Sara Björk: Erfitt þegar manni finnst maður hafa brugðist liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2018 09:30 Sara Björk Gunnarsdóttir eftir vítaklúðrið í gær. Fréttablaðið/Ernir Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kom ekki í viðtöl eftir leikinn á móti Tékkum í gær. Fjölmiðlamönnum var tilkynnt það að hvorki hún né markvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir myndu koma í viðtöl eftir leikinn. Sara Björk klikkaði á vítaspyrnu sem hefði tryggði íslenska liðinu sigur og komið því um leið í umspil um HM sæti. Guðbjörg fékk á sig klaufamark sem reyndist liðinu líka mjög dýrkeypt.Markið má sjá hér að neðan.Sara Björk hefur nú gert leikinn í gær upp á Twitter eins og sjá má hér fyrir neðan. „Gærdagurinn var þungur, dagurinn í dag er erfiður, morgundagurinn verður betri,“ eru fyrstu orð Söru í pistli hennar.pic.twitter.com/YCTi37GMRH — Sara Björk (@sarabjork18) September 5, 2018„Sem íþróttamaður er erfitt þegar manni mistekst og finnst maður hafa brugðist liðinu! Allt sem maður hefur lagt á sig og sér fyrir sér hvernig allt muni ganga upp! Maður trúir svo innilega! Þess vegna gerir maður allt til þess að láta drauma sína verða að veruleika,“ skrifar Sara. Sara eyðir samt stærstum hluta pistils síns að horfa til framtíðar og hvetja landsliðsfélaga sína til frekari afreka í framtíðinni. „Okkur mistókst! Í þetta skiptið,“ skrifar Sara og heldur áfram: „Við verðum að nýta þetta sem reynslu og lærdóm! Við eigum meira inni! Við þurfum að nýta mótlætið sem hvatningu og stíga upp!,“ skrifar Sara. „Við munum reyna aftur og koma ennþá einbeittaru og betri fyrir næstu undankeppni því ég er allavega ekki södd og ég veit að allt liðið vill meira! Það verður því miður ekki á HM næsta sumar en við verðum tilbúnar og hungraðar fyrir næstu keppni! We will be back!,“ endar Sara pistilinn sinn. Það má sjá vítaspyrnuna hennar hér fyrir neðan. HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Glódís best í vonbrigðunum í Laugardalnum Stelpurnar fengu ekki háar einkunnar fyrir frammistöðuna á móti Tékklandi. 4. september 2018 16:58 Umfjöllun: Ísland - Tékkland 1-1 | Stelpurnar sjálfum sér verstar og HM-draumurinn dáinn Stelpurnar okkar munu ekki fara á HM og ekki einu sinni í umspil um laust sæti á HM eftir vonbrigðajafntefli gegn Tékkum í Dalnum í kvöld. Stelpurnar geta sjálfum sér um kennt því þær fengu færin en nýttu þau ekki. 4. september 2018 17:00 Glódís Perla: Gríðarlega svekkjandi Glódís Perla Viggósdóttir, varnarmaður Íslands, var svekkt í leikslok eftir 1-1 jafntefli gegn Tékklandi á heimavelli. 4. september 2018 17:31 Myndasyrpa: HM draumurinn rann úr greipum í Laugardalnum Ísland gerði 1-1 jafntefli við Tékka á Laugardalsvelli í dag. Úrslitin þýða að Ísland fer ekki í umspil um sæti á HM í Frakklandi. 4. september 2018 18:00 Freyr um dómarann: „Ekkert sem kemur mér á óvart hjá UEFA lengur“ Freyr Alexandersson hefur stýrt íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta í síðasta skipti. Draumurinn um HM er úr sögunni eftir jafntefli við Tékka á Laugardalsvelli í dag. 4. september 2018 17:19 Sif: Ég get ekki hætt svona Ísland fer ekki á HM 2019 eftir jafntefli við Tékka í lokaleik undankeppninnar í dag. Sif Atladóttir var að vonum vonsvikin eftir leik. 4. september 2018 17:32 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kom ekki í viðtöl eftir leikinn á móti Tékkum í gær. Fjölmiðlamönnum var tilkynnt það að hvorki hún né markvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir myndu koma í viðtöl eftir leikinn. Sara Björk klikkaði á vítaspyrnu sem hefði tryggði íslenska liðinu sigur og komið því um leið í umspil um HM sæti. Guðbjörg fékk á sig klaufamark sem reyndist liðinu líka mjög dýrkeypt.Markið má sjá hér að neðan.Sara Björk hefur nú gert leikinn í gær upp á Twitter eins og sjá má hér fyrir neðan. „Gærdagurinn var þungur, dagurinn í dag er erfiður, morgundagurinn verður betri,“ eru fyrstu orð Söru í pistli hennar.pic.twitter.com/YCTi37GMRH — Sara Björk (@sarabjork18) September 5, 2018„Sem íþróttamaður er erfitt þegar manni mistekst og finnst maður hafa brugðist liðinu! Allt sem maður hefur lagt á sig og sér fyrir sér hvernig allt muni ganga upp! Maður trúir svo innilega! Þess vegna gerir maður allt til þess að láta drauma sína verða að veruleika,“ skrifar Sara. Sara eyðir samt stærstum hluta pistils síns að horfa til framtíðar og hvetja landsliðsfélaga sína til frekari afreka í framtíðinni. „Okkur mistókst! Í þetta skiptið,“ skrifar Sara og heldur áfram: „Við verðum að nýta þetta sem reynslu og lærdóm! Við eigum meira inni! Við þurfum að nýta mótlætið sem hvatningu og stíga upp!,“ skrifar Sara. „Við munum reyna aftur og koma ennþá einbeittaru og betri fyrir næstu undankeppni því ég er allavega ekki södd og ég veit að allt liðið vill meira! Það verður því miður ekki á HM næsta sumar en við verðum tilbúnar og hungraðar fyrir næstu keppni! We will be back!,“ endar Sara pistilinn sinn. Það má sjá vítaspyrnuna hennar hér fyrir neðan.
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Glódís best í vonbrigðunum í Laugardalnum Stelpurnar fengu ekki háar einkunnar fyrir frammistöðuna á móti Tékklandi. 4. september 2018 16:58 Umfjöllun: Ísland - Tékkland 1-1 | Stelpurnar sjálfum sér verstar og HM-draumurinn dáinn Stelpurnar okkar munu ekki fara á HM og ekki einu sinni í umspil um laust sæti á HM eftir vonbrigðajafntefli gegn Tékkum í Dalnum í kvöld. Stelpurnar geta sjálfum sér um kennt því þær fengu færin en nýttu þau ekki. 4. september 2018 17:00 Glódís Perla: Gríðarlega svekkjandi Glódís Perla Viggósdóttir, varnarmaður Íslands, var svekkt í leikslok eftir 1-1 jafntefli gegn Tékklandi á heimavelli. 4. september 2018 17:31 Myndasyrpa: HM draumurinn rann úr greipum í Laugardalnum Ísland gerði 1-1 jafntefli við Tékka á Laugardalsvelli í dag. Úrslitin þýða að Ísland fer ekki í umspil um sæti á HM í Frakklandi. 4. september 2018 18:00 Freyr um dómarann: „Ekkert sem kemur mér á óvart hjá UEFA lengur“ Freyr Alexandersson hefur stýrt íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta í síðasta skipti. Draumurinn um HM er úr sögunni eftir jafntefli við Tékka á Laugardalsvelli í dag. 4. september 2018 17:19 Sif: Ég get ekki hætt svona Ísland fer ekki á HM 2019 eftir jafntefli við Tékka í lokaleik undankeppninnar í dag. Sif Atladóttir var að vonum vonsvikin eftir leik. 4. september 2018 17:32 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira
Einkunnir Íslands: Glódís best í vonbrigðunum í Laugardalnum Stelpurnar fengu ekki háar einkunnar fyrir frammistöðuna á móti Tékklandi. 4. september 2018 16:58
Umfjöllun: Ísland - Tékkland 1-1 | Stelpurnar sjálfum sér verstar og HM-draumurinn dáinn Stelpurnar okkar munu ekki fara á HM og ekki einu sinni í umspil um laust sæti á HM eftir vonbrigðajafntefli gegn Tékkum í Dalnum í kvöld. Stelpurnar geta sjálfum sér um kennt því þær fengu færin en nýttu þau ekki. 4. september 2018 17:00
Glódís Perla: Gríðarlega svekkjandi Glódís Perla Viggósdóttir, varnarmaður Íslands, var svekkt í leikslok eftir 1-1 jafntefli gegn Tékklandi á heimavelli. 4. september 2018 17:31
Myndasyrpa: HM draumurinn rann úr greipum í Laugardalnum Ísland gerði 1-1 jafntefli við Tékka á Laugardalsvelli í dag. Úrslitin þýða að Ísland fer ekki í umspil um sæti á HM í Frakklandi. 4. september 2018 18:00
Freyr um dómarann: „Ekkert sem kemur mér á óvart hjá UEFA lengur“ Freyr Alexandersson hefur stýrt íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta í síðasta skipti. Draumurinn um HM er úr sögunni eftir jafntefli við Tékka á Laugardalsvelli í dag. 4. september 2018 17:19
Sif: Ég get ekki hætt svona Ísland fer ekki á HM 2019 eftir jafntefli við Tékka í lokaleik undankeppninnar í dag. Sif Atladóttir var að vonum vonsvikin eftir leik. 4. september 2018 17:32