Frumsýnir hvolpana sem Kim gaf Andri Eysteinsson skrifar 25. nóvember 2018 15:37 Kim gaf Moon hundana Gomi og Songgong. Gomi reyndist þunguð og hefur nú gotið. EPA/ Pyongyang Press Corps Moon Jae-in forseti Suður-Kóreu er óvænt orðinn eigandi hundastóðs. Moon fékk nýverið tvo Punsang veiðihunda að gjöf frá kollega sínum, Kim Jong-un. Tíkin Gomi gaut óvænt sex hvolpum og því stækkar og stækkar gjöf Norður-Kóreu. Fyrir átti Moon annan hund. Bláa húsið í Seoul, bústaður forseta, frumsýndi hvolpana á Twitter í dag. BBC greinir frá. „Meðgöngutími hundanna er tveir mánuðir, því hlýtur Gomi að hafa verið þunguð þegar hún kom til okkar“, stendur í færslunni. Hvolparnir voru eins og áður sagði sex talsins, þrír rakkar og þrjár tíkur.11월 9일에 태어난 ‘곰이’의 새끼들입니다. 엄마개와 여섯 새끼들 모두 아주 건강합니다. 사진은 오늘 오후에 문재인 대통령과 김정숙 여사가 관저 앞마당에서 곰이와 새끼들을 살피는 모습입니다. pic.twitter.com/pkP6KpgRZJ — 대한민국 청와대 (@TheBlueHouseKR) November 25, 2018 Suður-Kórea þakkaði fyrir hvolpana með því að fljúga herflugvélum, fullum af mandarínum til Pyongyang, höfuðborgar Norður-Kóreu. Samband leiðtoga ríkjanna tveggja virðist vera gott en þeir hafa á árinu hist í þrígang. Í september síðastliðnum varð Moon fyrsti leiðtogi Suður-Kóreu til að ávarpa Norður-Kóreskan almenning, það gerði hann fyrir framan 150.000 gesti Airang-leikanna. Hundurinn Gomi var einn af tveimur Punsang hundum sem Kim færði Moon að gjöf, einnig var gefinn hundurinn Songgang. Asía Dýr Norður-Kórea Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Moon Jae-in forseti Suður-Kóreu er óvænt orðinn eigandi hundastóðs. Moon fékk nýverið tvo Punsang veiðihunda að gjöf frá kollega sínum, Kim Jong-un. Tíkin Gomi gaut óvænt sex hvolpum og því stækkar og stækkar gjöf Norður-Kóreu. Fyrir átti Moon annan hund. Bláa húsið í Seoul, bústaður forseta, frumsýndi hvolpana á Twitter í dag. BBC greinir frá. „Meðgöngutími hundanna er tveir mánuðir, því hlýtur Gomi að hafa verið þunguð þegar hún kom til okkar“, stendur í færslunni. Hvolparnir voru eins og áður sagði sex talsins, þrír rakkar og þrjár tíkur.11월 9일에 태어난 ‘곰이’의 새끼들입니다. 엄마개와 여섯 새끼들 모두 아주 건강합니다. 사진은 오늘 오후에 문재인 대통령과 김정숙 여사가 관저 앞마당에서 곰이와 새끼들을 살피는 모습입니다. pic.twitter.com/pkP6KpgRZJ — 대한민국 청와대 (@TheBlueHouseKR) November 25, 2018 Suður-Kórea þakkaði fyrir hvolpana með því að fljúga herflugvélum, fullum af mandarínum til Pyongyang, höfuðborgar Norður-Kóreu. Samband leiðtoga ríkjanna tveggja virðist vera gott en þeir hafa á árinu hist í þrígang. Í september síðastliðnum varð Moon fyrsti leiðtogi Suður-Kóreu til að ávarpa Norður-Kóreskan almenning, það gerði hann fyrir framan 150.000 gesti Airang-leikanna. Hundurinn Gomi var einn af tveimur Punsang hundum sem Kim færði Moon að gjöf, einnig var gefinn hundurinn Songgang.
Asía Dýr Norður-Kórea Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira