Gagnrýna Ardern út af dýru flugi sem hún tekur vegna dóttur sinnar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. september 2018 07:32 Jacinda Ardern er forsætisráðherra Nýja-Sjálands. vísir/epa Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, hefur varið þá ákvörðun sína að fara í aukaflug til fundar á Kyrrahafseyjunni Nauru en hún kemur til fundarins degi síðar en aðstoðarforsætisráðherrann svo hún þurfi ekki að vera of lengi í burtu frá 11 vikna gamalli dóttur sinni. Fundurinn stendur í þrjá daga og segir Ardern að hún hafi ekki viljað sleppa honum alveg. Það hafi annað hvort verið það eða að fara degi síðar því dóttir hennar er of ung til þess að fá þær bólusetningar sem þarf til að fara til Nauru. Ardern er enn með dóttur sína á brjósti og þótti henni of langur tími að fara frá henni í þrjá heila daga. Ýmsum þykir þó aukaflugið, sem borgað er af ríkissjóði, helst til of dýrt en kostnaðurinn við þessa ferð ráðherrans er á milli 50 þúsund og 100 þúsund nýsjálenskra dollara, eða sem samsvarar á milli 3,5 milljóna íslenskra króna og 7 milljóna. Ardern var spurð að því í fjölmiðlum hvort henni þætti þessi ferð góð meðferð á skattfé. Svaraði hún því til að hún hefði tekið ákvörðun um að fara að vel ígrunduðu máli. „Hinn kosturinn var að fara alls ekki en þegar horft er til mikilvægis sambands okkar við eyjarnar á Kyrrahafi þá fannst mér það ekki vera möguleiki,“ sagði Ardern. Naúrú Nýja-Sjáland Tengdar fréttir Jacinda Ardern snýr aftur úr fæðingarorlofi Forsætisráðherra Nýja-Sjálands hefur snúið aftur til vinnu, sex vikum eftir fæðingu frumburðar síns. 2. ágúst 2018 08:21 Forsætisráðherrann eignaðist stúlku Forsætisráðherra Nýja-Sjálands, Jacinda Ardern, eignaðist í morgun sitt fyrsta barn. 21. júní 2018 07:46 Ardern kemur í veg fyrir launahækkanir þingmanna Ráðherrann sagði að launahækkarnir þingmanna væru úr takt við hækkanir annarra landsmanna og væru ekki til þess fallnar til að koma á sátt í landinu. 21. ágúst 2018 08:36 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, hefur varið þá ákvörðun sína að fara í aukaflug til fundar á Kyrrahafseyjunni Nauru en hún kemur til fundarins degi síðar en aðstoðarforsætisráðherrann svo hún þurfi ekki að vera of lengi í burtu frá 11 vikna gamalli dóttur sinni. Fundurinn stendur í þrjá daga og segir Ardern að hún hafi ekki viljað sleppa honum alveg. Það hafi annað hvort verið það eða að fara degi síðar því dóttir hennar er of ung til þess að fá þær bólusetningar sem þarf til að fara til Nauru. Ardern er enn með dóttur sína á brjósti og þótti henni of langur tími að fara frá henni í þrjá heila daga. Ýmsum þykir þó aukaflugið, sem borgað er af ríkissjóði, helst til of dýrt en kostnaðurinn við þessa ferð ráðherrans er á milli 50 þúsund og 100 þúsund nýsjálenskra dollara, eða sem samsvarar á milli 3,5 milljóna íslenskra króna og 7 milljóna. Ardern var spurð að því í fjölmiðlum hvort henni þætti þessi ferð góð meðferð á skattfé. Svaraði hún því til að hún hefði tekið ákvörðun um að fara að vel ígrunduðu máli. „Hinn kosturinn var að fara alls ekki en þegar horft er til mikilvægis sambands okkar við eyjarnar á Kyrrahafi þá fannst mér það ekki vera möguleiki,“ sagði Ardern.
Naúrú Nýja-Sjáland Tengdar fréttir Jacinda Ardern snýr aftur úr fæðingarorlofi Forsætisráðherra Nýja-Sjálands hefur snúið aftur til vinnu, sex vikum eftir fæðingu frumburðar síns. 2. ágúst 2018 08:21 Forsætisráðherrann eignaðist stúlku Forsætisráðherra Nýja-Sjálands, Jacinda Ardern, eignaðist í morgun sitt fyrsta barn. 21. júní 2018 07:46 Ardern kemur í veg fyrir launahækkanir þingmanna Ráðherrann sagði að launahækkarnir þingmanna væru úr takt við hækkanir annarra landsmanna og væru ekki til þess fallnar til að koma á sátt í landinu. 21. ágúst 2018 08:36 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Jacinda Ardern snýr aftur úr fæðingarorlofi Forsætisráðherra Nýja-Sjálands hefur snúið aftur til vinnu, sex vikum eftir fæðingu frumburðar síns. 2. ágúst 2018 08:21
Forsætisráðherrann eignaðist stúlku Forsætisráðherra Nýja-Sjálands, Jacinda Ardern, eignaðist í morgun sitt fyrsta barn. 21. júní 2018 07:46
Ardern kemur í veg fyrir launahækkanir þingmanna Ráðherrann sagði að launahækkarnir þingmanna væru úr takt við hækkanir annarra landsmanna og væru ekki til þess fallnar til að koma á sátt í landinu. 21. ágúst 2018 08:36