Fjórir farandverkamenn handteknir á Suðurnesjum Kjartan Kjartansson skrifar 6. nóvember 2018 10:39 Úr Reykjanesbæ. Myndin er úr safni. Vísir/GVA Einn fjögurra erlendra farandverkamanna sem lögreglan á Suðurnesjum handtók fyrir helgi er sagður hafa tengsl við skipulagðan farandbrotahóp sem er bendlaður við tugi fjársvikamála. Mennirnir eru sagðir farnir úr landi. Í tilkynningu frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum kemur fram að mennirnir hafi verið á meðal þeirra erlendu karla sem hafi farið á milli húsa á Suðurnesjum til að bjóða þjónustu við þrif undanfarna daga. Fjórmenningarnir voru handteknir í lok síðustu viku. Þeir voru látnir lausir eftir skýrslutökur og yfirgáfu þá land. Grunur var uppi um að þeir hefðu ekki nægjanlegt fé fyrir uppihaldi sínu hér á landi. Fleiri hópar erlendra manna eru sagðir bjóða fram þjónustu við þrif, málningarvinnu og fleira á svæðinu. Þannig segir lögregla frá íbúa sem samdi við þrjá menn um þrif á innkeyrslu fyrir 40.000 krónur. Mennirnir hafi rukkað hann um 208.000 krónur eftir að verkinu lauk þrátt fyrir að þeir hefðu gert skriflegan samning um lægri upphæðina. Lögregla segir að mennirnir hafi hrellt íbúann, hringt í hann linnulaust og bankað hjá honum til að fá sínu framgengt. Þeir hafi ekki hætt áreitinu fyrr en íbúinn gerði lögreglu viðvart. „Lögreglan ráðleggur fólki að eiga ekki viðskipti við menn af þessu tagi,“ segir í tilkynningu lögreglunnar. Lögreglumál Tengdar fréttir Vara við boðum erlendra manna um garðaumhirðu og þvott á Akureyri Lögreglunni á Norðurlandi eystra bárust í morgun tvær tilkynningar um erlenda menn sem fóru í hús á Akureyri og buðu fram vinnu við garðaumhirðu eða þvott á bifreiðastæðum. 29. október 2018 15:23 Írsku farandverkamennirnir sakaðir um að hækka verðið að verki loknu Eldri borgara segja samskiptin við farandverkamennina afar óþægileg. 26. október 2018 15:53 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Einn fjögurra erlendra farandverkamanna sem lögreglan á Suðurnesjum handtók fyrir helgi er sagður hafa tengsl við skipulagðan farandbrotahóp sem er bendlaður við tugi fjársvikamála. Mennirnir eru sagðir farnir úr landi. Í tilkynningu frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum kemur fram að mennirnir hafi verið á meðal þeirra erlendu karla sem hafi farið á milli húsa á Suðurnesjum til að bjóða þjónustu við þrif undanfarna daga. Fjórmenningarnir voru handteknir í lok síðustu viku. Þeir voru látnir lausir eftir skýrslutökur og yfirgáfu þá land. Grunur var uppi um að þeir hefðu ekki nægjanlegt fé fyrir uppihaldi sínu hér á landi. Fleiri hópar erlendra manna eru sagðir bjóða fram þjónustu við þrif, málningarvinnu og fleira á svæðinu. Þannig segir lögregla frá íbúa sem samdi við þrjá menn um þrif á innkeyrslu fyrir 40.000 krónur. Mennirnir hafi rukkað hann um 208.000 krónur eftir að verkinu lauk þrátt fyrir að þeir hefðu gert skriflegan samning um lægri upphæðina. Lögregla segir að mennirnir hafi hrellt íbúann, hringt í hann linnulaust og bankað hjá honum til að fá sínu framgengt. Þeir hafi ekki hætt áreitinu fyrr en íbúinn gerði lögreglu viðvart. „Lögreglan ráðleggur fólki að eiga ekki viðskipti við menn af þessu tagi,“ segir í tilkynningu lögreglunnar.
Lögreglumál Tengdar fréttir Vara við boðum erlendra manna um garðaumhirðu og þvott á Akureyri Lögreglunni á Norðurlandi eystra bárust í morgun tvær tilkynningar um erlenda menn sem fóru í hús á Akureyri og buðu fram vinnu við garðaumhirðu eða þvott á bifreiðastæðum. 29. október 2018 15:23 Írsku farandverkamennirnir sakaðir um að hækka verðið að verki loknu Eldri borgara segja samskiptin við farandverkamennina afar óþægileg. 26. október 2018 15:53 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Vara við boðum erlendra manna um garðaumhirðu og þvott á Akureyri Lögreglunni á Norðurlandi eystra bárust í morgun tvær tilkynningar um erlenda menn sem fóru í hús á Akureyri og buðu fram vinnu við garðaumhirðu eða þvott á bifreiðastæðum. 29. október 2018 15:23
Írsku farandverkamennirnir sakaðir um að hækka verðið að verki loknu Eldri borgara segja samskiptin við farandverkamennina afar óþægileg. 26. október 2018 15:53
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent