Fólksflótti frá Venesúela sagður ógna Suður-Ameríku Samúel Karl Ólason skrifar 28. ágúst 2018 23:16 Minnst 1,6 milljón manna hafa flúið Venesúela frá árinu 2015 vegna gífurlegra efnahagsvandræða og óstöðugleika. Vísir/AP Michel Temer, forseti Brasilíu, segir mikla fólksflutninga frá Venesúela ógna öryggi í Suður-Ameríku. Hann hefur sent hermenn til landamæra ríkjanna og á þeirra verkefni að tryggja lög og reglu og vernda innflytjendurna. Temer sendi Nicolas Maduro, forseta Venesúela, tóninn í kvöld og sagði hann hafa valdið þessum mikla fólksflótta til nágrannaríkja landsins. Minnst 1,6 milljón manna hafa flúið Venesúela frá árinu 2015 vegna gífurlegra efnahagsvandræða og óstöðugleika. Talið er að verðbólgan í Venesúela gæti náð einni milljón prósenta á þessu ári. Sameinuðu þjóðirnar sögðu fyrr í vikunni að þessi fólksflótti væri að nálgast hættustig og væri farinn að líkjast flæði flótta- og farandfólks yfir Miðjarðarhafið. Til óeirða hefur komið í nágrannaríkjum Venesúela og þar á meðal í Brasilíu í síðasta mánuði þegar óeirðarseggir ráku hundruð flóttamanna aftur yfir landamærin með ógnunum og ofbeldi. Embættismenn frá Kólumbíu, Ekvador og Perú munu koma saman í næstu viku til að ræða málið. Yfirvöld í bæði Perú og Ekvador hafa hert reglur þar í löndum til að gera fólki frá Venesúela erfiðara með að komast yfir landamærin en dómstólar í Ekvador felldu nýju reglurnar úr gildi þar í landi. Yfirvöld Perú hafa lýst yfir neyðarástandi á landamærum ríkjanna. Talið er að tæp milljón manna hafi flúið til Kólumbíu og yfirvöld Perú áætla að þar búi rúmlega 400 þúsund Venesúelamenn og þar af einungis 178 þúsund með löglegum hætti. Brasilía Flóttamenn Suður-Ameríka Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Erlent Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sjá meira
Michel Temer, forseti Brasilíu, segir mikla fólksflutninga frá Venesúela ógna öryggi í Suður-Ameríku. Hann hefur sent hermenn til landamæra ríkjanna og á þeirra verkefni að tryggja lög og reglu og vernda innflytjendurna. Temer sendi Nicolas Maduro, forseta Venesúela, tóninn í kvöld og sagði hann hafa valdið þessum mikla fólksflótta til nágrannaríkja landsins. Minnst 1,6 milljón manna hafa flúið Venesúela frá árinu 2015 vegna gífurlegra efnahagsvandræða og óstöðugleika. Talið er að verðbólgan í Venesúela gæti náð einni milljón prósenta á þessu ári. Sameinuðu þjóðirnar sögðu fyrr í vikunni að þessi fólksflótti væri að nálgast hættustig og væri farinn að líkjast flæði flótta- og farandfólks yfir Miðjarðarhafið. Til óeirða hefur komið í nágrannaríkjum Venesúela og þar á meðal í Brasilíu í síðasta mánuði þegar óeirðarseggir ráku hundruð flóttamanna aftur yfir landamærin með ógnunum og ofbeldi. Embættismenn frá Kólumbíu, Ekvador og Perú munu koma saman í næstu viku til að ræða málið. Yfirvöld í bæði Perú og Ekvador hafa hert reglur þar í löndum til að gera fólki frá Venesúela erfiðara með að komast yfir landamærin en dómstólar í Ekvador felldu nýju reglurnar úr gildi þar í landi. Yfirvöld Perú hafa lýst yfir neyðarástandi á landamærum ríkjanna. Talið er að tæp milljón manna hafi flúið til Kólumbíu og yfirvöld Perú áætla að þar búi rúmlega 400 þúsund Venesúelamenn og þar af einungis 178 þúsund með löglegum hætti.
Brasilía Flóttamenn Suður-Ameríka Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Erlent Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sjá meira