Bandarískur kardináli segir af sér vegna kynferðisbrotamála Kjartan Kjartansson skrifar 12. október 2018 11:15 Wuerl (t.v.) og Frans páfi (t.h.) hafa verið nánir bandamenn. Vísir/EPA Frans páfi hefur samþykkt afsögn Donalds Wuerl, kardinála í Washington-borg í Bandaríkjunum. Wuerl hefur verið náinn bandamaður páfa en hefur sætt harðri gagnrýni undanfarið vegna þess hvernig hann tók á kynferðisbrotamálum innan kirkjunnar.Washington Post segir að páfi hafi beðið Wuerl um að halda áfram í starfi þar til eftirmaður hans verður valinn. Hann hefur ekki gagnrýnt Wuerl fyrir hvernig hann fór á ásökunum um brot presta. Wuerl var sakaður um að hafa tekið virkan þátt í að hylma yfir brot presta þegar hann var biskup í Pittsburgh í rannsókn ákærudómstóls í Pennsylvaníu í ágúst. Sú rannsókn leiddi í ljós að hundruð presta höfðu misnotað þúsund börn í ríkinu á sjötíu ára tímabili Þá var hann, auk Frans páfa og forvera hans Benedikts páfa, vændir um að hafa vitað af því að Theodore McCarrick kardináli væri hættulegur en samt leyft honum að gegna embætti áfram. McCarrick var leystur frá störfum vegna barnaníðs í sumar. Bandaríska blaðið sagði frá því í sumar að þrátt fyrir að Wuerl hefði fjarlægt presta sem brutu gegn börnum úr starfi hafi prestarnir í sumum tilfellum haldið misnoktun sinni áfram í nýjum embættum innan kirkjunnar. Trúmál Tengdar fréttir Sakar Páfagarð um að hafa vitað af barnaníði presta Vísbendingar eru sagðar til staðar um að leiðtogar kaþólsku kirkjunnar hafi vitað af ásökunum á hendur presta og yfirhylmingu með brotum þeirra. 28. ágúst 2018 15:28 Páfinn veitir leyfi fyrir rannsókn á kynlífshneyksli Frans páfi hefur gefið leyfi fyrir "ítarlegri rannsókn“ á skjölum Vatíkansins, en henni er ætlað að varpa ljósi á hvernig Theodore McCarrick, háttsettum bandarískum kardinála, tókst að klífa metorðastiga kaþólsku kirkjunnar þrátt fyrir ítrekaðar ásakanir á hendur honum um að hafa þrýst á guðfræðistúdenta og unga presta til þess að sofa hjá sér. 6. október 2018 14:16 Páfi kennir kölska um hneykslismálin Djöfullinn ber ábyrgð á þeim fjölmörgu kynferðisofbeldishneykslismálum sem hafa skekið kaþólsku kirkjuna. 9. október 2018 07:30 Þýskir prestar misnotuðu þúsundir barna um árabil Meira en 3.600 börn urðu fyrir kynferðislegu ofbeldi af hálfu kaþólskra presta í Þýskalandi á árunum 1946 til 2014 samkvæmt nýrri skýrslu sem lekið var til fjölmiðla. 12. september 2018 20:17 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Sjá meira
Frans páfi hefur samþykkt afsögn Donalds Wuerl, kardinála í Washington-borg í Bandaríkjunum. Wuerl hefur verið náinn bandamaður páfa en hefur sætt harðri gagnrýni undanfarið vegna þess hvernig hann tók á kynferðisbrotamálum innan kirkjunnar.Washington Post segir að páfi hafi beðið Wuerl um að halda áfram í starfi þar til eftirmaður hans verður valinn. Hann hefur ekki gagnrýnt Wuerl fyrir hvernig hann fór á ásökunum um brot presta. Wuerl var sakaður um að hafa tekið virkan þátt í að hylma yfir brot presta þegar hann var biskup í Pittsburgh í rannsókn ákærudómstóls í Pennsylvaníu í ágúst. Sú rannsókn leiddi í ljós að hundruð presta höfðu misnotað þúsund börn í ríkinu á sjötíu ára tímabili Þá var hann, auk Frans páfa og forvera hans Benedikts páfa, vændir um að hafa vitað af því að Theodore McCarrick kardináli væri hættulegur en samt leyft honum að gegna embætti áfram. McCarrick var leystur frá störfum vegna barnaníðs í sumar. Bandaríska blaðið sagði frá því í sumar að þrátt fyrir að Wuerl hefði fjarlægt presta sem brutu gegn börnum úr starfi hafi prestarnir í sumum tilfellum haldið misnoktun sinni áfram í nýjum embættum innan kirkjunnar.
Trúmál Tengdar fréttir Sakar Páfagarð um að hafa vitað af barnaníði presta Vísbendingar eru sagðar til staðar um að leiðtogar kaþólsku kirkjunnar hafi vitað af ásökunum á hendur presta og yfirhylmingu með brotum þeirra. 28. ágúst 2018 15:28 Páfinn veitir leyfi fyrir rannsókn á kynlífshneyksli Frans páfi hefur gefið leyfi fyrir "ítarlegri rannsókn“ á skjölum Vatíkansins, en henni er ætlað að varpa ljósi á hvernig Theodore McCarrick, háttsettum bandarískum kardinála, tókst að klífa metorðastiga kaþólsku kirkjunnar þrátt fyrir ítrekaðar ásakanir á hendur honum um að hafa þrýst á guðfræðistúdenta og unga presta til þess að sofa hjá sér. 6. október 2018 14:16 Páfi kennir kölska um hneykslismálin Djöfullinn ber ábyrgð á þeim fjölmörgu kynferðisofbeldishneykslismálum sem hafa skekið kaþólsku kirkjuna. 9. október 2018 07:30 Þýskir prestar misnotuðu þúsundir barna um árabil Meira en 3.600 börn urðu fyrir kynferðislegu ofbeldi af hálfu kaþólskra presta í Þýskalandi á árunum 1946 til 2014 samkvæmt nýrri skýrslu sem lekið var til fjölmiðla. 12. september 2018 20:17 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Sjá meira
Sakar Páfagarð um að hafa vitað af barnaníði presta Vísbendingar eru sagðar til staðar um að leiðtogar kaþólsku kirkjunnar hafi vitað af ásökunum á hendur presta og yfirhylmingu með brotum þeirra. 28. ágúst 2018 15:28
Páfinn veitir leyfi fyrir rannsókn á kynlífshneyksli Frans páfi hefur gefið leyfi fyrir "ítarlegri rannsókn“ á skjölum Vatíkansins, en henni er ætlað að varpa ljósi á hvernig Theodore McCarrick, háttsettum bandarískum kardinála, tókst að klífa metorðastiga kaþólsku kirkjunnar þrátt fyrir ítrekaðar ásakanir á hendur honum um að hafa þrýst á guðfræðistúdenta og unga presta til þess að sofa hjá sér. 6. október 2018 14:16
Páfi kennir kölska um hneykslismálin Djöfullinn ber ábyrgð á þeim fjölmörgu kynferðisofbeldishneykslismálum sem hafa skekið kaþólsku kirkjuna. 9. október 2018 07:30
Þýskir prestar misnotuðu þúsundir barna um árabil Meira en 3.600 börn urðu fyrir kynferðislegu ofbeldi af hálfu kaþólskra presta í Þýskalandi á árunum 1946 til 2014 samkvæmt nýrri skýrslu sem lekið var til fjölmiðla. 12. september 2018 20:17