnað jafntefli gegn Argentínu. Frábær fyrri hálfleikur gegn Nígeríu en slys í seinni hálfleik. Miklu betri en Króatar en grátlegt tap. Þetta var þvílíkt mót hjá okkur og munaði sáralitlu. Megum alveg vera að springa úr stolti. — Björn Berg (@BjornBergG) June 26, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Í beinni: Man. City - Salford | City ætti að fljúga áfram Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Sjá meira
Ísland er úr leik á HM í fótbolta eftir 2-1 tap gegn Króatíu í lokaleiknum. Króatar skoruðu sigurmarkið á lokamínútunum þegar íslenskt mark hefði sent okkur áfram þar sem Argentína vann Nígeríu með einu marki. Íslensku strákarnir voru frábærir í leiknum heilt yfir, þrátt fyrir að fá tvö mörk á sig, og geta gengið stoltir frá borði. Íslenska Twitter-samfélagið var fljótt að senda strákunum stuðning sinn.Djöfull sem við létum samt reyna á þessi 16-liða úrslit. Alvöru frammistaða. #HMRUV — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 26, 2018 Ísland á Hm var grín chant fyrir nokkrum árum! Áttum breik í síðasta leik sem er bara sturlun. #ÁframÍsland — Auðunn Blöndal (@Auddib) June 26, 2018Takk fyrir HM strákar Þið glödduð okkur öll! Takk takk takk! #hmruv — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) June 26, 2018Takk strákar fyrir að leyfa okkur að upplifa HM-drauminn. Ég er ykkur endalaust þakklátur #fotboltinet#hmruv#fyrirísland#húh — Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) June 26, 2018Eins hetjuleg frammistaða og hægt er að bjóða upp á. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 26, 2018Liðið geggjað í dag. Aldrei verið stoltari sem Íslendingur... — Reynir Elís (@Ramboinn) June 26, 2018Íslenskar hetjur með geggjaðan þjálfara. Takk strákar fyrir að leyfa okkur að upplifa drauminn að sjá Ísland á HM. #fyririsland#HMruv#fotboltinet — Thorsteinn Gunnars (@thorsteinngu) June 26, 2018Þessir drengir allt hrós skilið. Algjör forréttindi að horfa á þá. Takk fyrir mig. Áfram Ísland. — Rikki G (@RikkiGje) June 26, 2018Við spiluðum á HM. Við vorum með í dæminu fram á 90.mínútu í síðasta leik í riðlakeppni. Við erum öll drullufúl því við vissum að þetta magnaða lið væri nógu gott til að fara áfram úr þessum dauðariðli. Þvílíkt svekkelsi en stoltið... stoltið sko. Úff. #fotbolti#HMruv — Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) June 26, 2018#aframisland Stórkostlegu ævintýri Íslands á HM lokið - í bili. Stóðu sig frábærlega. Hefðu vel getað unnið Króata. Börðust eins og ljón og gerðu sitt besta. Maður biður auðvitað alltaf um meira, en þetta er það sem stendur eftir. Takk fyrir. — Magnús Halldórsson (@MaggiHalld) June 26, 2018Maður fyllist stollti að horfa á æskuvini og vini sína spila á stærsta sviði fótboltans! Ekki annað hægt en að dást af þessu liði. Þeir voru á HM ekki gleyma því. #ÁframÍsland — Aron Jóhannsson (@aronjo20) June 26, 2018Magnað jafntefli gegn Argentínu. Frábær fyrri hálfleikur gegn Nígeríu en slys í seinni hálfleik. Miklu betri en Króatar en grátlegt tap. Þetta var þvílíkt mót hjá okkur og munaði sáralitlu. Megum alveg vera að springa úr stolti. — Björn Berg (@BjornBergG) June 26, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Í beinni: Man. City - Salford | City ætti að fljúga áfram Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Sjá meira