Lögregla skaut öryggisvörð til bana Andri Eysteinsson skrifar 12. nóvember 2018 21:29 Roberson var tónelskur og stefndi á frama innan lögreglunnar. Twitter/ Pastor Dre Hill Aðfararnótt sunnudags var lögregla kölluð til vegna skothvella á skemmtistaðnum Manny‘s Blue Room í Robbins í nágrenni Chicago í Illinois í Bandaríkjunum. BBC greinir frá. Þegar lögreglu bar að garði hafði öryggisvörður staðarins, hinn 26 ára gamli Jemel Roberson, snúið árásarmann í jörðina og hélt honum föstum niðri. Örskömmu eftir að lögreglu bar að garði hafði lögregluþjónn skotið öryggisvörðinn Roberson til bana.Elti árásarmanninn með skotvopn í hönd Talskona lögreglunnar í Cook sýslu, Sophia Ansari, segir lögreglu hafa verið kallaða til vegna slagsmála og skotárásar á áðurnefndum skemmtistað, fjórir urðu fyrir skoti í áflogunum. Vitni að nafni Adam Harris tjáði Fox32 að öryggisvörðurinn Roberson hafi elt uppi einn árásarmanna með skotvopn sitt í hönd. Roberson hafði leyfi fyrir skotvopninu. „Öryggisvörðurinn sem var drepinn, hann náði einhverjum og hélt honum niðri með hnénu. Hann var bara að bíða eftir því að lögreglan mætti á svæðið. Ég býst við því að lögreglan hafi haldið að hann væri einn af árásarmönnunum því hann beindi byssu sinni að árásarmanninum“ sagði Harris.„Sáu svartan mann með byssu og drápu hann“ Harris bætti við að nærstaddir hefðu reynt að láta lögreglu vita að Roberson væri öryggisvörður. „En þeir gerðu samt sitt, sáu svartan mann með byssu og drápu hann.“ Vinir Roberson hafa lýst honum sem tónelskum manni sem hafi verið kirkjunnar maður. Roberson var orgelleikari í fjölda kirkna og stefndi á að ganga til liðs við lögregluna. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni Innlent Fleiri fréttir Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Sjá meira
Aðfararnótt sunnudags var lögregla kölluð til vegna skothvella á skemmtistaðnum Manny‘s Blue Room í Robbins í nágrenni Chicago í Illinois í Bandaríkjunum. BBC greinir frá. Þegar lögreglu bar að garði hafði öryggisvörður staðarins, hinn 26 ára gamli Jemel Roberson, snúið árásarmann í jörðina og hélt honum föstum niðri. Örskömmu eftir að lögreglu bar að garði hafði lögregluþjónn skotið öryggisvörðinn Roberson til bana.Elti árásarmanninn með skotvopn í hönd Talskona lögreglunnar í Cook sýslu, Sophia Ansari, segir lögreglu hafa verið kallaða til vegna slagsmála og skotárásar á áðurnefndum skemmtistað, fjórir urðu fyrir skoti í áflogunum. Vitni að nafni Adam Harris tjáði Fox32 að öryggisvörðurinn Roberson hafi elt uppi einn árásarmanna með skotvopn sitt í hönd. Roberson hafði leyfi fyrir skotvopninu. „Öryggisvörðurinn sem var drepinn, hann náði einhverjum og hélt honum niðri með hnénu. Hann var bara að bíða eftir því að lögreglan mætti á svæðið. Ég býst við því að lögreglan hafi haldið að hann væri einn af árásarmönnunum því hann beindi byssu sinni að árásarmanninum“ sagði Harris.„Sáu svartan mann með byssu og drápu hann“ Harris bætti við að nærstaddir hefðu reynt að láta lögreglu vita að Roberson væri öryggisvörður. „En þeir gerðu samt sitt, sáu svartan mann með byssu og drápu hann.“ Vinir Roberson hafa lýst honum sem tónelskum manni sem hafi verið kirkjunnar maður. Roberson var orgelleikari í fjölda kirkna og stefndi á að ganga til liðs við lögregluna.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni Innlent Fleiri fréttir Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Sjá meira