Mangkhut herjar á Kína og minnst 49 látnir á Filippseyjum Samúel Karl Ólason skrifar 16. september 2018 11:42 Lögregluþjónar við björgunarstörf í Hong Kong. Vísir/EPA Fellibylurinn Mangkhut herjar nú á fjölbýlasta hérað Kína, eftir að hafa ollið skemmdum í Hong Kong. Þá hefur tala látinna á Filippseyjum hækkað í 49 og mun hún líklegast hækka frekar. Mangkhut er talinn vera sterkasta óveður ársins. Fellibylurinn náði landi í Kína í morgun nærri borginni Jiangmen í Guangdong-héraði. Minnst 2,45 milljónir íbúa hafa verið fluttir af heimilum sínum og yfirvöld héraðsins hafa lýst yfir hæsta viðbúnaðarstigi. Það sama hefur verið gert í Hong Kong. Þar hækkaði sjávarborðið um nærri því þrjá og hálfan metra og enduðu lifandi fiskar á götum borgarinnar.AFP fréttaveitan segir fjölmarga hafa slasast í Hong Kong en ekki sé vitað til þess að einhver hafi dáið. Í Filippseyjum dóu flestir vegna aurskriða og meðal hinna látnu er eitt barn og eitt ungabarn. Björgunaraðilar hafa þó ekki komist til einhverra afskekktra samfélaga og þykir því líklegt að tala látinna muni hækka úr 49. þá fór fellibylurinn yfir landbúnaðarsvæði og eru uppskerur víða ónýtar. Einn íbúi sem AFP ræddi við segist hafa misst allt sitt. „Við vorum þegar fátæk og svo lentum við í þessu. Við höfum misst alla von,“ sagði Mary Anne baril. Öll uppskera fjölskyldu hennar er ónýt og hún segir lífsviðurværi þeirra þar með farið. Filippseyjar Hong Kong Tengdar fréttir Minnst þrettán eru dánir en búist er við sögulegum flóðum Sérfræðingar óttast að flóð í ám muni slá met og hefur þúsundum verið gert að yfirgefa heimili sín. 16. september 2018 08:39 Minnst 25 dánir og ótti um uppskerubrest Yfirvöld Filippseyja vinna nú hörðum höndum að því að taka saman dauðsföll og skemmdir í kjölfar fellibylsins Mangkhut sem fór þar yfir fyrr um helgina. 16. september 2018 07:20 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Launmorð á götum New York Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Fellibylurinn Mangkhut herjar nú á fjölbýlasta hérað Kína, eftir að hafa ollið skemmdum í Hong Kong. Þá hefur tala látinna á Filippseyjum hækkað í 49 og mun hún líklegast hækka frekar. Mangkhut er talinn vera sterkasta óveður ársins. Fellibylurinn náði landi í Kína í morgun nærri borginni Jiangmen í Guangdong-héraði. Minnst 2,45 milljónir íbúa hafa verið fluttir af heimilum sínum og yfirvöld héraðsins hafa lýst yfir hæsta viðbúnaðarstigi. Það sama hefur verið gert í Hong Kong. Þar hækkaði sjávarborðið um nærri því þrjá og hálfan metra og enduðu lifandi fiskar á götum borgarinnar.AFP fréttaveitan segir fjölmarga hafa slasast í Hong Kong en ekki sé vitað til þess að einhver hafi dáið. Í Filippseyjum dóu flestir vegna aurskriða og meðal hinna látnu er eitt barn og eitt ungabarn. Björgunaraðilar hafa þó ekki komist til einhverra afskekktra samfélaga og þykir því líklegt að tala látinna muni hækka úr 49. þá fór fellibylurinn yfir landbúnaðarsvæði og eru uppskerur víða ónýtar. Einn íbúi sem AFP ræddi við segist hafa misst allt sitt. „Við vorum þegar fátæk og svo lentum við í þessu. Við höfum misst alla von,“ sagði Mary Anne baril. Öll uppskera fjölskyldu hennar er ónýt og hún segir lífsviðurværi þeirra þar með farið.
Filippseyjar Hong Kong Tengdar fréttir Minnst þrettán eru dánir en búist er við sögulegum flóðum Sérfræðingar óttast að flóð í ám muni slá met og hefur þúsundum verið gert að yfirgefa heimili sín. 16. september 2018 08:39 Minnst 25 dánir og ótti um uppskerubrest Yfirvöld Filippseyja vinna nú hörðum höndum að því að taka saman dauðsföll og skemmdir í kjölfar fellibylsins Mangkhut sem fór þar yfir fyrr um helgina. 16. september 2018 07:20 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Launmorð á götum New York Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Minnst þrettán eru dánir en búist er við sögulegum flóðum Sérfræðingar óttast að flóð í ám muni slá met og hefur þúsundum verið gert að yfirgefa heimili sín. 16. september 2018 08:39
Minnst 25 dánir og ótti um uppskerubrest Yfirvöld Filippseyja vinna nú hörðum höndum að því að taka saman dauðsföll og skemmdir í kjölfar fellibylsins Mangkhut sem fór þar yfir fyrr um helgina. 16. september 2018 07:20