Svona var fundur Freys í Laugardalnum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. ágúst 2018 12:45 Freyr Alexandersson er landsliðsþjálfari Íslands vísir Íslenska kvennalandsliðið á fram undan gríðarlega mikilvæga leiki gegn Þjóðverjum og Tékkum í undankeppni HM í Frakklandi næsta sumar. Vísir verður með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ í Laugardalnum þar sem Freyr Alexandersson tilkynnir landsliðshóp sinn. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli, fyrri leikurinn er gegn Þýskalandi 1. september og sá seinni gegn Tékklandi 4. september. Ísland er sem stendur á toppi riðilsins með eins stigs forystu á þær þýsku. Efsta lið hvers riðils fer beint á HM og fjögur bestu liðin sem lenda í öðru sæti fara í umspil um eitt laust sæti. Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði landsliðsins, snýr líklega aftur í liðið eftir meiðsli í vor. Ólíklegt er að Dagný Brynjarsdóttir snúi aftur í liðið eftir barneign en hún hefur enn ekki spilað fótboltaleik síðan hún átti frumburð sinn fyrr í sumar. Þá meiddist Harpa Þorsteinsdóttir illa í bikarúrslitaleik Stjörnunnar og Breiðabliks á föstudag og hún sagði í samtali við Vísi fyrr í dag að það væri mjög ólíklegt að hún gæti spilað fótbolta á næstunni. Freyr tilkynnti hópinn fyrir þessa tvo mikilvægu leiki klukkan 13:15 á blaðamannafundi á Laugardalsvelli. Vísir var með beina útsendingu frá fundinum og beina textalýsingu sem sjá má hér að neðan.
Íslenska kvennalandsliðið á fram undan gríðarlega mikilvæga leiki gegn Þjóðverjum og Tékkum í undankeppni HM í Frakklandi næsta sumar. Vísir verður með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ í Laugardalnum þar sem Freyr Alexandersson tilkynnir landsliðshóp sinn. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli, fyrri leikurinn er gegn Þýskalandi 1. september og sá seinni gegn Tékklandi 4. september. Ísland er sem stendur á toppi riðilsins með eins stigs forystu á þær þýsku. Efsta lið hvers riðils fer beint á HM og fjögur bestu liðin sem lenda í öðru sæti fara í umspil um eitt laust sæti. Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði landsliðsins, snýr líklega aftur í liðið eftir meiðsli í vor. Ólíklegt er að Dagný Brynjarsdóttir snúi aftur í liðið eftir barneign en hún hefur enn ekki spilað fótboltaleik síðan hún átti frumburð sinn fyrr í sumar. Þá meiddist Harpa Þorsteinsdóttir illa í bikarúrslitaleik Stjörnunnar og Breiðabliks á föstudag og hún sagði í samtali við Vísi fyrr í dag að það væri mjög ólíklegt að hún gæti spilað fótbolta á næstunni. Freyr tilkynnti hópinn fyrir þessa tvo mikilvægu leiki klukkan 13:15 á blaðamannafundi á Laugardalsvelli. Vísir var með beina útsendingu frá fundinum og beina textalýsingu sem sjá má hér að neðan.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira