Aldrei fleiri á Fiskideginum mikla Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. ágúst 2018 10:37 Næstum 40 þúsund manns hlýddu á Bubba Morthens á stórtónleikum laugardagsins. Bjarni Eiríksson Vegagerðin áætlar að aldrei hafi fleiri sótt Fiskidaginn mikla, sem haldinn var hátíðlegur á Dalvík um helgina. Talningavélar Vegagerðarinnar gefa til kynna að um 27.500 bílar hafi ekið í og við bæinn frá föstudegi til sunnudags. Því megi reikna með að um 36 þúsund manns hafi sótt Dalvík heim, sem er um 3 þúsund fleiri en í fyrra, sem samsvarar 6,5% aukningu, og 11 þúsund fleiri en árið 2008. Umferðin var þung um Norðurland um helgina og greindi Vísir frá því að löng röð myndaðist við Hvalfjarðargöng í gærkvöldi. Vegfarendur biðu margir í um hálfa klukkustund eftir því að komast ofan í göngin þegar umferðin var hvað þyngst. Lögreglan hafði einnig í nógu að snúast í umferðarmálum um helgina. Greint var frá 11 hraðakstursmálum og 6 vímuakstursmálum sem komu upp á Dalvík, auk annarra lögbrota. Engin alvarleg umferðaróhöpp komu þó inn á borð lögreglunnar, þrátt fyrir fyrrnefndan fjölda bíla.Vegagerðin Dalvíkurbyggð Lögreglumál Samgöngur Tengdar fréttir Enginn í hættu vegna eldsins á Fiskideginum mikla Fiskidagurinn mikli var haldinn hátíðlegur í Dalvík í gær. Eldur kom upp í bryggjunni en enginn hlaut skaða af honum. 12. ágúst 2018 11:15 Júlíus Kristjánsson heiðraður á Fiskidaginn mikla Frá upphafi hefur Fiskidagurinn mikli heiðrað þá sem hafa með einhverjum hætti haft áhrif á atvinnusögu okkar og íslenskan sjávarútveg. Í ár veitir Fiskidagurinn mikli viðurkenningu fyrir framlag til menntunar sjómanna og heiðrar Júlíus Kristjánsson fyrir hans mikilvæga þátt í uppbyggingu og umsjón með skipstjórnarfræðslu á Dalvík. 12. ágúst 2018 15:45 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Fleiri fréttir Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sjá meira
Vegagerðin áætlar að aldrei hafi fleiri sótt Fiskidaginn mikla, sem haldinn var hátíðlegur á Dalvík um helgina. Talningavélar Vegagerðarinnar gefa til kynna að um 27.500 bílar hafi ekið í og við bæinn frá föstudegi til sunnudags. Því megi reikna með að um 36 þúsund manns hafi sótt Dalvík heim, sem er um 3 þúsund fleiri en í fyrra, sem samsvarar 6,5% aukningu, og 11 þúsund fleiri en árið 2008. Umferðin var þung um Norðurland um helgina og greindi Vísir frá því að löng röð myndaðist við Hvalfjarðargöng í gærkvöldi. Vegfarendur biðu margir í um hálfa klukkustund eftir því að komast ofan í göngin þegar umferðin var hvað þyngst. Lögreglan hafði einnig í nógu að snúast í umferðarmálum um helgina. Greint var frá 11 hraðakstursmálum og 6 vímuakstursmálum sem komu upp á Dalvík, auk annarra lögbrota. Engin alvarleg umferðaróhöpp komu þó inn á borð lögreglunnar, þrátt fyrir fyrrnefndan fjölda bíla.Vegagerðin
Dalvíkurbyggð Lögreglumál Samgöngur Tengdar fréttir Enginn í hættu vegna eldsins á Fiskideginum mikla Fiskidagurinn mikli var haldinn hátíðlegur í Dalvík í gær. Eldur kom upp í bryggjunni en enginn hlaut skaða af honum. 12. ágúst 2018 11:15 Júlíus Kristjánsson heiðraður á Fiskidaginn mikla Frá upphafi hefur Fiskidagurinn mikli heiðrað þá sem hafa með einhverjum hætti haft áhrif á atvinnusögu okkar og íslenskan sjávarútveg. Í ár veitir Fiskidagurinn mikli viðurkenningu fyrir framlag til menntunar sjómanna og heiðrar Júlíus Kristjánsson fyrir hans mikilvæga þátt í uppbyggingu og umsjón með skipstjórnarfræðslu á Dalvík. 12. ágúst 2018 15:45 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Fleiri fréttir Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sjá meira
Enginn í hættu vegna eldsins á Fiskideginum mikla Fiskidagurinn mikli var haldinn hátíðlegur í Dalvík í gær. Eldur kom upp í bryggjunni en enginn hlaut skaða af honum. 12. ágúst 2018 11:15
Júlíus Kristjánsson heiðraður á Fiskidaginn mikla Frá upphafi hefur Fiskidagurinn mikli heiðrað þá sem hafa með einhverjum hætti haft áhrif á atvinnusögu okkar og íslenskan sjávarútveg. Í ár veitir Fiskidagurinn mikli viðurkenningu fyrir framlag til menntunar sjómanna og heiðrar Júlíus Kristjánsson fyrir hans mikilvæga þátt í uppbyggingu og umsjón með skipstjórnarfræðslu á Dalvík. 12. ágúst 2018 15:45