Hestur labbaði inn á bar Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. október 2018 15:20 Nei, þetta er ekki byrjunin á fimmaurabrandara. Skjáskot Veðhlaupatrippi hljóp inn á bar í Frakklandi eftir að hafa sloppið frá tamningamanni sínum í liðinni viku. Tamningamaðurinn, Jean-Marie Beguignem, sagði í samtali við þarlenda fjölmiðla að hrossið hafi stungið af þegar hann reyndi að flytja dýrið úr hesthúsi einu að nálægri veðhlaupabraut um 50 kílómetra norðan af París, höfuðborg Frakklands. Þetta væri ekki í fyrsta skiptið sem hesturinn hefði hlaupist á brott, að sögn Beguignem. Í stað þess að halda út á engi tók hesturinn stefnuna rakleiðis á næsta bar. Upptaka úr öryggismyndavél sýnir dýrið hlaupa meðfram barborðinu, fram og til baka, og hræða alla innanhúss - að frátöldum einum manni sem stendur spakur við gluggann, eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Þrátt fyrir að hrossið hafi rutt stólum og borðum um koll eru skemmdirnar taldar vera minniháttar. Að sama skapi slasaðist enginn, hvorki tví- né ferfætlingur.Athugið: Smella þarf á myndbandið til að hefja áhorf. Dýr Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Veðhlaupatrippi hljóp inn á bar í Frakklandi eftir að hafa sloppið frá tamningamanni sínum í liðinni viku. Tamningamaðurinn, Jean-Marie Beguignem, sagði í samtali við þarlenda fjölmiðla að hrossið hafi stungið af þegar hann reyndi að flytja dýrið úr hesthúsi einu að nálægri veðhlaupabraut um 50 kílómetra norðan af París, höfuðborg Frakklands. Þetta væri ekki í fyrsta skiptið sem hesturinn hefði hlaupist á brott, að sögn Beguignem. Í stað þess að halda út á engi tók hesturinn stefnuna rakleiðis á næsta bar. Upptaka úr öryggismyndavél sýnir dýrið hlaupa meðfram barborðinu, fram og til baka, og hræða alla innanhúss - að frátöldum einum manni sem stendur spakur við gluggann, eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Þrátt fyrir að hrossið hafi rutt stólum og borðum um koll eru skemmdirnar taldar vera minniháttar. Að sama skapi slasaðist enginn, hvorki tví- né ferfætlingur.Athugið: Smella þarf á myndbandið til að hefja áhorf.
Dýr Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira