Flúði hinn langa arm laganna til Íslands Andri Eysteinsson skrifar 13. júlí 2018 22:02 Ranjith Keerikkattil flaug rakleitt til Íslands eftir að hann hafði verið sakfelldur fyrir ofsóknir. Vísir/EPA Þrítugur karlmaður frá Catonsville í Maryland fylki Bandaríkjanna sem var síðastliðinn mánudag sakfelldur fyrir að ofsækja fyrrum samstarfskonu sína, er samkvæmt vefsíðu dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna flúinn til Íslands. Maðurinn, Ranjith Keerikkattil, starfaði hjá ráðgjafafyrirtæki í Rosslyn í Virginíu, þar hóf hann í maí árið 2015 að ofsækja samstarfskonu sína sem hafði nýlega hafið störf hjá fyrirtækinu. Keerikkattill var sá sem sá um að koma henni af stað og aðstoðaði hún hann í verkefni. Eftir mikla vinnu tjáði Keerikkattill henni að hann hefði eingöngu leyft henni að taka þátt í verkefninu til þess að geta eytt tíma í návist hennar. Eftir að hún hafði beðið Keerikkattill um að halda sambandi þeirra á faglegum nótum og hann neitað var hann rekinn í júní mánuði 2015. Raunum konunnar var þó ekki lokið en Keerikkattill vandi komur sínar eftir brottreksturinn á kaffihús sem konan og fleiri samstarfsmenn heimsóttu reglulega. Einnig senti hann henni ýmis skilaboð þar sem hann sagðist hugsa um hana allan daginn. Þrátt fyrir ítrekanir lögmanns konunnar um að Keerikkattill skuli láta konuna vera flaug hann þvert yfir Bandaríkin og bankaði upp á hjá foreldrum hennar í úthverfum Portland í Oregon fylki. Seinna sama dag barst konunni skilaboð frá Keerikkattill sem í stóð „Það var gaman að hitta pabba þinn í dag“ Stuttu seinna var gefin út handtökutilskipun og Keerikkattill var handtekinn 19.desember 2015. Keerikkattill var sakfelldur 9.júlí síðastliðinn og átti að gera honum refsingu 14. September næstkomandi. Talið var að hann yrði dæmdur til 12 mánaða fangelsisvistar. Keerikkattill tók þó upp á því að flýja land, til Íslands og má því búast við því að fimm ár bætist við fangelsisvistina verði hann fundinn sekur um flóttann. Erlent Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Þrítugur karlmaður frá Catonsville í Maryland fylki Bandaríkjanna sem var síðastliðinn mánudag sakfelldur fyrir að ofsækja fyrrum samstarfskonu sína, er samkvæmt vefsíðu dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna flúinn til Íslands. Maðurinn, Ranjith Keerikkattil, starfaði hjá ráðgjafafyrirtæki í Rosslyn í Virginíu, þar hóf hann í maí árið 2015 að ofsækja samstarfskonu sína sem hafði nýlega hafið störf hjá fyrirtækinu. Keerikkattill var sá sem sá um að koma henni af stað og aðstoðaði hún hann í verkefni. Eftir mikla vinnu tjáði Keerikkattill henni að hann hefði eingöngu leyft henni að taka þátt í verkefninu til þess að geta eytt tíma í návist hennar. Eftir að hún hafði beðið Keerikkattill um að halda sambandi þeirra á faglegum nótum og hann neitað var hann rekinn í júní mánuði 2015. Raunum konunnar var þó ekki lokið en Keerikkattill vandi komur sínar eftir brottreksturinn á kaffihús sem konan og fleiri samstarfsmenn heimsóttu reglulega. Einnig senti hann henni ýmis skilaboð þar sem hann sagðist hugsa um hana allan daginn. Þrátt fyrir ítrekanir lögmanns konunnar um að Keerikkattill skuli láta konuna vera flaug hann þvert yfir Bandaríkin og bankaði upp á hjá foreldrum hennar í úthverfum Portland í Oregon fylki. Seinna sama dag barst konunni skilaboð frá Keerikkattill sem í stóð „Það var gaman að hitta pabba þinn í dag“ Stuttu seinna var gefin út handtökutilskipun og Keerikkattill var handtekinn 19.desember 2015. Keerikkattill var sakfelldur 9.júlí síðastliðinn og átti að gera honum refsingu 14. September næstkomandi. Talið var að hann yrði dæmdur til 12 mánaða fangelsisvistar. Keerikkattill tók þó upp á því að flýja land, til Íslands og má því búast við því að fimm ár bætist við fangelsisvistina verði hann fundinn sekur um flóttann.
Erlent Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira