Twitter: „Gengið í rugli, fótboltaævintýrið búið og hrun“ Anton Ingi Leifsson skrifar 11. september 2018 20:15 Gylfi Sigurðsson pressar Thibaut Courtois í kvöld. vísir/vilhelm Íslenska landsliðið er að tapa 2-0 fyrir Belgíu á Laugardalsvelli þegar þetta er skrifað. Belgarnir ógnasterkir en íslenska liðið byrjaði leikinn ágætlega. Allt annað er að sjá íslenska liðið en í 6-0 tapleiknum gegn Sviss á laugardaginn en bæði mörk Belga komu á tveggja mínútna kafla í fyrri hálfleik Það er nóg fjör á Twitter er íslenska landsliðið spilar leiki sína og hér að neðan má sjá brot af því sem mátti sjá á samskiptamiðlum í kvöld.How are you doing @VincentKompany after that nutmeg?— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 11, 2018 Ljós punktur í fyrri hálfleiknum. Innkoman hjá Rúnari Má. Barátta og vilji. Nagli úr Skagafirðinum #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) September 11, 2018 Brekka í Laugardalnum.Þetta er vesen.Áfram takk.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 11, 2018 Hannes out því miður— Magnús Þór Gunnars (@MaggiGunnars) September 11, 2018 Má Kári ekki bara fara aftur í sitt fyrra hlutverk #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) September 11, 2018 Þarna er landsliðið sem maður þekkir. Win or lose, allt önnur ákefð. Allt annað að sjá þetta.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) September 11, 2018 Í dag spilar Birkir Már á móti Hazard og Lukaku. Fimm dagar í næsta leik. Á móti ÍBV #fótbolti #ISLBEL— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) September 11, 2018 Romelu Lukaku has now scored 42 international goals.David Trezeguet and Filippo Inzaghi, widely considered two of the greatest goalscorers of the last 20 years, scored 34 and 25 international goals respectively.Lukaku is only 25 years old. pic.twitter.com/ohKxHjwB9p— bet365 (@bet365) September 11, 2018 Það vantar svo mikinn karakter í þessa vörn þegar við erum án Kára. Það vantar gáfaðan, hrokafullan og grjótharðan fótboltamann sem segir öllum til syndanna— Einar Gudnason (@EinarGudna) September 11, 2018 Stefnir í einhvern þyngsta vetur í 10 ár á Íslandi. Gengið í rugli. Wow á hausinn. Fótboltaævintýrið búið. Hrun. Lægðadrag suður af landinu.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) September 11, 2018 Að við höfum eytt öllum þessum tíma í þjálfararáðningu er mér óskiljanlegt í ljósi þess hversu margir í kringum mig í stúkunni virðast hafa fullkomið vit á leiknum #fotboltinet— Ómar Ingi (@OmarIngiGud) September 11, 2018 Virkilega óþægilegt þegar liðið þitt er undir og þú bíður eftir að dómarinn flauti af... Rosalega eru þessir gulu góðir í fótbolta— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) September 11, 2018 Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu mörkin á Laugardalsvelli Ísland og Belgía eigast nú við í leik í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli. 11. september 2018 19:30 Í beinni: Ísland - Belgía │ Hvernig svara strákarnir slátruninni í Sviss? Ísland tapaði í kvöld sínum fyrsta leik á Laugardalsvelli í fimm ár í kvöld er stórkostlegt lið Belga vann sannfærandi 3-0 sigur. Liðið er því án stiga og með markatöluna 0-9 eftir tvo leiki í Þjóðadeildinni. Engin draumabyrjun á landsliðsþjálfaraferli Erik Hamrén. 11. september 2018 21:00 Þrjár mannabreytingar og annað leikkerfi gegn Belgíu KSÍ hefur gefið út hvaða ellefu leikmenn byrja leikinn gegn Belgíum í Þjóðadeildinni en spilað verður á Laugardalsvellinum í kvöld. Flautað verður til leiks 18.45. 11. september 2018 17:28 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfysingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Sjá meira
Íslenska landsliðið er að tapa 2-0 fyrir Belgíu á Laugardalsvelli þegar þetta er skrifað. Belgarnir ógnasterkir en íslenska liðið byrjaði leikinn ágætlega. Allt annað er að sjá íslenska liðið en í 6-0 tapleiknum gegn Sviss á laugardaginn en bæði mörk Belga komu á tveggja mínútna kafla í fyrri hálfleik Það er nóg fjör á Twitter er íslenska landsliðið spilar leiki sína og hér að neðan má sjá brot af því sem mátti sjá á samskiptamiðlum í kvöld.How are you doing @VincentKompany after that nutmeg?— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 11, 2018 Ljós punktur í fyrri hálfleiknum. Innkoman hjá Rúnari Má. Barátta og vilji. Nagli úr Skagafirðinum #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) September 11, 2018 Brekka í Laugardalnum.Þetta er vesen.Áfram takk.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 11, 2018 Hannes out því miður— Magnús Þór Gunnars (@MaggiGunnars) September 11, 2018 Má Kári ekki bara fara aftur í sitt fyrra hlutverk #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) September 11, 2018 Þarna er landsliðið sem maður þekkir. Win or lose, allt önnur ákefð. Allt annað að sjá þetta.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) September 11, 2018 Í dag spilar Birkir Már á móti Hazard og Lukaku. Fimm dagar í næsta leik. Á móti ÍBV #fótbolti #ISLBEL— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) September 11, 2018 Romelu Lukaku has now scored 42 international goals.David Trezeguet and Filippo Inzaghi, widely considered two of the greatest goalscorers of the last 20 years, scored 34 and 25 international goals respectively.Lukaku is only 25 years old. pic.twitter.com/ohKxHjwB9p— bet365 (@bet365) September 11, 2018 Það vantar svo mikinn karakter í þessa vörn þegar við erum án Kára. Það vantar gáfaðan, hrokafullan og grjótharðan fótboltamann sem segir öllum til syndanna— Einar Gudnason (@EinarGudna) September 11, 2018 Stefnir í einhvern þyngsta vetur í 10 ár á Íslandi. Gengið í rugli. Wow á hausinn. Fótboltaævintýrið búið. Hrun. Lægðadrag suður af landinu.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) September 11, 2018 Að við höfum eytt öllum þessum tíma í þjálfararáðningu er mér óskiljanlegt í ljósi þess hversu margir í kringum mig í stúkunni virðast hafa fullkomið vit á leiknum #fotboltinet— Ómar Ingi (@OmarIngiGud) September 11, 2018 Virkilega óþægilegt þegar liðið þitt er undir og þú bíður eftir að dómarinn flauti af... Rosalega eru þessir gulu góðir í fótbolta— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) September 11, 2018
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu mörkin á Laugardalsvelli Ísland og Belgía eigast nú við í leik í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli. 11. september 2018 19:30 Í beinni: Ísland - Belgía │ Hvernig svara strákarnir slátruninni í Sviss? Ísland tapaði í kvöld sínum fyrsta leik á Laugardalsvelli í fimm ár í kvöld er stórkostlegt lið Belga vann sannfærandi 3-0 sigur. Liðið er því án stiga og með markatöluna 0-9 eftir tvo leiki í Þjóðadeildinni. Engin draumabyrjun á landsliðsþjálfaraferli Erik Hamrén. 11. september 2018 21:00 Þrjár mannabreytingar og annað leikkerfi gegn Belgíu KSÍ hefur gefið út hvaða ellefu leikmenn byrja leikinn gegn Belgíum í Þjóðadeildinni en spilað verður á Laugardalsvellinum í kvöld. Flautað verður til leiks 18.45. 11. september 2018 17:28 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfysingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Sjá meira
Sjáðu mörkin á Laugardalsvelli Ísland og Belgía eigast nú við í leik í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli. 11. september 2018 19:30
Í beinni: Ísland - Belgía │ Hvernig svara strákarnir slátruninni í Sviss? Ísland tapaði í kvöld sínum fyrsta leik á Laugardalsvelli í fimm ár í kvöld er stórkostlegt lið Belga vann sannfærandi 3-0 sigur. Liðið er því án stiga og með markatöluna 0-9 eftir tvo leiki í Þjóðadeildinni. Engin draumabyrjun á landsliðsþjálfaraferli Erik Hamrén. 11. september 2018 21:00
Þrjár mannabreytingar og annað leikkerfi gegn Belgíu KSÍ hefur gefið út hvaða ellefu leikmenn byrja leikinn gegn Belgíum í Þjóðadeildinni en spilað verður á Laugardalsvellinum í kvöld. Flautað verður til leiks 18.45. 11. september 2018 17:28