FIFA rannsakar hegðun enskra stuðningsmanna Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. júlí 2018 06:00 Enskir stuðningsmenn í Moskvu Vísir/Getty Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur hafði rannsókn á hegðun enskra stuðningsmanna á leik Englands og Króatíu í undanúrslitunum á HM í Rússlandi á miðvikudagskvöld. England tapaði leiknum 2-1 í framlengingu og spilar til bronsverðlauna á morgun, laugardag, gegn Belgum. FIFA rannsakar stuðningsmannasöngva enskra stuðningsmanna og hvort þeir hafi verið niðrandi. „Við getum staðfest að inn var skilað skýrslu um mögulegt níð enskra stuðningsmanna. Rannsókn á málinu hefur verið hafin,“ sagði í tilkynningu frá FIFA. Á miðvikudag fékk enska knattspyrnusambandið 50 þúsund punda sekt vegna þess að Dele Alli, Eric Dier og Raheem Sterling klæddust bönnuðum sokkum þrátt fyrir viðvaranir FIFA. Leikmennirnir klæddust stuðningssokkum, sem báru merki fyrirtækisins sem framleiddi þá, yfir Nike sokka enska landsliðsins og brutu þar með búningareglur FIFA. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir 66 ástæður til að vera stolt, þakklát og bjartsýn fyrir hönd enska liðsins Það er allt týnt til í úttekt The Telegraph um framtíð enska landsliðsins. 12. júlí 2018 19:30 Ensku blöðin ótrúlega jákvæð í morgun þrátt fyrir sárt tap enska liðsins í gær Ensku blöðin eru þekkt fyrir harðneskjulega og oft ómannúðlega gagnrýni eftir sársaukafyllstu töp enska landsliðsins en ekkert slíkt var að sjá þegar Englendingar fengu blöðin sín í hendurnar í morgun. 12. júlí 2018 09:00 „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Hjörvar Hafliðason var ekki ánægður með frammistöðu tyrkneska dómarans Cüneyt Cakir í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gær. 12. júlí 2018 10:00 „Pirrar mig mest hvernig Englendingar töpuðu leiknum“ Sumarmessan á Stöð 2 Sport hófst skömmu eftir að framlengingunni lauk í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gærkvöldi og það leyndi sér ekki með hvoru liðinu þeir Hjörvar Hafliðason og Jóhannes Karl Guðjónsson héldu. 12. júlí 2018 13:00 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Morecambe | Reynist D-deildarliðið hindrun? Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Sjá meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur hafði rannsókn á hegðun enskra stuðningsmanna á leik Englands og Króatíu í undanúrslitunum á HM í Rússlandi á miðvikudagskvöld. England tapaði leiknum 2-1 í framlengingu og spilar til bronsverðlauna á morgun, laugardag, gegn Belgum. FIFA rannsakar stuðningsmannasöngva enskra stuðningsmanna og hvort þeir hafi verið niðrandi. „Við getum staðfest að inn var skilað skýrslu um mögulegt níð enskra stuðningsmanna. Rannsókn á málinu hefur verið hafin,“ sagði í tilkynningu frá FIFA. Á miðvikudag fékk enska knattspyrnusambandið 50 þúsund punda sekt vegna þess að Dele Alli, Eric Dier og Raheem Sterling klæddust bönnuðum sokkum þrátt fyrir viðvaranir FIFA. Leikmennirnir klæddust stuðningssokkum, sem báru merki fyrirtækisins sem framleiddi þá, yfir Nike sokka enska landsliðsins og brutu þar með búningareglur FIFA.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir 66 ástæður til að vera stolt, þakklát og bjartsýn fyrir hönd enska liðsins Það er allt týnt til í úttekt The Telegraph um framtíð enska landsliðsins. 12. júlí 2018 19:30 Ensku blöðin ótrúlega jákvæð í morgun þrátt fyrir sárt tap enska liðsins í gær Ensku blöðin eru þekkt fyrir harðneskjulega og oft ómannúðlega gagnrýni eftir sársaukafyllstu töp enska landsliðsins en ekkert slíkt var að sjá þegar Englendingar fengu blöðin sín í hendurnar í morgun. 12. júlí 2018 09:00 „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Hjörvar Hafliðason var ekki ánægður með frammistöðu tyrkneska dómarans Cüneyt Cakir í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gær. 12. júlí 2018 10:00 „Pirrar mig mest hvernig Englendingar töpuðu leiknum“ Sumarmessan á Stöð 2 Sport hófst skömmu eftir að framlengingunni lauk í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gærkvöldi og það leyndi sér ekki með hvoru liðinu þeir Hjörvar Hafliðason og Jóhannes Karl Guðjónsson héldu. 12. júlí 2018 13:00 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Morecambe | Reynist D-deildarliðið hindrun? Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Sjá meira
66 ástæður til að vera stolt, þakklát og bjartsýn fyrir hönd enska liðsins Það er allt týnt til í úttekt The Telegraph um framtíð enska landsliðsins. 12. júlí 2018 19:30
Ensku blöðin ótrúlega jákvæð í morgun þrátt fyrir sárt tap enska liðsins í gær Ensku blöðin eru þekkt fyrir harðneskjulega og oft ómannúðlega gagnrýni eftir sársaukafyllstu töp enska landsliðsins en ekkert slíkt var að sjá þegar Englendingar fengu blöðin sín í hendurnar í morgun. 12. júlí 2018 09:00
„Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Hjörvar Hafliðason var ekki ánægður með frammistöðu tyrkneska dómarans Cüneyt Cakir í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gær. 12. júlí 2018 10:00
„Pirrar mig mest hvernig Englendingar töpuðu leiknum“ Sumarmessan á Stöð 2 Sport hófst skömmu eftir að framlengingunni lauk í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gærkvöldi og það leyndi sér ekki með hvoru liðinu þeir Hjörvar Hafliðason og Jóhannes Karl Guðjónsson héldu. 12. júlí 2018 13:00