Flokkur Merkel og Jafnaðarmenn tapa í Hessen Atli Ísleifsson skrifar 28. október 2018 18:53 Andrea Nahle er formaður þýskra Jafnaðarmanna (SDP). Getty/Sean Gallup Kristilegir demókratar (CDU), flokkur Angelu Merkel Þýskalandskanslara, og Jafnaðarmannaflokkurinn (SDP) töpuðu báðir miklu fylgi í kosningum til sambandsþings í Hessen í dag. Útgönguspár benda til að flokkarnir fái báðir um 10 prósent minna fylgi en í síðustu kosningum til sambandsþingsins, CDU um 28 prósent og SDP um 20 prósent. Græningjar virðast hafa unnið mikinn sigur samkvæmt spánni, er orðinn þriðji stærsti flokkurinn og hefur fengið í kringum 19,5 prósent fylgi. Hægriöfgaflokkurinn AfD fá 12 prósent atkvæða og ná í fyrsta sinn mönnum inn á sambandsþingið. BBC segir frá því að spenna milli CDU og SPD kunni að aukast í kjölfar kosninganna, en flokkarnir mynda saman ríkisstjórn ásamt CSU, systurflokki CDU. Stjórnarsamstarfið hefur gengið brösuglega, allt frá því að stjórnin var mynduð, um hálfu ári eftir kosningarnar í september í fyrra. Andrea Nahle, formaður SDP, segir flokkinn nú vinna að nýjum „vegvísi“ fyrir flokkinn, en úrslit flokksins í Hessen eru þau verstu í sambandsríkinu á eftirstríðsárunum.Töpuðu líka í Bæjaralandi Kristilegir demókratar misstu mikið fylgi í kosningum til sambandsþingsins í Bæjaralandi fyrr í mánuðinum, þar sem CSU hlaut einungis 38 prósent fylgi. Flokkurinn hefur verið með hreinan meirihluta á sambandsþinginu nær óslitið frá stríðslokum og flokkurinn hefur ekki hlotið minna en 40 prósenta stuðning síðan árið 1954. Líkt og í Hessen nú, unnu Græningjar og AfD sigra í kosningunum í Bæjaralandi. Alls búa um sex milljónir manna í Hessen og er stærsta borgin Frankfurt am Main. Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Áfall fyrir Merkel í sögulegum kosningum CSU er reyndar ennþá stærsti flokkurinn á þinginu í Bæjaralandi en hann fékk þó aðeins tæp 38 prósent atkvæða. 15. október 2018 07:10 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Sjá meira
Kristilegir demókratar (CDU), flokkur Angelu Merkel Þýskalandskanslara, og Jafnaðarmannaflokkurinn (SDP) töpuðu báðir miklu fylgi í kosningum til sambandsþings í Hessen í dag. Útgönguspár benda til að flokkarnir fái báðir um 10 prósent minna fylgi en í síðustu kosningum til sambandsþingsins, CDU um 28 prósent og SDP um 20 prósent. Græningjar virðast hafa unnið mikinn sigur samkvæmt spánni, er orðinn þriðji stærsti flokkurinn og hefur fengið í kringum 19,5 prósent fylgi. Hægriöfgaflokkurinn AfD fá 12 prósent atkvæða og ná í fyrsta sinn mönnum inn á sambandsþingið. BBC segir frá því að spenna milli CDU og SPD kunni að aukast í kjölfar kosninganna, en flokkarnir mynda saman ríkisstjórn ásamt CSU, systurflokki CDU. Stjórnarsamstarfið hefur gengið brösuglega, allt frá því að stjórnin var mynduð, um hálfu ári eftir kosningarnar í september í fyrra. Andrea Nahle, formaður SDP, segir flokkinn nú vinna að nýjum „vegvísi“ fyrir flokkinn, en úrslit flokksins í Hessen eru þau verstu í sambandsríkinu á eftirstríðsárunum.Töpuðu líka í Bæjaralandi Kristilegir demókratar misstu mikið fylgi í kosningum til sambandsþingsins í Bæjaralandi fyrr í mánuðinum, þar sem CSU hlaut einungis 38 prósent fylgi. Flokkurinn hefur verið með hreinan meirihluta á sambandsþinginu nær óslitið frá stríðslokum og flokkurinn hefur ekki hlotið minna en 40 prósenta stuðning síðan árið 1954. Líkt og í Hessen nú, unnu Græningjar og AfD sigra í kosningunum í Bæjaralandi. Alls búa um sex milljónir manna í Hessen og er stærsta borgin Frankfurt am Main.
Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Áfall fyrir Merkel í sögulegum kosningum CSU er reyndar ennþá stærsti flokkurinn á þinginu í Bæjaralandi en hann fékk þó aðeins tæp 38 prósent atkvæða. 15. október 2018 07:10 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Sjá meira
Áfall fyrir Merkel í sögulegum kosningum CSU er reyndar ennþá stærsti flokkurinn á þinginu í Bæjaralandi en hann fékk þó aðeins tæp 38 prósent atkvæða. 15. október 2018 07:10