Tusk vill sérstakan leiðtogafund um Brexit Atli Ísleifsson skrifar 18. september 2018 08:42 Pólverjinn Donald Tusk er forseti leiðtogaráðs ESB. Vísir/EPA Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, hyggst ræða möguleikann á að haldinn verði sérstakur leiðtogafundur vegna Brexit þegar leiðtogaráðið kemur saman til fundar í Salzburg í Austurríki síðar í vikunni. „Við munum ræða hvernig eigi að skipuleggja síðasta stig Brexit-viðræðnanna ásamt möguleikann á að halda aukaleiðtogafund í nóvember,“ segir Tusk í boðskorti sínu til leiðtoga ESB-ríkjanna vegna fundarins í Salzburg. Málið verður til umræðu um hádegi á fimmtudag, þar sem leiðtogarnir munu samkvæmt dagskrá ræða mál sem tengjast útgöngu Bretlands úr ESB. Tusk ítrekar einnig mikilvægi þess að finna farsæla lausn varðandi það hvernig skuli haga málum á landamærum Norður-Írlands og Írlands eftir útgöngu til að tryggja að ekki verði nein „hörð landamæri“, það er engar hindranir, í framtíðinni. Bretland mun formlega ganga úr ESB þann 29. mars á næsta ári og er nú unnið hörðum höndum að því að semja um hvernig samningur ESB og Bretlands skuli háttað. Austurríki Brexit Tengdar fréttir May um Brexit: "Annað hvort minn samningur eða enginn“ Forsætisráðherra Bretlands segir að breskir þingmenn standi frammi fyrir vali um að samþykkja Brexit-samning stjórnar hennar við ESB eða þá engan samning yfir höfuð. 17. september 2018 08:29 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Erlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Fleiri fréttir Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Sjá meira
Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, hyggst ræða möguleikann á að haldinn verði sérstakur leiðtogafundur vegna Brexit þegar leiðtogaráðið kemur saman til fundar í Salzburg í Austurríki síðar í vikunni. „Við munum ræða hvernig eigi að skipuleggja síðasta stig Brexit-viðræðnanna ásamt möguleikann á að halda aukaleiðtogafund í nóvember,“ segir Tusk í boðskorti sínu til leiðtoga ESB-ríkjanna vegna fundarins í Salzburg. Málið verður til umræðu um hádegi á fimmtudag, þar sem leiðtogarnir munu samkvæmt dagskrá ræða mál sem tengjast útgöngu Bretlands úr ESB. Tusk ítrekar einnig mikilvægi þess að finna farsæla lausn varðandi það hvernig skuli haga málum á landamærum Norður-Írlands og Írlands eftir útgöngu til að tryggja að ekki verði nein „hörð landamæri“, það er engar hindranir, í framtíðinni. Bretland mun formlega ganga úr ESB þann 29. mars á næsta ári og er nú unnið hörðum höndum að því að semja um hvernig samningur ESB og Bretlands skuli háttað.
Austurríki Brexit Tengdar fréttir May um Brexit: "Annað hvort minn samningur eða enginn“ Forsætisráðherra Bretlands segir að breskir þingmenn standi frammi fyrir vali um að samþykkja Brexit-samning stjórnar hennar við ESB eða þá engan samning yfir höfuð. 17. september 2018 08:29 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Erlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Fleiri fréttir Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Sjá meira
May um Brexit: "Annað hvort minn samningur eða enginn“ Forsætisráðherra Bretlands segir að breskir þingmenn standi frammi fyrir vali um að samþykkja Brexit-samning stjórnar hennar við ESB eða þá engan samning yfir höfuð. 17. september 2018 08:29