Tennissamband kvenna styður ásakanir Serenu um kynjamismunun Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. september 2018 08:00 Serena Williams brást í grát þegar dómarinn gaf Osaka heilan leik vegna þriðja brots Serenu, þegar hún kallaði hann þjóf. Williams ræddi við yfirdómara mótsins sem ákvað að gera ekkert í málinu. Vísir/Getty Tennissamband kvenna stendur við bakið á Serenu Williams í gagnrýni hennar á dómaranum Carlos Ramos og styður ásakanir hennar um kynjabundna mismunun. Williams stal sviðsljósinu í úrslitum Opna bandaríska risamótsins um helgina þegar hún reifst við dómarann og kallaði hann þjóf. Naomi Osaka vann viðureignina og tryggði sér sinn fyrsta risatitil í tennis. Á blaðamannafundi eftir viðureignina sagði Williams að hann hefði dæmt öðruvísi ef hún væri karlmaður. Steve Simon, formaður tennissambands kvenna (e. Women's Tennis Association) styður orð Williams og sagði sjálfur að dómarinn hefði sýnt meira umburðarlyndi fyrir orðum Williams hefði hún verið karlmaður. „WTA trúir því að það eigi ekki að vera neinn munur á því hvar dómarinn dregur þröskuldinn varðandi umburðarlyndi á tilfinningum karla og kvenna,“ sagði í tilkynningu frá Simon. „Okkur finnst því ekki hafa verið framfylgt á laugardagskvöldið.“ Formaður bandaríska tennissambandsins, Katrina Adams, hefur einnig tekið undir ásakanir Williams. „Við horfum upp á karla gera þetta trekk í trekk,“ sagði Adams. „Það er ekkert jafnrétti þegar kemur að því hvernig karlar eða konur haga sér í garð dómara.“ Williams var sektuð 17 þúsund dollara fyrir brotin þrjú sem Ramos dæmdi á hana í úrslitunum. Tennis Tengdar fréttir Serena sektuð um þúsundir dollara eftir að hafa kallað dómarann þjóf Serena Williams hefur verið sektuð um 17 þúsund bandaríkjadali fyrir hegðun sína í úrslitaleik Opna bandaríska risamótsins í tennis. 9. september 2018 17:30 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
Tennissamband kvenna stendur við bakið á Serenu Williams í gagnrýni hennar á dómaranum Carlos Ramos og styður ásakanir hennar um kynjabundna mismunun. Williams stal sviðsljósinu í úrslitum Opna bandaríska risamótsins um helgina þegar hún reifst við dómarann og kallaði hann þjóf. Naomi Osaka vann viðureignina og tryggði sér sinn fyrsta risatitil í tennis. Á blaðamannafundi eftir viðureignina sagði Williams að hann hefði dæmt öðruvísi ef hún væri karlmaður. Steve Simon, formaður tennissambands kvenna (e. Women's Tennis Association) styður orð Williams og sagði sjálfur að dómarinn hefði sýnt meira umburðarlyndi fyrir orðum Williams hefði hún verið karlmaður. „WTA trúir því að það eigi ekki að vera neinn munur á því hvar dómarinn dregur þröskuldinn varðandi umburðarlyndi á tilfinningum karla og kvenna,“ sagði í tilkynningu frá Simon. „Okkur finnst því ekki hafa verið framfylgt á laugardagskvöldið.“ Formaður bandaríska tennissambandsins, Katrina Adams, hefur einnig tekið undir ásakanir Williams. „Við horfum upp á karla gera þetta trekk í trekk,“ sagði Adams. „Það er ekkert jafnrétti þegar kemur að því hvernig karlar eða konur haga sér í garð dómara.“ Williams var sektuð 17 þúsund dollara fyrir brotin þrjú sem Ramos dæmdi á hana í úrslitunum.
Tennis Tengdar fréttir Serena sektuð um þúsundir dollara eftir að hafa kallað dómarann þjóf Serena Williams hefur verið sektuð um 17 þúsund bandaríkjadali fyrir hegðun sína í úrslitaleik Opna bandaríska risamótsins í tennis. 9. september 2018 17:30 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
Serena sektuð um þúsundir dollara eftir að hafa kallað dómarann þjóf Serena Williams hefur verið sektuð um 17 þúsund bandaríkjadali fyrir hegðun sína í úrslitaleik Opna bandaríska risamótsins í tennis. 9. september 2018 17:30